Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Síða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. 27 Utvarp Útvarp Laugardagur 1. maf Hðtfflisdagur verkalýflsins 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigríöur Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. Áður á dagskrá 1980. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Frá tónleikum Lúðrasveitar Verkalýðsins i Gamla Biói. 3. april s 1. Stjórnandi: Ellert Karlsson. — Kynnir Jón Múli Árnason. 14.25 (Jtvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík, BSRB og Iðnnemasambands íslands. Full- trúar þessa félaga flytja ávörp, Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika á undan og eftir og sönghópurinn „Hálft i hvoru” syngur milli atriða. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar i útvarpssal. Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Snorri Snorrason og Ólöf S. Óskarsdóttir flytja lútutónlist frá Englandi, Frakklandi og Ítalíu / Júlíana Elín Kjartansdóttir, James Sleich, Isidore Weiser, Richard Korn, Einar Jóhannesson og Jeanne P. Hamilton leika Oktett í F-dúr op. 32 eftir Louis Spohr. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninjgar. 19.35 Skáldakynning: Árni Larsson. Umsjón: örn Ólafsson. 20.00 Samkór Trésmiðafélags Reykjavikur syngur islensk og erlend lög. Stjórnandi: Guðjón B. Jónsson. 20.30 Lokaðu ekki augunum fyrir eigin öryggi! Þáttur um vinnu- vernd — unnin i samvinnu ASÍ og Ríkisútvarpsins í tilefni af hátíðis- degi verkalýðsins, 1. maí. Umsjónarmenn: Hallgrímur Thor- steinsson og Þorbjörn Guðmunds-. son. 21.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (8). 23.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flytjendur. 9.00 Morguntónleikar. a. Tokkata, adagio og fúga í D-dúr eftir Jo hann Sebastian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. b. Sónata i G-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Jean Barriére. Jörg Baumann | og Klaus Stoll leika. c. Dúett í D- dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Gioacchino Rossini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. d. Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Gidon og Elena Kremer leika. i 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 1 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaöur: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa i Suðureyrarklrkju. (Hljóðritun frá 18. f.m.). Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organleikari: Sigríður Jónsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 2. þáttur: Islenskur brautryðjandi, Helgi Helgason. Umsjón: Ásgeir Sigurgeirsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 14.00 Afmælisdagskrá: Halldór Laxness áttræður. Umsjónar- menn: Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. 4. þáttur: íslandsklukkan — Hið Ijósa man. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Dave Brubeck- kvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Liffræðileg skilyrði sköpunar- gáfunnar. Árni Blandon flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói 29. apríl sl.; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre JacquUlat. a. Nocturne I og II eftir Claude Debussy. b. „Lærisveinn galdrameistarans” eftir Paul Dukas. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Hugurinn leitar víða”. Ijóð eftir Þóru Sigurgeirsdóttur. Sigríður Schiöth les. 18.00 Létt tónlist. Harry Belafonte, Nana Mouskouri, Claude Bolling og Fats Domino syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dgskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Ffnnbogl Hermannsson ræðir við VaMimar Kristínsson, bónda á Núpi i Dýrafirði.á sunnudag kl. 19J2S og fimmtudag ki. 22.3S. Nefnist samtai þeirra Frá Fjallaskaga tíi Verdun. 19.25 „Frá Flallaskaga til Verdun”. Finnbogi Hermannsson ræðir fyrra sinni við Valdimar Kristins- son bónda og sjómann á Núpi í Dýrafirði um lífshlaup hans. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist. a. Sembal- sónata eftir Jón Ásgeirsson. Helga Ingólfsdóttir leikur. b. Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengi eftir Jón Nordal. Félagar í Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika. c. „Könnun” fyrir víólu og hljóm- sveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 örvar Kristjánsson og Hjördis Geirs syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedlkt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (9). 23.00 „Hver ræður?” Danski vísnasöngvarinn Niels Hausgaard syngur og leikur. Þóra Elfa Björnson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 3. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Pálsson flytur (A.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarnfríður Leósdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar Vilborg Gunnarsdóttir les (5). 9.20 .Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Stefán Scheving Thorsteinsson um vorfóðrun áa og rannsóknir á til- raunabúinu Hesti í Borgarfirði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Heinz Holliger og Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam íeika Konsertþátt fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Anton Reicha og Konsertínó eftir Gaetano Donizetti; David Zinman stj. / Pina Carmirelli og I Musici- kammersveitin leika Fiðlukonsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi / I Musici-kammersveitin leikur kon- sert í D-moll eftir Antonio Vivaldi. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveitin „Melchior”, Jerry Lee Lewis, Tim Weisberg o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftlr Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (14). