Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 10
10 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. FISKRETTIR Á HLAÐBORÐINU IKVÖLD OG ANNM) KVÖLD FRA KL. 19.00 SVIFFLUGFELAG ISLANDS Námskeið í svifflugi hefst í lok maí. Innritanir og upplýsingar í síma 74288. Byggingartæknifræðingur óskast Fasteignamat ríkisins óskar að ráða byggingartæknifræðing sem fyrst til starfa í umdæmadeild. Upplýsingar gefur Guðmundur Gunnarsson, umdæmastjóri, í símum 84871 og 84211 eða á skrifstofunni Suðurlandsbraut 14, 3. hæð. Fasteignamat ríkisins. Eftirfarandi vátryggingafélög hafa ákveðið að frá 15. maí til 1. september verði opnunartími þeirra frá kl. 8 til kl. 16, en nauðsynlegri afgreiöslu þó sinnt á milli 16 og 17. ABYRGrD H r Brunabótafélag íslands ÆdiíT^nTRi? TRYGGINGAR 3R) TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN" Aðvinnatvær skdldr iimWI sÍHiiu aðfrrð Enn er hið geysisterka Philips & Drew skákmót í London á dagskrá skákþáttarins, enda er þar af nógu að taka. Fram aö þessu hefur mest veriö fjallað um harmsögu Portisch, sem nánast stóð með pálmann í höndunum eftir 7 umferðir, en fékk aðeins 1 v. úr 6 síöustu skákunum. Sigurvegarar mótsins, þeir Karpov heimsmeistari og Ulf Andersson, máttu báðir þakka góöum enda- spretti árangurinn og sínar bestu skákir tefldu þeir einmitt í lok móts- ins. Þar er siðasta umferðin þó undanskilin. Spassky tryggöi sér yfirburðastöðu gegn Karpov, en rétt áður en tímamörkunum var náð lék hann slysalega af sér manni: Svart: Karpov Yfirsjón Englendingsins Mestel í skákinni við Andersson var þó enn verri. I þessari stöðu gat Mestel (svart) tryggt sér sigurinn í leikn- um: Svart: Mestel abcdefgh Hvítt: Spassky I stað 35. Hdl! Dc6 36. Rxe5! eða 35. Hdl! Dc5, 36. Bxf4! í báðum tU- vikum með betri stöðu á hvítt, lék Spassky 35. Bxf4?? og mannstap varð ekki umflúið eftir svar Karp- ovs, 35. - Rd6! Framhaldið varð: 36. Bxe5 Dxc4 37. Dh3 Rf7 38. b3 Dd5 og Spassky gafst upp. abcdefgh Hvítt: Andersson Eftir 29. - Hd2! er hvítur vamar- laus. Hótunin er mát á g2 og ef 30. Hxd2, þá 30. - Dxel+ 31. Kh2 Dxd2 og svartur vinnur hrók. Eftir þennan leik hefði Andersson sem sagt getað gefist upp. En Mestel lék 29. -Hd5?? og tapaði skákinni um síðir. Heppnin fylgir þeim besta, segir máltæki, en heppnin ein dugir ekki til þess að vinna mót sem þetta. Snilld þeirra Karpovs og Anderssons byggðist ekki einungis á mistökum andstæðinganna — þess á milli sýndu þeir svo sannarlega hvað í þeim býr. Karpov á þaö tU að tefla sérstaklega lærdómsr&ar skákir og slíkar perlur má finna í safni hans frá mótinu í London. Skákir hans við Nunn og Portisch eru góð dæmi. Skákimar eru glettUega líkar. I þeim báöum hverfa allir fjórir riddararnir af borðinu auk tveggja biskupa, og eftir standa þungu mennimir og mislitir biskupar. Byrjendum er kennt að forðast mis- Uta biskupa, sem oft eru nefndir „boðberar jafnteflisdauðans”. Þeir sem lengra eru komnir vita að þetta á einungis við um endatöfUn. I mið- tafUnu hagnast sá af mislitum biskupum sem hefur frumkvæðið og þetta má sjá í skákum Karpovs við Nunn og Portisch. I báöum skákun- um hefur Karpov rýmri stööu og virkari stöðu mannanna, sem hann nýtir sér til sigurs af miklu öryggi. Hvítt: Karpov Svart: Nunn Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 d6 7. Bf4e5 8. Bg5a6 9.Ra3Be6. öllu algengara er 9. - b5, afbrigði sem oft er kennt við sovéska stór- meistarann Sveshnikov, eða heima- borghans, Tseljabínsk. 10. Rc4 Hc8,11. Bxf6 Dxf6. Og nú leiöir 11. - gxf6 tU flóknara tafls. Eftir textaleikinn fær hvítur sterkt tak á d5 reitnum, sem svartur vonast til þess að ná gagnfærum á kóngsvæng meC - f5 síðarmeir. 12. Rb6 Hb8 13. Rcd5 Dd8 14. c3 Be7 15. Bc4 0-0 16. 0-0 Bg5 17. a4 Kh8 18. De2g6 19.KhlBh6 20. b4. EftU- skákina var Karpov á þeirri skoöun aö 20. Hael væri traustari leikur. 20. -f5 21. exf5 gxf5 22.f4Bxd5 23. Rxd5e4 24. a5 Bg7 25.HaclRe7 26. Hfdl Rxd5 27. Bxd5. Heimsmeistarinn kann einkar vel við sig í svona stööum. Svarti biskup- inn er hálfdrættingur á við hvíta kollega sinn, sem beinir spjótum sín- um að peöinu á b7 og ræður yfir óþægilegri skálinu að svarta kóngin- Íslenzkir brldgespil- arar íbeimspressinint Það er ávallt ánægjulegt þegar land- ans er getiö að góöu í heimspressunni og fyrir stuttu rakst ég á grein eftir bridgemeistarann Alan Truscott í New YorkTimes. Truscott spilaði í landsliöi Englands áður en hann flutti til Bandaríkjanna og tók við starfi bridgefréttaritara New York Times. Tilefni greinar Truscott er Stórmót Flugleiða og Bridgefélags Reykjavík- ur sem haldiö var í öndveröum marz- BRIDGE ALAN TRUSCOTT Perplexity in Reykjavik In the darkest days of World War II, a number of bridge-playing sallors suffering across the Atlantic on convoy duty had a pleasant sur- prise when they reached the storm- buffeted port of Reykjavik. They re- ceived a warm welcome from the bridge enthusiasts of Iceland, of whom there was an abundance. Perhaps because of the impact of these visitors, the local players formed a national body, the Bridge- Samband Islands (Icelandic Bridge