Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1982. 21 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 1. maí 16.00 Könnunarfcrðin. Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 23. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.4S Fréttaigripitiknmili. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 56. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Elleri Sigurbjörnsson. 21.05 Dans i 60 ir. Hermann Kagnar Stefinsson stjórnar dansflokki sem sýnir þróun dans i 60 ár. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Furöur veraldar. Níundi þáttur. Gátur i grjóti. 1 þessum þætti er reynt að ráða gátu stein- hringanna miklu í Bretlandi t.a.m. Stonehenge. Þýðandi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Sveitastúlkan. (The Country Girl). Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Leikstjóra vantar mann í hlutverk í leikrit á Broadway. Hann hefur augastað á leikara sem hefur komið sér út úr húsi víða annars staðar vegna óregl.u. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 23.35 Dagskrirlok. Sunnudagur 2. maí 18.00 Sunnudagshugvekia. 18.10 Stundin okkaj. I Stundinni okkar að þessu sinni verða viðtöl við börn í Hólabrekkuskóla og Klébergsskóla um mataræði í hádeginu. Sýnd verður teiknimynd um Felix og orkulindina og teikni- saga úr dæmisögum Esóps. Kennt verður táknmal og nyr nusvörOur kemur til sögunnar. Börn í Hlíða- skóla sýna leikatriði og trúður kemur í heimsókn. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaigripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Leiklist i landsbyggðinni. Áhugamenn um leiklist á Islandi eru fjölmargir og leggja af mðrkum ómælt starf í þágu hennar víðs vegar um landið. 1 þéssum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litia leikklúbbnum á ísafirði. Könnuð eru viðhorf bæjarbúa og bæjarstjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice. iFimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 BlisiO i þakinu. Bandaríski trompetleikarinn Joe Newman leikur í sjónvarpssal ásamt Kristjáni Magnússyni, Friðrik Theódórssyni og Alfreð Alfreðssyni. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.55 Dagskrirlok. Mánudagur 3. maí 19.45 Fréttaigrip i tiknmili. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjim. Fjórði þáttur. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Alveg i réttum tíma. Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, Nigel Hawthorne, Peter Bull og Jim Broadbent. Bernard fær þær fréttir að hann þjáist af sjald- gæfum blóðsjúkdómi og eigi aðeins hálftíma eftir ólifaðan. En Bernard ætlar að nýta hverja einustu sekúndu. Þýðandi: Ragna Ragnars. Kornkaupmennirnír haitir fræðakt- mynd, sem sýnd verður é mánu- dagskvðU og f/aílar um fímm komsö/ufyrirtæki sem eru nær einráO á markaOnum. Veröur hún sýndkl. 21.55. 21.55 Kornkaupmennlrnir. Kana- dísk fræðslumynd. Korn er einhver mikilvægasta nauðsynjavara, jafn- vel mikilvægari en oiía. Fimm kornsölufyrirtæki í eigu sjö fjölskyldna eru nær einráð á korn- mðrkuðum heimsins. í myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna og því valdi sem yfirráð yfir korn- mörkuðunum veitir. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrirlok. Þriðjudagur 4. maí 19.45 Fréttaigripitiknmili. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. ,20.35 Bangslnn Paddington. Att- undi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét I-Iclga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar i Blbliuslóðum. Fimmti þáttur. Landið sem flaut i mjólk og hunangi. Leiðsögu- uiaður: Magnús Magnússon. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn. Sjðtti þattur. Sporðdrekinn. Liflina þarf að koma hópi flóttafólks undan Þjóðverjum, en í hópnum leynist njósnari Þjóðverja. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Fréttaspegill. Uinsjón: Guðjón Einarsson. 22.45 Dagskrirlok. ___________________________ »H Litli leikklúbburínn i ísafirði sýndi i fyrra Halelúja eftir Jónas Árnason og er myndin af þeirrí sýningu. Í vetur tók hann aftur islcn/kt verk, Úr aldarannál eftir Böðvar Guðmundsson, og hefur það ekki verið sýnt annars staðar. LEIKUST A LANDSBYGGÐINNI - sjónvarp surinudag kl. 20,45: Af starf i Bandalags íslenzkra leikfélaga Á sunnudagskvöld verður sýndur í sjónvarpinu þattur um Bandalag ís- len/kra leikfélaga en leiklist stendur nú í miklum blóina í mörgum lands- hlutum, ekki síður en í Reykjavik. í bandalaginu eru fjölmörg aðildarfé- ilög en framkvæmdastjóri þess er HelgaHjörvar. Hún ákvað að f'ara í heimsókn með sjónvarpslið eitthvað út á lands- byggðina. Fyrir valinu varð Isafjörð- ur vegna þess að þar var verið að frumsýna nýtt islenzkt verk, Úr aldarannál eftir Böðvar Guðmunds- son. Var litið inn á æfingar Litla leik- klúbbsins, eins og isfirzkir leikarar kalla sig. Auk þess var talað við ýmsa sem þessum málum tengjast, hvort sem þeir leika sjálfir, eru kvæntir eða giftir inn í leikhópinn, eða áhorfend- ur og /eða útsvarsgreiðendur. Stjórnandi upptöku er Marianna Friðjónsdóttir. Grace Kelly sem þrcytt en þrautseig drykkjumannseiginkona. Hún fékk óskar fyrir leik sinn i þessari mynd. Bing Crosby er eiginmaður hennar, leikarí sem faríð licfur illa i faðmi Bakkusar, og lengst til hægri er William Holden, maðurínn sem reynir að rífa Crosby upp úr eymdinni. SVEITASÚLKAN - sjónvarp kl. 21.55 laugardag: Grace Kelly reynir að halda Bing Crosby frá flöskunni Þessi mynd er svarthvit, gerð 1954 og þótti þá góð og hreppti óskarsverðlaun fyrir bezta kvik- myndahandrit og beztan kvenleikara. Hún segir frá leikstjóra (William Holden) sem vantar mann í hlutverk í leikrit i Brodway. Hann hefur áhuga i leikara sem undanfarið hefur hallað sér mjög að flöskunni. Si er leikinn af Bing Crosby og þykir hann sjaldan hafa gert betur. Hann fékk þó ekki óskar i þetta sinn eins og mótleikari hans, Grace Kelly. Grace Kelly er fædd i Philadelphiu 1929 og er af leikhúsfólki komin. Á árunum 1951 til 1956 lék hún í cinum tíu inyndum þ.i.m. er Hitchcock- myndin Dial M for Murder og Glugg- inn i bakhliðinni eftir Hitchcock. Móti Crosby lék hún ððru sinni í myndinni Með finu fólki, 1956. En eftir stuttan og glæsilegan feril venti. hún sinu kvæði í kross, giftist Rainjer fursta af Mónakó og steinhætti að leika. Handrit að Sveitastúlkunni er skrifað af George Seaton. Hann stjómar einnig myndinni og er raunar kunnastur sem leikstjóri. En eldri kvikmyndahúsagestir kannast máske við aðra mynd sem hann skrifaði handrit að: Oður Bernadettu (1943), sem unga, trúaða stúlku sem fer að sjisýnir. ihh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.