Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAI1982. 11 um. Svartur á erfitt meö að finna haldgóöaáætlun. 27.-Dc7 28. Hc2 De7 29.De3Hbc8 30. c4 Hc7 31. g3 He8 32. Hg2 Df6 33. g4! Einnig kom til greina aö leika einfaldlega 33. Hbl ásamt b4-b5, en Hollendingurinn Timman taldi þaö réttu leiðina. 33. - fxg4 34. Hxg4 Dc3 35. Hg3 Dxb4 36. Hdgl Db2. Hvítur hótaöi 37. Dd4! Bxd4 38. Hg8+ og mátar. 37. Hg5 Df6 38. Hg4 Dal+ 39. Kg2 Db2+ 40. Kh3 Hce7 41. f5 Df6. Biöleikurinn. Svartur getur sig hvergi hrært, en hvítur eykur stööugt þrýstinginn. Skák Jón L Árnason 42. Hh5 Hf8 43. Hgh4! h6 44. Hg4 He5 45. Hgg5 Hc8. 46. Kg4! Kóngurinn tekur þátt í sókninni! Auövitað ekki. 46. Hg6?? Dxg6 47. fxg6 Hxh5 o.s.frv., en nú er hótunin 47. Hg6. 48. - Kh7 47. Hg6 Df8 48. Dg5! Dxf5+ 49. Dxf5 Hxf5 50. Hxg7+ XigJ SLHxfSogsvarturgafstupp. Karpov á það til að tefla sérstaklega lærdómsrikar skákir og slikar perlur má finna í safni hans frá mótinu i London. Hvitt: Karpov Svart: Portisch Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Hf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3a6 6. Be2e5 7. Rb3 Be7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Be6 10. Dd2 Rbd7 11. a4Hc8 12. a5 Dc7 13. Hfcl Dc6 14. Bf3 Bc4 15. Ha4! Hfd8 16. Hb4! Hrókurinn þrýsti á b-peð svarts og hefur .dioluria” á b6 í sjónmáli. Skemmtileg hugmynd, sem vert er aö vekja athygliá. 16. - Dc7 17. Rd5 Rxd5 18. exd5 f5 19. Be2 Bxb3. Hugsanlega er betra að fara í biskupakaup. „Riddari á b3 stendur alltaf illa,” sagöiTarrasch. 20. Hxb3 f4?? Hræðilegur leikur. Slæm hola myndast á e4 og hviti biskupinn verö- ur stórveldi. Mun betra er 20. - Bf6 ásamt-g6. 21. Bb6 Rxb6 22.Hxb6Bg5 23.Bg4 Hb8 24. Hel Dc5 25. He4 Hf8 26. b4 Dc7 27. c4 Kh8 28. c5! Nú gerir Karpov út um taflið í nokkrum leikjum. Framhaldið þarfnast ekki athugasemda. 28. - dxc5 29. d6 Dd8 30.bxc5f3 31. Dd5fxg2 32. Hxe5 Df6 33.Hf5Dal+ 34. Kxg2 Bf6 35. d7 Dxa5 36. Hxb7 Hxb7 37. Dxb7 Dd8 38. c6 a5 39. c7 Dxd7 40. Hf4. Og Portisch gafst upp. Eftir tígulútspil fékk Karl 11 slagi og 450. Við hitt borðið sátu n-s Rubin og Becker, en a-v Þórir Sigurðsson og Hjalti Elíasson. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Suður Vestur Norður Austur 1H pass 2L pass 2S pass 2G pass 3L pass 3T pass 3H pass 3S pass 4L pass 4T pass 4S pass 4G pass 5S pass 6H pass pass pass „N-s notuðu flókiö relay-sagnkerfi. Norður beitti nokkrum gervispumar- sögnum og suður lýsti sinni hönd ná- kvæmlega. Þegar sögnum var lokið gat norður lýst hönd suðurs: lág- marksopnun, 1—7—1—4 skipting, hjartaás og drottning, laufás, en án annarra háspiia. tö Bridge Stefán Guðjohnsen Þessi nákvæmni var góð aöstoð fyrir vömina, en oft er það gagnstætt. Vest- ur spilaði út tígultvisti og Becker drap á ásinn, tók spaðaás og spilaöi drottn- ingunni. Austur lagöi á án nokkurrar góörar ástæðu og suður trompaöi. (Sennilega er Þórir ekki sammála Tm- scott og reyndar ég ekki heldur því ein- falt er að vinna spilið ef Þórir leggur ekki á. Drottningunni er hleypt og síöan þarf einungis aö trompa eitt lauf til þess að ná tólfta slagnum.) Síöan tók hann á hjartaás, fór inn á kónginn og vonaði að trompið félli. Þegar það misheppnaðist spilaði hann spöðunum og kastaði laufum. Þetta hefði heppn- ast ef vestur hefði byrjað með fjóra spaöa, en eins og spiliö lá, var árang- urinn einn niöur. Eftir spilið kom Rubin með endur- bót, sem hefði heppnast, eins og spilið liggur. I fjórða slag er hjartatíu svínað og ef hún fær slaginn, þá er spöðunum spilað. Ef austur drepur á gosann, þá vinnst spilið samt, ef hálitimir brotna.” Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Miðvikudaginn 5. mai var spilaður siðari hluti einmenningskeppni félags- ins. Orslit í keppninniurðuþessi: sUg Rúnar Magnússon 213 Gylfl Baldursson 210 Guðmundur Hcrmannsson 202 Rúnar Magnússon verður því fyrsti handhafi farandbikars sem nú var keppt umi fyrsta sinn. Með þessari keppni lauk spila- mennsku hjá félaginu á þessu starfsári og þakkar félagið spilurum fyrir sam- starfið á árinu. Einnig þakkar félagið bridgefréttariturum blaðanna fyrir gott samstarf. Þýzka vikan - ferðavinningar Ferðavinningarnir á þýzku vikunni að Hótel Loftleiðum dag- ana 6.—12. maí hafa verið dregnir út. Upp komu númerin: 289, 303,329,425,647. Vinninganna má vitja á skrifstofu hótelstjóra á Hótel Loftleið- um, kl. 9—17. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi DZTsnl LAUSAR STÖÐUR Þrjár stöður fulltrúa við embætti ríkisskattstjóra, rannsókn- ardeild, eru hér með auglýstar lausar tU umsóknar frá 10. júní nk. Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræðimenntun (helst á endurskoðendasviði) eða staðgóð þekking og reynsla í bók- haldi, reikningsskUum og skattamálum nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsóknardeild rUdsskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Reykjavik 12. mai 1982. Skattrannsóknarstjóri. □ V F O Reykjavíkurvegi 66 - Hafnarfirði - Sími 54100 Greiðtlusbilmólar vifl allra hœfi HÚSGAGNASÝNING í dag, laugardag, frá kl. 10—5 og á morgun, sunnudag, frá kl. 2—5. m V F O EJEZD Reykjavíkurvegi 66 — Hafnarfirði — Sími 54100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.