League). This flourished, and today there are more players per square mile in Reykjavík than almost any- where else in the world. Last month, the Icelanders cele- brated the 40th birthday of thelr or- ganizatlon by staglng an Intematicnal toumament. Top teams from Sweden, Norway, Britaln ar.d the United States came, saw and were conquered. T.iey not only had to bow to one of the two local squads In the intemational team event — the conquering heros were headed by Karl Sigurhjartarson — but they were left admiring both. the en- thusiasm and tne organizing abillty of theirhojts. It was standlng-room-only in the Vu- graph room, where the play was pro- Jected on a screen. And there were about 50 spectators clustered around each playing table, perhaps a world record for such an occasion. In the pair championship, won by Peter Weichsel and Alan Sontag of New York, the organlzers coped effi- ciently with "a barometer move- ment.” In this plan — hardly ever at- tempted by Amerlcan directors — all deals are played slmultaneously, and the results and standings are made known to the players as the contest contlnues. The dlagrammed deal from the | team event was highly unusual In one respect. When It was over, the players could not agree how it should have been played. A series of experts, con- NORTH AAQJ105 7K10 <> AQ106 ■7J52 OK972 «743 »105 EAST l'll'iil ♦ K972 |j 11111,1 OJ843 ♦ KQJ9 SOUTH(D) East and West were vulnerable. The bidding: West led the diamond two. fronted with the problem, offered a series of dlfferent solutions, and they still cannot agree which one of them is right. The reader may care to cover the East-West hands and see how many plausible plans he can form, playlng slx hearts after the openlng lead of the diamond deuce. North and South were Ron Rubln and Mlchael Becker of New York City; they were using a sophlstlcated relay system. North made a serles of artificial lnqulrles, and South de- scrlbed hls hand accordlng to a prede- termlned plan. When the blddlng was over, North was able to describe the South hand íccurately; a minimum opening, 1-7-1-4 distributlon, the ace- queen of hearts, the club ace, and nothing else higher than a Jack. This accuracy was helpful to the de- fense, but it will often work the other way round: The hand dcscribed may tum out to be the dummy, in whlch case the closed hand is unknown and the defense is difficult. ln practice, Becker put up the dla- mond ace, cashed the spade ace and led the queen. East covered for no very good reason, and South ruffed. He then cashed the heart ace and led to the king, hoping for an even split. When this falled, he had to play spades and try to discard clubs. This would have worked lf West had begun with four spades, but, as lt was, the result was down one. In the post-mortem,. Rubin sug- gested an improvement that would have worked as the cards Ile: At the fourth trlck, flnesse the heart ten and, if it wlns, play spades. If the flnease loses, the contract wlll still succeed — lf the major sults both break evenly. Other experts had compietely dlf- ferent ideas. One wanted to duck a club after the spade klng appeared, alming for a dub ruff. Another wanted to take the diamond ace and duck a club immediately, preparlng for a ruff with various squeeze chances In reserve. Yet another wanted to flnesse the dlamond queen, for If this failed it would still have been posslble to work on spades. And thc final plan was to take the diamond ace, ruff a dlamond and finesse the spadequeen. Exactly whlch of these plans ls best would take hours of mathematical ef- fort to determine, with some psychol- glcal factors compllcatlng the Issue. The only certalnty Is that Becker’a llne was not the best, either theoretl- cally or practically. If he had made the slam, his team would have placed second and been wlthln a halrbreadth of tying for the top honors. mánuði. Nokkrar rangfærslur stað- reynda eru í greininni, en þær koma lít- ið að sök, því innihald hennar er hið vinsamlegasta. Vegna lengdar greinarinnar verður einungis stiklað á stóru, en ágætt spil fylgir frá leik Karls Sigurhjartarsonar við sveit Bandaríkjamannanna. Suður gefur/a-v á hættu. Nohduk ♦ ADG105 ^KIO > AD106 * 105 AiJvrun AK972 + 4 OG843 + KDG9 SUDUll + 4 AD98763 5 + A862 Vl.ST 1 II ♦863 V G52 o K972 * 743 „Ofangreint spil frá sveitarkeppn- inni var mjög óvenjulegt að einu leyti. Þegar því var lokið, þá voru spilararn- ir ekki á einu máli, hvernig bezt hefði verið aö spila það. Margir sérfræðing- ar, sem fengu aö glíma við viðfangs- efniö, komu með ólíkar lausnir og enn þann dag í dag eru þeir ekki sammála hver sé bezt. Ef til vill hefur lesandinn áhuga á því aö hylja hendur a-v og at- huga hve margar spilaóætlanir hann kemur a uga á eftir tígulútspil vesturs. Þar sem Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson sátu n-s og Sontag og Weichsel a-v, voru sagnir stuttar og laggóöar. Karl í suður opnaði á fjórum hjörtum og Ásmundur lét kyrrt Liggja. i jojii rn!( /u ii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.