Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Page 2
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. Sjónvarp 22 Sjónvarp Miðvikudagur 5. maí 18.00 Krybban skemmtir sér. Annar j þáttur um Skafta krybbu og félaga ] hans. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Vatn i iðrum jarðar. Bresk 1 fræðslumynd um uppsprettur í Flórida. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Geir Thorsteinsson. 18.50 Könnunarferðin. Sjöundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. i 20.40 Prýðum landið, plöntum _Ltljám. Fimmti og síðasti þáttur. 20.45 Hollywood. Fjórði þáttur. Stríðsmyndirnar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21735 Starfið er margt. Stóriðja — ! seinni hluti. í þessum þætti er greint frá því er íslendingar réðust í að virkja jökulárnar. Það var mik- ið átak og til þess að fjármagna framkvæmdir og greiða niður orkuverð til almennings var ákveð- ið að veita útlendum álfram- leiðendum heimild til að reisa og eiga verksmiðju i Straumsvík og selja þeim hluta orkunnar. Það var upphafið á nýjum kafla í at- vinnusögu landsins og jafnframt hörðum sviptingum sem standa enn. Handrit og umsjón: Baldur Hermannsson. _ 22.25 Stóriðja á íslandi. Umræður í sjónvarpssal í framhaldi af stór- iðjuþættinum. 23.15 Dagskrárlok. Föstudagur 7. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 20.55 Prúðuleikararnir. Gestur prúðuleikaranna er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. Vaxapanlngar ho'rtir fræg mynd eftir Truffaut loikin af þrettán bömum á akjrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Hún er á skjánum föstudagki. 21.55. 21.55 Vasapeningar. (L’argent de poche). Frönsk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk eru í höndum þrettán bama á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld barnanna, og það sem á daga þeirra drífur, stórt og smátt, er viöfangsefni myndarinnar, hvort sem um er að ræða fyrsta pela reifabarnsins, eða fyrsta koss unglingsins. En börnin eru ekki ein 1 veröldinni, þar eru líka kennarar Þessa mynd tók ljósmyndari DV i vetur af Joe Newman, þar sem hann lék með „big- bandi” FÍH. BLÁSIÐ Á ÞAKINU—sjónvarp kl. 22.25sunnudag: Joe Newman trompetleikari blæs með þremur íslendingum Joe Newman kom fyrst hingað til lands þegar Loftleiðahótelið var opn- að. f vetur kom hann aftur, að þessu sinni á vegum Jazzvakningar, gaf til- sögn í skóla FÍH og spilaði bæði á tónleikum og 1 sjónvarpssal. Árangur þess síðastnefnda sjáum við á sunnu- dagskvöld. Joe Newman er fæddur í New Orleans og hefur spilað með mörgum hljómsveitum. Frægastur er hann fyrir leik sinn með Count Basie. f sjónvarpinu hér leikur hann með Kristjáni Magnússyni, Friðrik Theodórssyni og Alfreð Alfreðssyni. Þetta er „létt swing” hjá þeim félög- um og mest alþekkt lög, sem flestir hafa gaman af. ihh skemmtir í næturklúbbnum Kit- Kat. Hana dreymir um glæsta framtíð í Evrópu og veit að mikið skal til mikils vinna. Þýðandi: Veturliði Guönason. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu á annan í jólum 1977. 01.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. maí 16.00 Borgarstjórnarkosningar i Reykjavík. Framboðsfundur í sjónvarpssal fyrir borgarstjórnar- kosningarnar í Reykjavík. Bein út- sending. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sr. Stefán Lárusson, prestur í Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Litið er inn í reiðskóla Fáks. Þróttheimakrakkar koma með nokkur leikatriöi í sjón- varpssal. Sýnd verður teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teiknimyndin Felix og orkugjafinn. Sverðgleypir og Eldlgeypir kikja inn. Táknmál og Dísa verður á dag- skrá eins og venjulega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsión: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 A sjúkrahúsi. Sjúkrahús eru í flestum tilvikum fyrsti og oft á tíðum einnig síðasti við- komustaður á lífsleiðinni. Hverjlr stjóma Reykjavík nœstu fjögur ár? Framboösfundur i sjónvarpssal á sunnudag kl. 16 gæti haft öriagaríkar afíeiöingar varöandi kosningaúrslrt og foreldrar og samskiptin við þá geta veriö meö ýmsu móti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 8. maí 16.00 Könnunarferðin. Sjöundi þáttur endursýndur. 16.20 Íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 24. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 57. þáttur. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Löðurslúður. Rætt viö Katherine Helmond sem fer með hlutverk Jessicu í Löðri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.20 Fangabúðir 17 (Stalag 17). Bandarisk bíómynd fráárinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlut- verk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandarískra her- manna situr í þýskum stríðsfanga- búðum. Þeir verða þess brátt á- 23.15 Kabarett. ENDURSVNING. (Cabaret). Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Bob Fosse. Aðalhlutverk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Ungur og óreyndur breskur menntamaður, Brian Roberts, kemur til Berlínar árið 1931. Hann kynnist banda- rísku stúlkunni Sally Bowles, sem Slðasti þátturinn i „Bær eins og AHce" veröur i sjónvarpi á sunnu- dagskvöUkL 21.35. „ Fangabúðir 17" heitir bandarísk bíómynd um bandaríska hermenn í þýskum fangabúöum meö William Hotden í aðalhlutverki. Veröur sýnd á iaugardagskvök! kl. 21.20. skynja að meðal þeirra er útsend- ari Þjóðverja og böndin berast að tilteknum manni. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. Á míðvikudagskvöld verður sýndur sainnl kafH sjónvarpsins um stóriöju. Hann veröur áreiðanlega umdeHdur en í framhakll af honum veröa umræöur i sjónvarpssal. Þessistóríðjudagskrá hefstkl. 21.35. Miönæturmyndin á laugardag veröur „Kabarett" með Lizu Minelli. Hefst kl. 23.15. Sjónvarpið hefur látið gera þátt um Landspítalann í Reykjavik, sem er einhver allra fjölmennasti vinnustaður á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starfsemi sem þar fer fram. Fylgst er með tilteknum sjúklingi frá því hann veikist og þar til meðferð lýkur, og má segja að rannsókn og umönnun sé dæmigerð fyrir flesta sjúklinga sem dveljast á spítala. Kvikmyndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson. Klipping: Ragnheiður Valdimarsdóttir. Umsjón og stjórn Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice. Sjötti og síðasti þáttur. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Bandama. Hljómsveit frá Kanaríeyjum leikur og syngur lög frá átthögum sínum í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.