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Farið verður í spurningaleik og Pálína Þorsteinsdóttir les þulur og stutta sögu. 17.00 Siðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Pinchas Zukerman leika Sónötu fyrir tvær fiðlur, op. 56 eftir Sergej-Prokofjeff / Theo Bruins og Hollenska blásarasveitin leika Konsert fyrir píanó og blásara eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj. / Tékkneska filharmóníusveitin leikur „Pulcin ellu”, ballettsvítu eftir Igor Stravinsky; Oskar Danon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. Torfi Jónsson flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónar- menn: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Á norsku og islensku. Ivar Orgland les eigin kvæði og HaHdór Haraldsson ieikur pianó konsert í G-dúr eftír Ravel meO Sinfóníuhljómsvert Íslands á mánudagskvöld kl. 23.00. þýðingar sínar á ljóöum Snorra Hjartarsonar. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” i eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Viðar Alfreðsson leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Völundarbúsið”. Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku i hlustenda (4). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- i sveitar Íslands i Háskólabiói 29. 1 apríl s.l.; — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Halldór Haraldsson. a. j Pianókonsert í G-dúr eftir Maurice , Ravel. b. Bolero eftir Maurice Ravel. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og I Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir lýkur lestrinum (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kór- arsvneia. j 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Úr minningum Guðrúnar J. Borgfjörð: „Utanferð til lækn- inga” — siðari hluti. Sigrún Guð- jónsdóttir les. 11.30 Létt tónlist. Joel Grey, Liza Minelli, Coleman Hawkins, Harry Belafonte o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þríðjudagssyrpa — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- | fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Engl- arnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína(15). 16.40 Tónhomiö. Inga Huld Mark- an sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Ray Still og John Perry leika Sónötu fyrir óbó og píanó eftir Paul Hindemith / Ir- ena Cerná og Kammersveitin í Prag leika Píanókonsert nr. 3 eftir Josef Pálenicek; Jiri Kout stj. / Fílharmóníusveitin í Vínarborg ' leikur Sinfóníettu eftir Leos Jana- cek; Sir Charles Mackerras stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. ,19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- ; mundur Jónsson og Guðni Rúnar j Agnarsson. 120.40 „Oft hefur ellin æskunnar not”. Þáttur í umsjá önundar Björnssonar í tilefni af ári fatlaðra. 21.00 Jussi Björling syngur lög eftir ýmis tónskáld með hljómsveit und- ir stjórn Nils Grevilius. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri" eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (5). 22.00 Milva syngur létt lög. ,22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. ;22.35 Norðanpóstur. Umsjónarmað- ur: Gtsli Sigurgeirsson. |23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. i 7.20 Leikflmi. j 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Vigdís Magnúsdóttir talar. i 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. I dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. j 9.00 Fréttir. I 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjall- að verður um friðuð veiðisvæði fyrir Norðurlandi og rætt við Ólaf Karvel Pálsson fiskifræðing. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnús- sonar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Áppelsínusvítuna” eftir Sergej Prokofjeff; Neville Marriner stj. / ! Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur „Tékkneska svítu” op. 39 eftir Antonín Dvorák; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðu fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Engl- arnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina(16). 16.40 Litll barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir, Heiðdís Norðfjörð og Dómhildur Sigurðardóttir stjórna barnatíma á Akureyri. — Kanntu að synda? í þættinum verður sund- íþróttin skoðuð frá ýmsum sjónar- hornum. EIví Hreinsdóttir, 10 ára, les söguna um Nalla, litla hvolp- i inn, sem lærði að synda af sjálfum sér. 17.00 íslensk tónlist. Rut Ingólfs- dóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefáns- son. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Gömul tónlist. Ásgeir Braga- son og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með létt- blönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdótt- ir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 Samleikur á flautu og pianó. Wolfgang Schulz og Helmut Deut- sch leika. a. Sónatínu op. 34 nr. 4 j eftir Helmut Eder. b. Ballöðu eftir , Frank Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjónsson. Knútut R. Magnússon les (6). ,22.00 Os Caretas, Peninha, Diana og i Erasmo Carlos syngja og leika. !22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- Ins. Þlngtausnlr — Stefán Jón Hafstein annast blaOamannafund i þingiok á nMvikudagskvöldiO kl. 22.3S. VerOur hann í beinni út- sendingu. ]22.35 Þinglausnlr — Blaðamanna- fundur i beinni útsendingu I Umsjón: Stefán Jón Hafstein. j23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. i 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sævar Berg Guðbergsson talar. j 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. ' dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. j 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.