Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR15. MAÍ 1982. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK—82027. Aðveitustöð á Akureyri, byggingarhluti, stækkun 1982. RARIK—82028. Aðveitustöð að Brúarlandi í Þistilfirði, byggingarhluti. Verkið á Akureyri felur í sér jarðvinnu og undirstöður vegna stækkunar útivirkis. Að Brúarlandi skal byggja 58 m2 stöðvarhús (1 hæð og skrið- kjallari). Verklok: Akureyri 16. ágúst 1982 Brúarland 31. ágúst 1982 Opnunardagur: fimmtudagur 3. júní 1982 kl. 14. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Utboðsgögn verða seld frá og með miðvikudegi 19. maí 1982 á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og að Glerárgötu 24,600 Akureyri. Verð útboðsgagna: RARIK—82027 200 kr. hvert eintak. RARIK—82028 200 kr. hvert eintak. Reykjavík 14. mav 1982 Rafmagnsveitur ríkisins Alltá veröandi jlffwské? \ wk ’’ ' 1 mœöur. ljlwljM '\ 111 1 l l Opið virka f 1 § | daga kl. 12-18, laugardaga kl. 10- i I > W> r 12. • Póstsendum. • DRAUMURINN KIRKJUHV0LI. SÍMI 22873. Innritun og upplýslngar í íþróttahúsl Gerplu, Skemmuvegi S. Sími 74925 eftir kl. 16.00. (•> 5H0K)FtAtt JÍAKftTE Byrjendanámskeið hjá Karatedeild Gerplu hefst mánudaginn 17. maí nk. kl. 20.00. Kennsla fer fram í íþróttahúsinu Gerplu, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Popp Popp Popp Svívirdilegir dónar — Kallar IVMEPnrrkiiuiog segir Þeysara hætta ANDTHE WAR DRAGS ON PAULDU NOYER hears Youth and Paul give their side of the Killing Joke saga Youth pic: Mike Laye NM£ in piovious »Mk«, not • dickia bird "EooUm" i* Youth'* opinion of Jaz and Geordl* * bahaviour. But wa* that the only rtiion they left? Paul is reluctant to say, or to guess "It's not th« only raason. but we c»n only speculate — and I don't think we should H you reelly want to know. you'll heve to esk them In • way It was fair enough, wa all wanted a change, and H was tlma to do somathlng dlHerant. Just to racap, Paul recalls how it was singar Jaz's non sho wing for a Hivertlde TV filming that first indicatad ha was leaving. Later reports had it that he'd gone to lceland. promptad by an abiding fascination for all things occutt. •nd was working thara wlth a like-mindad local band called Payr Had Jaz givan any hint of these plans before? "No, not at all From soma of tha lyrics that he's written on tne naw album ( Revelations', KJ's third LP), on reflaction tt's quita obvious But at tha tima. no . Than we racaivad a message, vary much as NME did: 'l've laft Killing Joke. I'm not coming back' So from thera wa wara prepared to get anothar vocalist. and start In a new dlraction. Which obviously was too much for Geordie (KJ guitarist) to bear, and he falt he'd be safar going wtth Jaz." Is that what ha told you? ”No. he didn't tell us anythlng aithar. But from his whole attitude ovar that period it was apparant to us that he might make • move that wey " Jaz and Gaordia. says Youth, hava stopped all contact wltli him and Paul, and with tha KJ company Malicious Oamaga On a brlef r eturn trip to tha UK, the two defectors did discuss monay mattars with record company EG, but othar than thal and soma statamants to BLEAK AND REMOTE Atlantic islands. nothing to fight over but a couple of penguins — aren't you sick of them? Ever since the Killing Joke task force of Jaz and Geordie staged their successful invasion, it's been lceland this and keland-that In the NMB. But what of the guyfs they left behind? I spoke to Paul Ferguson and 'Youth' Martin — the fwo remaining members of Killing Joke — to hear their side of the split-story that shook the world Were they, I wondered, still in a state of shock? 'There was shock," says drumrner Paul. "But now it's 'So what? Two bastards fucked offl'He shrugs Clash: ný st6r plata. Buster Bloodvessal og Co: ný Iftil plata. Annar þáttur af nýjum er- lendum plötum Fyrir um þaö bil mánuði eöa svo var siöa þessi helguð nýjum erlendum plötum. I þeim bransa eru umskiptin hröð og alltaf eitthvaö nýtt aö gerast. Það er því síður en svo vitlaust aö rúlla yfir blöðin New Musical Express og Record Mirror á nýjan leik og sjá hvaö hér er á döf- inni hvað plötuútgáfur varöar. Aö þessu sinni höldum við uppteknum siö og látum allt vaöa í belg og biöu enda reglan og rööin aðeins til aö hrista upp í. Því veröa litlar og stórar plötur hver innan um aðra og engin ábyrgð tekin á því hvort plöt- urnar eru fáanlegar á Fróni eður ei. Byrjum á litlum. Nýtt lag frá Blondie nefnist Island Of Lost Souls og er innihald nýlegrar smáskífu. Nýrómantíska hljómsveitin Depeche Mode hefur líka sent frá sér nýja litla plötu með laginu The Meaning Of Love sem mun njóta vinsælda meðal brezkra. Fyrrum Specialsstrákarnir í Fun Boy Three hafa gefiö út lagið Telephone Always Rings á smáskifu sem fær ágæta dóma hjá NME. Og Nick Lowe hefur sent frá litlu plötuna My Heart Hurts. Fyrir rokkabilli-aödáendur má fylgja að Shakin’ Stevens and The Sunsets hafa gefiö út lagið Frantic á lítilli plötu og Matchbox sömuleiöis lagið One More Saturday Night. Þungarokkshljómsveitin Iron Maiden hefur gert þaö gott með siö- ustu stóru plötuna sína The Number Of The Beast og hyggst gefa út titil- lagiö á lítilli plötu. Fyrstu 100.000 eintök veröa pressuö á rautt plast. Saxon fylgir hér meö en þeir senda frá sér stórt albúm um miöjan mán- uöinn undir nafninu The Eagle Has Landed. Rafeindapopparinn franski Jean Michel Jarre hyggst gefa út tvöfalda breiðskífu meö upptökum frá hljóm- leikaferöalagi sem hann fór umKína fyrir nokkru. Albúmiö nefnist ein- faldlega „The China Concerts”. Gary Numan er kominn á fullt á nýjan leik og lítil skífa er væntanlega fædd þegar þetta kemur fyrir augu lesenda og A-hliðin hefur að geyma lagið We Take Mystery. Duran Duran sendir frá sér sína aðra breið- skífu nú í byrjun maí undir nafninu Rio og inniheldur hún m.a. lög af þeim litlu plötum Durans sem út hafa komiö á síðustu mánuöum. Þær sögur ganga á síðum NME aö Andy Summers gítaristi úr Police og Robert Fripp ætli aö taka höndum saman á plötu og eru þeirri sögu gerð skil hér meö. Enn er þó óvíst um plöt- una. Dexys Midnight Runners eru að Ijúka við gerö nýrrar breiöskífu hverrar nafn er ekki upp gefið. Echo & The Bunnymen halda sig við smá- skífurnar og senda frá sér lagið Breaking The Back Of Love innan tíðar á einni slikri. Gamli maðurinn Rod Stewart hefur sent frá sér gamla og góða lagið Sailing á lítilli plötu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.