Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBLAÐIÐ 4kJnpreiO»ia> íjsað'iins et í Aiþýðuhúsmn við Ingólfsstraeíi og Hverfisgötu. tðlmi 088. Auglý*iagw.m sé akilað þaagað eða í Qutenberg i siðasta íagi ki .10 árdegis, þann dag, sem þær eiga »ð koma i biaðið. Ástsríftargjsid ei n htr. á aaánuði. Auglýslngaverð kr, i,So cm. eisdáikuð Útsölumenn beðnir að gera sskil til .jfgreiðsiuKnar, &ð minsta teosti ársf|órðuögsiega. Þessi póiitík jafnaðarmanna' stjórnarinnar er orðin alþýðu aaanna í Þýzkalandí dýrari en flesta grunaði þá. Og þó var furðu auðvelt að sjá íyrir hver frarnkoma banda- naanna myndi verða við hina sigr- uðu þýzku þjóð. Eins og nokk- urrar miskmraar væri af þeim að vænta að nýlokinni styrjöldinni — sem sprottið hefir af fégræðgi, drottnunargirni, hatri, hefndarhug ög öðrum þeim iöstnm er verstir eru hjá mönnunum. Það var laltaf vitanlegt, að sigurvegarinn, hvort íheldur sem það yrði þýzkt auð- vald eða franskt ensktamerfskt, myndi íáta kné fyJgja kviði. í því samningavastri sem nú byrjaði milli þýzku jafnaðarmanna- stjórnarinnar og bandamanna, sinti þýzka stjórnin iitið því hlutverki setn öílum jafnaðarmöanum ber fyrst og fremst að rækja — en það er, að draga atvinnurekstur- inn, jörð og framleiðslutæki úr aöndura eir.stakra raanaa og koma því í hendur almemsiogs. Því það er fyrsta skilyrðið til þess að geta létt af alþýðunni fátæktarbölinu og skapað henni þau lífsskilyrði sem nauðsynleg erv. til þess að áún engu síður ea borgaraflokk- arnir geti náð sæmilegum þroska andlegum jafnt seœ efnalegum. En fyrir þessi axarsköft jafnað- armannaforsprakkanna í Þýzka- landi er auðvaldskágunin þar enn I algleymingi og ástæður almenn- iags hinar hörnmlegustu, enda ekki ahnað sýnáSegt nú, en að völdin séu aftcr að jenda f hend- m afturhaidsflokkanna. Á móti þessari pólitík stjórnar innar, og einkura framsókn gömiu afturhaldsflokkanna, berjast þó af aiefli hinir róttækustu meðal þýzkra jafnaðarmanna — kommunistarnir, sem eru arftakar Liebknechts og Spartakushreyfiagarinnar, og verð ur sagt frá þeim í annari greia. Greinargerð Lenins um matYöruskatt. (Nl) Enn vil eg mranast þess sem eg sagði eítir Brest friðinn 1918, er eg deildi við svo nefnda vinstri kommunista. Sú stefna var þá uppi í flokknum og óttaðist að Brest- friðurinn yrði alhi kommuaistiskri pólitík að faili. Þá sagði eg að ekki væri að óttast ríkisauávald*) í Rússlandi, þvert á móti væri það framför. Þetta kom undatlega fyrir sjónir. Hveraig getur ríkis auðvald verið framför í socialis tisku sovjet lýðveldi ? Lítum á Rúss lamd. Vér sjáum minst 5 atvinwu- kerfi. 1) Framleiðsla eimmgis til eigin þarfa, sem er mjög aigeng meðal bænda. 2) Vöruíramleiðsla í smáum stíl. 3) Kapitalistisk frara- leiðsla í nokkuð stærri stíl. 4) Ríkisauðvald. 5) Socialistiskur rekstur. Alt þetta getur að líta í Rússlandi. Vér raegura ekki gleyma að margir verkamenn vinna í verk- smiðjum ríkisias, útvega sjálfir brenni og ölíu og skifta áfurðun- um svo réttlátlega sem auðið er meðai bændanna, Það er socialis mus. Þar að auki fer fram sjálf- stæður smáiðfcaður. Hvernig getur það átt sér stað? Vegna þess, að stóriðnaðurinn er ekki endurreist- ur, vegna þess, að sociaiistisku verksmiðjurnar fá aðeins tíunda hlutann áf því sem þær þurfa til þess að geta staríað. Meðan það gengur þannig getur smáiðnaður- inn staðist. Orsakirnar til þess að ena á sér stað smáiðnaður, eru eyðiieggingar þær sem landið hef- ir orðið fyrir, skortur á brenni, hráefnum og samgöngutækjum. Hver verður þýðing rfkisauðvalds *) Ríkisauðvald er það, að rík- ið hefir stórfyrirtæki f höndum sér jafntramt því sem privatrekstur og samkepni fer fram milli ríkis og einstakra manna. undir slfkum kringumstæðum? Brenniframleiðslan verður samein- uð. Auðvaldið satneinar smáiðnað- inn, og auðvald er afleiðing smá- iðnaðarins. Þar er engu að leyna. Auðvitað, frjáls verzlun þýðir að auðvaldið teygir fram höfuðið, það er þýðingarlaust að leita hugg- unar í tómum orðum. Þurfum vér þá að óttast þetta auðvald, þegar verksmiðjurnar, samgöngutækin og utánríkisverzlunin er í höndum rík- isins? Eg sagði það þá og eg endurtek það núna, og það verð* ur ekki hrakið; vér þurfum ekki að óttast þetta auðvald. Auðvald af þessu tagi eru líka sérleyfia. Við höfum gert oss far um að gefa sérleyfi, en oss hefir emn ekkf íekist það (híátur). Þó erum vér þegar betur á veg komnir ea fyr- ir nokkrum mánuðum. Hvað er sérleyfi í rauninni? Það er rfkis- auðvald. Sovjetstjórnin gerir samn- ing við kapitaiista og fær þeim til umráða hráefni, námur o. fl. Sccialistiska stjórnin leigir kapi- talistunum framidðsiutæki. Ríkið er láhardrottina þeirra og fær nokkuð af þvf sem framleitfc er. Til hvers þuríurn vér þessa? A þenna hátt fáum vér meira af vörum til uraráða en annars. Þetta er ríkisauðvald. Þurfum vér að óttast það? Nei, vér Iftum á það sem vér höíum upp úr því. T. d. um - eitt sérleyfi á hráolíu. Upp úr þvf höfum vér strax miljón pud oiíu. Fyrir þessa olfu fáum vér vörur frá bændunum og á* standið f landinu batnar. Vér þurf- um á þessu auðvaldi að halda f svipinn, en þurfum ekki að óttast það. í gær var gefin út ákvörðun um að verkamennirnir í nokkrum iðnaðargreinum fengju nokkurn hiuta af framleiðsiunni í verðlaun; vörur, t, d. vefnaðarvörur sem þeir geta keypt korn fyrir. Það var nauðsynlegt til að bæta kjör verkamannanna og bændanna, sem allra íyrst. Með þessu móti geta tekist nokkur frjáis skifti. En vér þuríum ekki að óttast auðvaldið, þegar vér stjórnum því. Landbún- aðurinn tekur skjötum framförum, og hann verðum vér að efla hvað sem það kostar. Þáð væri æski- legt að smáiðnaðurinn tæki nokkr- um framförum og að ríkisauðvald- ið ykist. Það er ekkert að óttast, Vér verðum að ifta á merg máls-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.