Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 4
24 DAGBLAÐIÐ&VlSIR.FÖSTUDAGUÍUO. APRÍL 1982. Hvað er á seyöi um helgína Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um h örkény scm lézt fyrir tveimur árum, en hann er talinn fremsta leikskáld Ungverja á þessari öld ásamt meö Ferenc Molnár. íslenzka þýðingu Kisu- leiks geröu þeir Karl Guðmundsson og Hjalti Kríst- geirsson, leikstjóri er Benedikt Árnason, leikmynd og búninga gerði Sigurjón Jóhannsson og lýsínguna annast Páll Ragnarsson. Á yfirboröinu lýsir leikritiö ástum rqskins fólks af ÍjóÖrænni gamansemi, en vekur eftirþanka um ein- manaleik og fírringu. Ennfremur má gtöggt greina náma líkingu meö örlögum söguhetjanna og atburða í örlagasögu allrar ungversku þjóöarinnar á þessari ðld. Með veigamesta hlutverkiö fer Herdís Þorvalds- dóttir. Fundir Kvenfólag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 3. mai kl. 20. Venjuleg fundarstörf, tizkusýning. Mætið vel. Kvenfólag Fjallkonurnar Fundur verður mánudaginn 3. mai. kl. 20.30, að Seljabraut 54, tízkusýning og snyrtivörukynning, kaffíveitingar. Frá Skógrœktarf élagi Reykjavfkur Dagskrá fræöslufundarSkogrækUrfélags Reykja- vikur scm haldinri verður í Skógræktarstoðinni i Fossvogi sunnudaginn 2. mai nk. kl. 14. 1. Kynning á trjáplöntum og runnum. 2. Plöntuval I garöa. 3. Ræktun og tilhogun gróðurs í sumarbustaðalönd. 4. GrOðursetning trjáa og runna. (sýnt). 5. Fært til tré. (sýnt). Bókvikunnar: Sjálf sævisaga Dirk Bogarde Dirk Bogarde er flestum aðeins kunnur sem leikarí og það nokkuð góður. Hitt vita fáir að Bogarde er einnig rithöfundur og ljóðskáld. Ljóð hans hafa t.d. verið birt í Times Literary Supplement og safnriti ljóða frá stríðsárunum, TheTerrible Rain. Bogarde hefur sent frá sér ævisögu sína í tveimur bókum. Hin fyrri fjallar um bernsku hans og námsár í Glasgow og fleiri stöðum og nefnist A Postillion Struck by Lightning. Hann hefur einnig sent frá sér skáldsöguna Voices in theGarden. Seinni bókin um ævi Dirk Bogarde nefnist Snakes and Ladders. Hún segir frá athöfnum hans á striðsárun- um og fyrstu baráttunni l'yrir frægð, peningum og viðurkenningu. Hann byrjaði sem sviðsleikari og gerði síðan samning við Rank-kvikmynda- félagið. Fyrir það félag lék hann í fjölmörgum myndum en engin þeirra þykir bera af. Bogarde segir frá kynnum sinum af Hollywood og sambandi við Judy Garland og Kay Kendall og við fjölmarga aðra leikara ogleikstjóra. En það er ekki fyrr en hann slítur sig lausan frá Rank að eitthvað gerist. Hann leikur í nokkrum myndum leikstjórans Joseph Losey og er The Servant liklega þeirra þekktust. Á eftir fylgdi Accident og brátt var Bogarde kominn i hóp beztu leikara. Visconti er sá leikstjóri sem Bogarde á mest að þakka og líklega flestir kvikmyndahúsgestir en sam- vinna þeirra fæddi af sér stórkostleg meistaraverk eins og The Damned, sem er saga Krupp-fjölskyldunnar og upphafs nasismans með nokkru Macbethivafi. Á eftir henni fylgdi svo Dauðinn i Feneyjum eftir sögu Tómasar Manns um Gustav Mahler. Dirk Bogarde býr nú í Suður- Frakklandi og sinnir gamalli tómstundaiðju, málaralistinni. Hann hefur þess á milli leikið í nokkrum afburðaniyndum eins og Providence eftir Alain Resnais og The night Porter. tflið I jósa man—útvarp sunnudag kl. 14.00: Þættir úr íslandsklukkunni Fjórða og síðasta afmælisdagskrá útvarpsins um verk Halldórs Laxness verður á sunnudag og hefst kl. 14.00. Stendur hún í klukkutima og er byggð á leikgerð islandsklukkunnar. Útvarpið á upptöku af