Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 6
26 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1982. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Rokkaö á eyrinni Tónlcikar vcrða haldnir í Alþýðuhúsinu á ísafirði í kvöld kl. 21. Stjarna kvöldsins verður ísfirzka hljómsveitín Altsherjarfrik og mun hún eingöngu flytja frumsamið efni. Að auki munu væntanlega 2 til 3 aðrar grúppur spila, skipaðar tnnfæddum. Er fölk eindregið hvatt til að mæta á þennan einstaka menníngarviðburð. Skemmtanir Skemmtistaðir SIGTÚN: Opið föstudags- og laugardagskvöld, bíngó, spílaðálaugardagklukkan 14. Broadway: FÖstudags. laugardags- og og sunnudagskvöld. Eldgleypararnir Silvía og Strmelli koma og gleypa smá cld einnig kemur Jack Steal- vasaþjófur í heimsókn og okkar vinsælu Þorgeir og Magnús. Sunnudagur: Fjölskylduskemmtun frá kl. 15.—17, Bingó og skemmtikraftar. HOLLYWOOD: Ðynjandi diskóalla helgina. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal verður í diskótekinu um helgina frá klukkan 10—03, það er diskósalur 74", tónlistin íir safni ferðadiskóteksins. Gretar býöur alla velkomna og óskar gestum góðrar skemmtunar. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi I öðrum sal hússins öll kvöld helgarinnar. ÞÓRSCAF& Kabarettinn kætir alla. Galdrakarlar leika sin beztu lög, diskótek á neðri hæð, opið öll kvöld helgarinnar. LINDARBÆR: Laugardagskvöld, gömlu dansarnir. Valgeröur Þórisdóttir syngur undir leik hljómsveit- ar Rúts Kr. Hannessonar. ÖÐAL: Opið öll kvöld helgarinnar, Fanney og Dóri skiptast á að snúa plötunum við. SNEKKJAN: Dansbandið leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Matsölustaðurínn Skútan opin sömu kvöld. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa sér um diskósnún- inga bæði föstudags- og laugardagskvöld. Sunnu- dagskvöld verður hijómsyeit Jóns Sigurðssonar meö tónlist af vönduöu tagi sem hæfir gömlu dönsunum. HREYFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansarnir. LEIKHÍJSKJALLARINN: Föstudags- og laugar- dagskvöld — „kjallarakvöld" skemmtiþáttur 1 og 2 i kjaliaranum ,,dúa". HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragga Bjarna sér um fjöríð á laugardagskvöldiö. Matsölustaðir REYKJAVlK ASKUK, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355: Opiö kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opiö kl. 11—23.30. TORFAN Amtmannsstíg, simi 13303: Opið alla daga vikunnar frá klukkan 10.00—23.30. Vinveit- ingar. KOKKHÚSIÐ Lækjargötu 8, simi 10340: Opið alla daga vikunnar frá klukkan 9.00—21 nema sunnu- daga er opio frá klukkan 10.00—21.00. TOMMABORGARAR Grensásvegi 7, sími 84405: Opiö alla daga frá klukkan 11.00—23.00. SVARTA PANNAN á horninu á Tryggvagötu og Pósthússtrætis, simi 16480: Opið alla daga frá klukkan 11.00—23.30. GOSBRUNNURINN Laugavegi 116, simi 10312. Opið virka daga frá klukkan 8.00—21.00 og sunnu- daga frá klukkan 9.00—21.00. ASKUR, næturþjónusta, simi 71355: Opið á fðstu- dags- og laugardagsnóttum til klukkan 5.00, sent heim. WINNIS, Laugavegi 116, simi 25171: OpiðaUadaga vikunnar frá klukkan 11.30—23.30. LÆKJARBREKKA við Bankastræli 2, simi 14430: • Opið alla daga frá klukkan 8.30—23.30 nema sunnudaga, þá er opiö frá klukkan 10.00—23.30. Vínveilingar. ARNARIIÓI.L, Hverfisgötu 8—10, sími 18833: Opiö alla virka daga í hádeginu frá klukkan 12.00— 15.00 og alla daga frá kl. 18.00—23.30. Á föstudags og laugardagskvöldum leika Magnús Kjartansson og Finnbogi Kjartansson 't Koniakklúbbnum, vinveit- ingar. MENSA, veitingastofa Lækjargötu 2, 2. hæð, sími 11730: Opið alla daga nema sunnudaga frá klukkan 10.00—19.00 og sunnudaga frá klukkan 14.00— 18.00. POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22: Opiðfrá 8.00—23.30. RAN, Skólavðrðustíg 12, sími 10848: Opið klukkan 11.30—23.30, léttar vinveitingar. BRAUDBÆR Þðrsgötu 1, við Óðinstorg. Simi 25090:Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnudögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suflurlandsbraut 2. Simi 82200: Opifl kl. 7—22. Vínveitingar. HOLLVWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i sima 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 011 kvöld vik- unnar. Vínveitingar. HOIINH). Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl. 11—23.30. HÓTEL HOLT, Bcrgstaðastræti 37. Borðapantanir i síma 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Vínveitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli. Borðapantanir í síma 22321: Biómasalur er opinn kl. 8—9.30. (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Borðapantanir i Súlnasal í síma 20221. Matur er framreiddur fðstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vínveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Símar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveitingar. KRÁIN vifl Hlemmtorg. Sími 24631. Opifl alla daga kl. 9—22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8— 24. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í síma 17759. Opið alla daga kl. 11—23.30. NESSY, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. 11— 23.30 alladaga. ÖÐAL við Austurvöll. Borðapantanir I slma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtudaga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. ÞÖRSCAFE, Brautarholti 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og iaugardaga kl. 20—22. Vínveitíngar. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96-21818. Baútinn er opinn alla daga kl. 9.30— 21.30. Smiöjan er opín mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinveitingar., HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87—89. Simi 96— 22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar. SNEKKJAN og SKLTAN, Strandgðtu 1 —3. Borða- pantanir í síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- daga. Matur er framreiddur í Snekkjunni á laugar- dögumkl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Sími 93-2778. Opiö kl. 9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18. Þráinn Karlsson. Thcódór Júliusson, Marinó Þorsteinsson og Jónsteinn Aðaisteinsson i hlutverkum sinnm. Frumsýningarskrekkur meðal leikara á Akureyri í dag: „Ég verð orðinn fárveikur á hádegi" —segir Þráinn Karlsson leikari, sem leikur borgarstjórann íf rumsýningu LA á Eftirlitsmanninum í kvöld „Við kolluni þetta farsa, enda er Eftirlitsmaðurinn léttur gamanleikur þótt undirtóninn sé ádeilukenndur," sagði Þráinn Karlsson, leikari hjá Leikfélagi Akureyrar, í stuttu spjalli við DV. Tilefni spjallsins var frum- sýning Leikfélags Akureyrar á Eftir- litsmanni Go Gols í Samkomuhúsinu íkvöld. Eftirlitsmaðurinn var saminn 1836 og um leikritið hafa verið skrifaðar margar bækur," hélt Þráinn áfram. „Þjóðleikhúsið hefur sýnt þetta verk og það hefur áður sézt á fjölunum hér á Akureyri, því Leikfélag Menntaskólans tók það fyrir á sínum tíma. Þá lék Pétur Einarsson eftirlits- manninn." — Er uppsetning ykkar hefðbund- in útfærsla á Eftirlitsmanninum? „Nei, það má segja að hér sé á ferðinni ný leikgerð. Verkið hefur verið stytt talsvert og Jón Hjartarson leikari hefur skrifað við það forleik og millikafla. Forleikurinn hefst með því að höfundur og leikhússtjóri í fjárvana leikhúsi hittast á sviðinu. Þeir hefja síðan smíði verksins og auðvitað verður leikhússtjóri í fjár- vana leikhúsi áð leita eftir ódýrustu úrlausnunum varðandi leikmynd og leikhljóð, svo eitthvað sé nefnt. Þeir félagar