Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. Frmbblamirsendafráaérstórmplötuidag. „FriOur á jörö" nefnisthún og plðtu á markaöinn um vanclunar- er sú allra bezta aö sögn aödáanda. mannahelgina. bezta íslenzka hijómptata sem út hefur komU, segja þeir Steina-menn. Hvað er á döfinni hjá hljámplötuátgefendnm? Tuffir islenzUra breið- shíia d murhoðinn —með nýjum sem gtimlum flytjendum Eins og vænta mátti munu allmarg- ar íslenzkar breiöskífur koma út á næstu dögum og vikum. Þaö er enda almælt meöal plötuframleiðenda aö sumarbyrjun sé „önnur jól” hvaö sölu á þessum ágæta varningi viðkemur. Þá líta menn björtum augum á tilver- una og eru endanlega búnir að jafna sig á oki vetrardrungans. Á vegum Fálkans er fyrirhugaö aö gefa út ekki færri en tíu stórar plötur á þessu sumri. Kennir þar margra grasa eins og jafnan frá þeim bæ. Skulu hér tíndnokkur. „Kvökta tekur" niýja kompanísins Til að mynda munu jass-svingaram- ir í Nýja kompaníinu senda frá sér sína fyrstu hljómskífu í dag. Sú heitir „Kvölda tekur” og á henni má finna frumsamin lög þeirra fimmmenninga, auk tveggja þjóölaga sem þeir hafa út- sett. Aö sögn kunnugra er hér um hríf- andi stykki aö ræða, sem aö öllum lík- indum á eftir aö vekja fiöring í hjört- um jassunnenda sem annarra áhuga- manna um góöa tónlist. Annars ætti grúppan aö vera orðin vel þekkt fyrir spiladugnaö sinn hérlendis á undan- fömum ámm — og því óþarfi aö velta vöngum yfir afkvæmi hennar. önnur plata Fræbblanna sívinsælu og sú allra bezta að sögn aödáenda, er einnig væntanleg fyriralmenningssjón- ir í dag. Á plötunni em fimmtán frum- samin lög eftir liösmenn grúppunnar og innihald textanna má kannski ráöa af nafngift plötunnar, „Friöur á jörð”. Enþaöerönnursaga! Platan vartekin upp í marz og apríl og upptökum Þórir Beldursson, hljómlistarmaður úr Kefíavik, er meö sólóplötu i bi- gerö. Á.henni gefur vœntanlega aö heyra fusion-tónlist. stjómuöu þeir sjálfir ásamt Siguröi Bjólu. „Islenzk alþýöulög” er hljómplata með íslenzkum alþýðulögum, nýjum og gömlum í heföbundnum stíl. Gunni Þóröar stjórnaöi upptökum á stykkinu, en söngvarar em meöal annars Bjöggi, Pálmi Gunnars og Sigrún Harðar, auk gömlu Riótrió-strákanna Agústs Atlasonar og Olafs Þóröarson- ar. Meðal laga á skífunni er „Barna- gæla” Laxness, „Borösálmur” Jónas- ar Hallgrímssonar,, Jlótel jörö” Tóm- asar Guömundssonar og fleiri og fleiri. Jafnvel Þjóðsöngur Islands svo að enn- þá sé talið. Tónlist úr „Okkar á milli... Tónlist hefur alltaf sett svip sinn á kvikmyndir Hrafns Gunnlaugssonar. Fálkinn gefur í þetta sinn út breiöskífu meö tónlist úr væntanlegri breiömynd Hrafns, „Okkar á milli...,” þar sem gefur aö heyra fjölbreytt og gott úrval kvikmyndatónlistar, sem þó stendur fullkomlega eitt sér. Tónlistina á plöt- una/myndina sömdu Magnús Eiríks- son, Jóhann Helgason, Fræbblarnir, Bodies og Þursaflokkurinn. Plata þessi er væntanleg þremur vikum eftir frumsýningu myndarinnar sem er f yrirhuguð þrítugasta maí. 1 júní em svo loks væntanlegar tvær sólóplötur þjóðþekktra hjartaknúsara. Sveinbjöm Beinteinsson kveður Cddukvæöi á breiöskifu sem út kemur innan fárra vikna. Nýja kompaniiö gefur útsína fyrstu hljómskifu fyrir almenningsheym idag. Sú heitír„Kvöida tekur" Þar eru á ferðinni engir aörir en Björg- vin Halldórsson og örvar Kristjánsson hvor meö sína breiöskíf u. Eins og að líkum lætur standa Stein- ar hf. Fálkanum lítt aö baki hvaö út- gáfu nýrra platna viðvíkur. Um þessar mundir er verið aö leggja síöustu hönd á tvær plötur ungra og efnilegra hljóm- sveita sem án efa eiga eftir að setja mikinn svip á íslenzkt rokklíf í framtíö- inni — og hafa raunar gert til þessa. Bara-flokkurinn með y,eina afþeim beztu" Ber þar annars vegar aö nefna Bara- flokkinn frá Akureyri, þá sérstæöu og skemmtilegu tónlist er hann flytur. Væntanleg breiöskífa hans mun koma út um hvítasunnuna (í lok maí). Hefur hún ekki ennþá hlotið skírn, en samkvæmt áreiöanlegum heimildum blaöamanns eru félagamir mikiö aö velta fyrir sér nafninu „Lizt”. Hvaö sem því liöur kemur platan til meö að innihalda tónlist sem kalla má ný- bylgjurokk meö nýrómantísku ívafi þar eð svuntuþeysarar eru allmikiö notaöir. Platan var tekin upp í april- mánuöi og maí og við stjómvölinn sat enginn annar en Tómas þurs Tómas- son. Aö sögn Steinamanna er hér á feröinni ein bezta hljómplata sem ís- lenzk hljómsveit hefur sent frá sér og á að öllum likindum eftir að gera þaö gott, bæði hér heima sem erlendis. Hin grúppan sem sendir f rá sér skífu um hvítasunnuna er þungarokksveitin Þrumuvagninn. Þeirri plötu fylgir nokkur saga því í upphafi var fyrirhug- aö að hún yröi aöeins tólf tommur að stærö, en eftir aö Steinar Berg haföi hlýtt á afurð piltanna sló hann til og tók ekki annað í mál en aö útkoman yröi stór breiðskífa. Þaö varð úr og lögum var fjölgað. Platan sú ama hefur ekki enn fengiö nafn, en á henni gefur væntanlega aö heyra frjótt og til- komumikið þungarokk eins og það ger- istbezt íhenni veröld.Einhvervaraö likja tónlist piltunganna viö AC/DC- flokkinn ástralska og sagði aö hér væri um fyrstu alvöru-heavy-grúppu Is- lendinga aö ræða! Viö látum þau orö standa. Plata Þrumuvagnsins var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.