sýningunni frá 1950 í Þjóðleikhúsinu, en henni stjórnaði Lárus Pálsson. Lék hann jafnframt Jón Grunnvíking skrifara ,af mikilli snild. Leikgerðin er mikið stytt og var valin sú Ieið að taka einkum kafla, sem snerta Snæfríði íslandssól — hift Ijósa man. Snæfríður er leikin af Herdísi Þorvaidsdóttur, en Arne Arneus af Þorsteini ö. Stephensen. Brynjólfur Jóhannesson er Jón Hreggviðsson, Valur Gíslason faðir Snæfríðar, og Regina Þórðardóttir eiginkona Arneusar í Danmörku. Halldór Laxness flytur kynningar sem fyrr og dagskráin er unnin af Baldvin Halldórssyni og Gunnari Eyjólfssyni. Hún hefst á ÞingvöUum, þegar kirkjuklukkan þar er höggvin niður, og endar á sama stað, þegar Snæfríður er gift vonbiðli sinum, dómkirkjuprcstinum séraSigurði. ihh Jón Hreggviðsson situr fyrir svöruin hjá maddömu Ameus. I húsakynnum ríkisins að Borgartúni: Hátíðarskemmtun í tilefni af mælis Halldórs Laxness Afmælis Halldörs Laxness hefur verið minnzt með ýntsuin skemmtunum og hátiðahöldum. Bandalag islenzkra listamanna efnir til hátiðarskemmtunar annað kvöld i tilefni afmæUsins þar sem ýmislegt verður á dagskrá. Á myndinni má sjá afmæUsbarnið i skemmtilegum samræðum við forseta tslands, Vigdisi Finnbogadóttur. Hátíðaskemmtun verður haldin á morgun i húsakynnum ríkisins að Borgartúni 6 í tilefni af áttræðisaf- mæli HaUdórs Laxness. Það er Bandalag íslcnzkra Ustamanna sem efnir til skemmtunarinnar. Hátiðin hefst kl. 21 með léttri tónUst og boUu. Dagskráin verður mjög fjölbreytt en hún hefst með ávarpi forseta. bandalagsins, Þorkels Sigurbjörns- sonar. Þá mun Karólína Eiríksdóttir setja upp tónlistaratriði. Að því loknu verður fluttur ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur við tónUst Jórunnar Viðar við Unglinginn í skóginum. EgiU EgUsson rithöfundur hefur tekið saman nokkur samtalsatriði fóstbræðranna í Gerplu sem flutt verða og verkafólkið frá Sviðinsvík flytur tvö lög eftir Jón Ásgeirsson. Nemendahópur LeikUstarskólans flytur tvö ljóð eftir Laxness undir stjórn Þórhalls Sigurðssonar. Dansaö verður tU kl. 03 og verða á staönum vinveitingar og pizzur. -ELA Dirk Bogarde sem Friedricb Bruckmann i „Hinir fordæmdu" efrJr Luchino Visconti. 6. Stoðir við tré. (sýnt). 7. Skýling trjaa og skjOlgrindur. 8. CræSlingar klipptir, sá6 til trjáa o.fl. Sýningar Kjarvalsstaöir — Miklatúni Myndir tir Ljóðfielm. — Málverkasýning Gisla Sigurðssonar. Þetta er onnur sýningarhelgin hjá Gista, en hann sýnir 60 oliumálverk, öil unnin við islenzk Ijóð, flest eftir skáld þessarar aldar. Þetta er 7. einkasýning Gísla Sigurðssonar en í fyrsta sinn að myndir og ljóð eru tengd svona saman áheillisýningu. Vönduð sýningarskrá ticft.tr verið gefín út og þar i eru til fróðleiks og skemmtunar öll 60 ljóðin, sem Gísli hefur sótt föng sin í. Sýningin verður opin til 10. maí. Ljósmyndasýning aö Kjarvals8tööum Dagana 22. aprfl til 2. mai nk. verður haldin að Kjarvalsstöðum Ijósmyndasýning á vegum ljós- myndaklúbbsinsHUGMYND'81.Verðaþarsýndar 60 myndir eftir 30 félaga klúbbsins. Verða myndir þessar bœði svarthvítar og litmyndir. Klúbbur þessi cr áhugamannafélag og hefur veríð starfandi i rúmt ár. Listasafn Alþýðu Grensásvegi16 örn Þorsteinsson heldur sýningu á málverkum, teikningum. lágmyndum og skúlptúr. örn er fæddur I Reykjavlk áriS 1948, hann stundaði nám í Myndlista- og handiðaskOla Islands árið 1956—'71 og framhaldsnám viB listaskOlann í Stokkhólmi. