Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982. Þjónustuauglýsingar // Pípulagnir - hreinsanir Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. | Stífluþjónustan Anton Aðalstoinsson. Er stíflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðkcr o.fl. Kullkomnustu tæki. Sími 71793 0K 71974 Ásgeir Halldórsson ,?,4 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niður löllum. Hreinsa og skola úl niðurlöll i hilu plönum ogaðrar lagnir. Nota til [x’ss tankhil mcð háþrýstitækjum. loltþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir ntciin. Valur Helgason, simi 16037. Húsaviðgerðir MÚRARAMEISTARI. Tek að mér sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, flísalagnir, vélslípingar og einnig múrvérk, steypu og að skrifa á teikningar. Uppl. í síma 75352 eftir kl. 19. Nýsmíði, breytingar Tökum að okkur innréttingasmíði, hurðaísetningar, klæðningar úti sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftir kl. 18. Sími: 35931 l'ökum að <>kkur pappalaunir í hiill as- fall á eldri husjafnl sem nýbvggingar. j Kigum alll elni i.g iihvuum ef óskaö er. \ Cerum fösl verötilhoö. I inmg alls konar viöhaldsþjónusla á asfallþökum. Öll vinna er framkvæmd af sérhæföum starfs- mönnum. 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Steinsteypusögun — Kjarnaborun Tökum að okkur aliar tegundir af steinsteypusögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlægjum steinveg&i. Einnig tökum við að okkur kjarnaboranir, t.d. fyrir rafmagns-, vatns- og loftræstikerfum. Hvcrjir eru kostirnir? Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna nánast engin. Sérþjálfað starfsfólk vinnur verkið. Verkfræðiþjónusta fyrir hendi. V6ltœknihf. Nánari upplýsingar í sfmum 84911 38278 Húsaþjónustan s/f Málningarvinna úti og inni. Einnig sprunguviðgerðir, þéttingar og alls konar viðhald, fasteigna. 30. ára reynsla. Verzlið við ábyrga aðila. Finnbjörn Finnbjörnsson, málarameistari, sími 72209. g4849 Húsaviðgerðir Tökum að okkur flestar viðgerðir á húseignum, svo sem sprunguviðgerðir, múrverk, þakviðgerðir, málum, múrum og girðum lóðir, steypum innkeyrslur, plön o.fl. Uppl. í síma 84849. HeimilisviðgGrðir I Tökum að okkur að gera við flesta þá hluti sem bila hjájþér. Dag-, kvöld- og helgarsími 76895-50400. Þjónusta r Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum-Sendum. •arketþjónustan sf \ Rárket- og gólfborðásilþing^r, * Parkol r Trésmiðir. sín \.< ........\ .. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. tMi Síðumúli 31, sími 31780. 'Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Vesturvör 7, Kópavogi, ■ simi 42322. ISSKÁPA og FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Wi Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa Góð þjónusta. REYKJAVÍKURVEGI25 Halnarfrði, simi 50473 SIGGO-byggingaþjónusta. SPRUNGUVIÐGERÐIR, GLUGGAÞÉTTINGAR, FLEYGUN, KJARNABORUN. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Suðurlandsbraut 6, simi 83499 Ct 83484. Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, viðhald á eldri raflögnum, raflagnateikningar, uppsetningar og viðhald á dyrasímakerfum. Greiösluskilmálar. Róbcrt Jack hf. Löggildir rafverktakar. Sími 75886 milli kl. 12og 13 og eftir kl. 19. Skjót viðbrögð harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. £}rafafl Smiöshöföa 6 ATJi. Nýtt simanúmer: 85955 Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, ieiöslur eöa tæki. Eöa ný heimiiistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö ugp neytendaþjónustuna - meó NÝ ÞJÓNUSTA, STEINSTEYPUSÖGUN. Tökum aö okkur alhliða sögun í stein- steypta veggi og gólf, t.d. fyrir glugga, hurðir og stigagöt. Hreint sagarfar „þýðir” minni frágangsvinnu, hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt. H KRANALEGA Fifuseli 12 109 Reykjavík. Sími 91-73747 og 91-83610. Verzlun attóturlrnák unbrafoprnlíj JaSXRÍR fef Grettisqötu 64- s: 11625 Nýsending Léttur, þægilegur og ódýr fatnaður úr indverskrí bómull. Ný snið og nýir litir. Úrval útskorinna tré- muna, m.a. bali-styttur, bókastoðir, skartgrípa- skrin, vegghillur, blaðagríndur, borð og margt fleira, tilvalið til fermingargjafa. Nýtt úrval húis- klúta og slæða. Einnig reykelsi og reykelsisker í miklu úrvali. OPID A LAUGARDÖGUM. aitóturlrítólt unöraberoU) Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 ÁRS ÁBYRGÐ Á ALLRI VINNU MYNDSEGULBÖND SJÓNVÖRP - LOFTNET SIMAR 24474 og 40937 Ýmislegt Tónskóli Emils Kennslugreinar: • Pianó • Harmónika • Gítar • Munnharpa • Rafmagnsorgel Hóptímar og einkatímar Innritun daglega Símar 16239 og 66909 Brautarholti 4 Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, ryksugur og önnur smáraftæki. Önnumst einnig mótorvindingar. Útvegum og setjum upp bílskúrs- hurðaopnara. SÍMI 81440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.