eru síðan rauður þráður í sýn- ingunni." Þráinn Karlsson leikur borgar- stjórann í eftirlitsmanninum. „Karl- rembusvín sem skríður eins og hund- ur fyrir eftirlitsmanni stjórnarinnar en ég kann bara nokkuð vel við karl- inn," sagði Þráinn um þá persónu. Þráinn hefur ekki leikið með Leikfé- lagi Akureyrar siðan hann túlkaði Matta í Puntila og Matta 1980. Síðan lá leið hans til Þjóðleikhússins og Alþýðuleikhússins og loks smíða- stofuna. Smíðastofu, hvaða? „Smíðastofuna hjá Leikfélagi Akureyrar; hún er í einu herbergi undir leiksviðinu," svaraði Þráinn. , ,Ég sá það í haust, þegar ég kom aft- ur til starfa hjá félaginu, að kraftar mínir kæmu til með að nýtast bezt við leikmyndasmíði og við það hef ég verið í vetur. Ég hef kunnað alveg skellandi vel við mig þarna niðri. Ég nýt þess að nostra við leikmyndirnar. Ég hef ekki fundið fyrir neinni tiltak- anlegri þrá til þess að komast upp á fjalirnar, en kann samt bara gizka vel við mig í Eftirlitsmanninum." — Nú er frumsýning í kvöld, ert þú laus við skrekk? „Nei, nei, ert þú frá þér, ég losna aldrei við frumsýningarskrekkinn. Ég er orðinn fárveikur um hádegi, en siðan lagast þetta smátt og smátt eftir að sýningin er hafin. Það fer eftir andrúmsloftinu meðal samleikaranna og í salnum hversu fljótt skrekkurinn hverfur. Það er þvi bezt fyrir alla aðila að stemmningin sé sem bezt," sagði Þráinn. önnur sýning á Eftirlitsmanninum verður á sunnudagskvöldið en síðan verða þrjár sýningar um næstu helgi. „Við ætlum að hraða sýningum eins og hægt er, þannig að Akureyringar geti skemmt sér ærlega áður en þeir hefjast handa í kartöflugörðunum," sagöi Þráinn í lok samtalsins. Guðrún Ásmundsdóttir og Ásdís Skúladóttir leikstýra Eftirlitsmannin- um. Leikmyndin er eftir Ivan Tðrök. GS/Akureyri Málverkasýning helgarinnar—Tryggvi Olafsson: „Eg er ekki í gáfuinannafélaginu..." Tryggvi Ólafsson er fæddur á Norðfirðien hefur búið síðustu 20 ár- in í Kaupmannahöfn miðri, fáein skref frá aðaljárnbrautarstöðinni. Á sýningu hans sem verður opnuð á morgun, 1. maí, í Listmunahúsinu er ekkert sem minnir á Höfn, en margt sem virðist sótt í islenzk sjávarpláss. Myndir Tryggva eru „fígura- tívar", þ.e.a.s. greinilega má sjá af hverju þær eru. Hann blandar hins- vegar saman hugmyndum víðs vegar að, úr nútíð og fortíð og hver mynd hefur sinn grunntón, oft skærrauðan eða bláan. „Þetta er uppáhaldsmyndin mín," segir hann og bendir á mynd þar sem er fiskur, fugl, kona, barn (og mig' minnir hluti af árabát). „Þetta er líf- ið." Dýr eru algeng í myndunum, einn- ig sprengjuflugvélar, gamlar styttur í griskum stíl, sviplaus mannfígúra, konur og Kristslíkneski. „Danskir gagnrýnendur hafa bent á að samspilið milli manneskjunnar og náttúrunnar, ennfremur fint háð um nútimalíf, sé áberandi í myndum Tryggva. *? Tryggvi Ólafsson við eina af mynd- um sínum. Hún er hans upplifun á þeim heimi sem viO lifum i en ekki vildi hann viðurkenna að hún væri lýsing á bæjarlífimi á NorðfirOi. ,,Ég er hvorki spámaður né í gáfu- mannafélaginu," segir Tryggvi. „Mér leiðist allar skilgreiningar og tölvurökfræði. Að komast til tungls- ins er tækni, en ég hef engan áhuga fyrir henni. Ég leysi málin á einfaldan hátt með litum sem höfða til tilfinn- inganna." „Það er áberandi mikið af konum og Kristmyndum hjá þér," segir nær- staddur málari, sem er að hjálpa Tryggva að hengja upp. „Ertu að fara yfir í erótíkina og trúna?" og bætir við: „sem kannski er það sama." Tryggvi hristir höfuðið: „Ég er ekkert meira upptekinn af biskupn- um og dömunum en ég hef verið" segir hann. „Þetta eru myndljóð um fortiðogsamtíð." Sýning hans i Listmunahúsinu verður opin tii 23. maí. ihh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.