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14—22 og stendur yfir til 9. mai. Galleri Klrkjnmunlr, Klrkjuslrirli 10. Sigrún Jóns- dOttir sýnir batik og kirkjuskreytíngar. Opiö virka daga fra kl. 9.00—18.00 og um helgar frá kl. 9.00— 16.00. NýlistasafniA Vatnstig 3b. Olle Tallinger sýnir nýstárlega sýningu hann málar á striga á meðan sýningin stendur. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—22. Henni lýkur 2. maí. Gallerí Langbrók, Amlmannsstig 1: Sýning á verk- um einnar Langbrókarinnar. HÖGGMYNDASAFN Astnundar Svelnssonar: slmi 32155: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frákl. 14—16. ASGRÍMSSAFN.Bergstaðastræti 74, simi 13644: Opið sunnudaga, þriSjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Vetrarsýning. ÞJÖÐMINJASAFNID: Safnið er opift þriðjudaga, fimmtudaga og um helgar, frá kl. 13.30. Síminn er 22220. KJARVALSSTAÐIR MIKLATtlNI: Nýlega opnaði Höskuidur Björnsson málverkasýningu. Á sýn- ingunni eru náttúrulifs- og landslagsmyndir. Sýning- in veröur opin daglega frá klukkan 14.00—22.00. Hennilýkur2. maí. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali i slma 84412ámiMklukkan9ogl0. LISTASAFN Island v/Suðurgötu: YfirlitssStning Brynjðlfs Þórðarsonar 1896—1938. Sýningin mun standa yfir til 2. mai og er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30—16 og laugardaga og sunnudaga frá klukkan 13.30—22. MOKKA—KAFFI, SkOlavörouslig 3a, simi 21174: Kristinn Guðbrandur Harðason og Helgi Þorgils Friöjónsson sýna samvinnuverk meö pastillitum. Nomena liúsifl v/Hringbraut. Steinþór Marinó Gunnarsson og Sigrún Steinþórsdóttir Eggen sýna myndverk og veggteppi, sýningin er opin daglega frá kl. 14—22 og stendur yfir til 9. mai. Ásmundasalur Freyjugötu 41 Matthea Jónsdóttir heldur um þessar mundir málverkasýningu i Ásmundarsal, FreyjugOtu 41. Hún sýnir þar 24 oliumálverk í aðalsal og 28 vatnslitamyndir 1 baksal. ÞetU er 7. einkasyning Mattheu auk fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Matthea hefur hlotio viðurkenningar fyrír verk sin á alþjððasýningum m.a. 1 Frakklandi og Belgiu.Sýningunnilýkurásunnudagskvöld 2 mai kl. 22. GalieríLangbrók Hinn gróskumikli syningarsuBur. Gallcii Ung brók, hefur nu veriS til húsa 1 LandlæknUhusinu . Bcinhöfistorfu 1 tvð ar. Nú er svo komið aí húsnæðið er farið að láu á sjá og hafa Langbrækui ákvcðið að gcra þar bót á. Galleri Langbrðk verður því lokað frá og með 1. maí. Viðgeröir og endurbætur munu standa yfir allan maimánuð en þann 5. júni verður opnað á ný, meö pompi og pragt. Þá hefst starfsemin með sýningu á smamyndum eftir aðstandendur LangbrOkar, sem eru 14 talsins. Þar verða ýmiss konar verk svo sem textill, keramik, skúlptúroggrafik. Þessi sýnig — Smælki '82 — verður i tengslum við Listahátið, sem verður sett sama dag þ.c. 5. júnl. Langbrækur. Listasafn fslands Sýning a verkum Brynjólfs Þórðarsonar framlengd. Vegna ágætrar aðsóknar að yfirlitssýningu á verkum Brynjólfs Þórðarsonar í Listasafni íslands, hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna um eina viku, og mun henni því ljúka sunnudaginn 9. maí. Sýningin veröur opin þá viku á venjulegum sýningartíma safnsins, þriöjudag, fimmtudag, laugardagogsunnudagkl. 13.30—16.00. Kirkjustarf Frá kristinsboðsfólagi kvenna Laugardaginn 1. mai verður hin árlega kaffisala kristinboðsfélags kvenna að Laufásvegi 13 og hefst hún kl. 14.30—22.00. Allur ágóði rennur til kristni- boðsins. Systrafélag Vfðistaðasóknar Kaffisaia verður laugardaginn 1. maí i Bjarna Sivertsen húsinu i Hafnarfirði og hcfst híin kl. 15.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.