Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR15. MAÍ1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Bronco árg. ’74, toppbíll meö öllu, 2 eigendur. Nýleg dekk. Uppl. í síma 99-1844. Ford F 350 árg. ’67 til sölu 6 cyl. dísil, vökvastýri, Clark kassi. Selst saman eöa hvort í sínu lagi (t.d. sem aftanívagn). Uppl. í síma 28616 og eftir kl. 19,99-4662. Þessi gullf allegi Mazda 323 árg. ’78 er til sölu, ekinn 55þús. km. Bíllinn er til sýnis hjá Bíla- kaupum, Skeifunni 5. Komiö, sjáiö og sannfærizt. Til sölu Ford D 910 með vökvastýri, nýrri vél og í topp- standi. Uppl. í síma 52662. Tilsölu Volvo ’78 station, vel meö farinn, ekinn 75 þús. km og Toyota Cressida ’81 dísil, vökva- stýri, rafmagnsrúður og fl. Uppl. í síma 66660. Galant 1600 GL árg. ’80, sjálfskiptur, stillanleg hæö á stýri og ökumannssæti, ekinn 26 þús. km, eingöngu á malbiki. UtUt ógaUaö. Hugsanleg skipti á mun ódýrari bifreið (staögreiösla milligjöf). Uppl. í síma 29128 eftirkl. 16. LúxusbUl á góðu verði. Simca-Chrysler 1508 GT árg. ’78, tU sölu, verð 85 þús. kr. Uppl. að Víöi- grund 61, Kópavogi, sími 44873. TU sölu Ford Mercury Comet ’74, sjálfskiptur meö aflstýri. Uppl. í síma 50740 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Til sölu Cortina árg. ’79, sjálfskipt meö vínyltopp, góður bUl. Uppl. í síma 33950. Lipur bæjarbUl, rúmgóður ferðabUl, Fiat 128 station ’76, mjög vel meö farinn, óryögaöur, ekinn 69 þús. km. Verð 30.000, Uppl. í síma 78475. 1-2048 ertUsölu, Ford Fairmont árg. '78, 6 cyl. sjálf- skiptur, vökvastýri, og -bremsur, nýtt lakk, demparar og bremsur. Verö 100 þús., skipti á Volvo ’77—’78 æskileg, með staögreiðslu í miUi. Til sýnis að BUakaupum, Skeifunni 5. Vinnuvélar Tækjasalan hf .... vanti þig tæki - erum við lil taks Pósthólf 21 202 Kópavogi S91-78210 Bílaleiga Urval bUa á úrvals bUaleigu meö góöri þjónustu, einnig umboö fyrir Inter-rent. Otveg- um afslátt á bUaleigum erlendis. BUa- leiga Akureyrar, Tryggvabraut 141 Akureyri símar 96-21715 og 96-23517, Skeifunni 9, Rvík, símar 91-31615 og 91- 86915. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiðar og jeppabifreiöar. AG-BUaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar (91) 85544. Einstakt tækifæn: Þetta glæsUega hjól er tU sölu, Honda Gold Wing GL 1000, vatnskæld meö drifskafti og Vetter Windjemmer vind- hlíf, fyrsta flokks feröahjól. Meiri uppl. gefur Gústaf í síma 41332 eöa 16400. Sumarbústaðir Sumarhús Edda. Til sölu eru sumarhús í mörgum stæröum, verö á 37 ferm 180.000 kr. Sýningarhús á staðnum. Uppl. í síma 66459 og 66501. tíl sölu, 1 hektari lands ásamt gróöur- húsi, vermireitum og bamahúsi. Skógivaxiö kringum bústaöinn.Uppl. i síma 20998,20900 og 37723. 1‘jmBUÐIN Harmónfkur, margar stæröir og geröir. Tónabúöin, Akureyri.sími 96-22111. Sumarhús - teikningar. Þú ert fljótur að byggja sumarhúsið eftir teikningum frá okkur frá fyrsta handtaki tU hins síðasta. AUar nauö- synlegar teikningar, tU að hefja fram- kvæmdir, afgreiddar með mjög stutt- um fyrirvara, 5 nýjar gerðir frá 33 fm — 60 fm. Hríngið og komið. Opið kl. 9— 5. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161, sími 25901 og 11820. Eldhúsinnréttingar, gufugleypar, baöinnréttingar og úti- huröir í sérflokki. Timburiðjan hf., Smiðsbúð 6,210 Garðabæ. Sími 44163. Utskornar punthandklæðishUlur, tUbúin punthandklæði og tilheyrandi dúkar og bakkabönd. Áteiknuö punt- handklæði. ÖU gömlu munstrin. Ateiknuö vöggusett. StraufrUr matar- dúkar og blúndudúkar, allar fáanlegar stæröir. Póstsendum. Opiö laugar- daga. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, sími 25270. SMagerð Félagsprentsmlðluimap m. Spitalastig 10— Simi 11640 Verzlun Varahlutir || Þjónusta Tækjasalan hf .... vanti þig tæki- erum vió lil taks Pósthólf 21 202 Kópavogi S91-78210 Sérpantanir. Varahlutir- aukahlutir í alla bila frá Japan, Evrópu, USA. Aukahlutir í alla bUa. MyndaUstar fyrir aUa aukahluti. Boddí- og vélahlutir í aUa bíla. Vatns- kassar, verö á vatnskassa í USA bU er álika og kostar að skipta um element. BUrúöur í aUa bUa. Tilsniöin teppi í aUa bUa, ótal Utir, margar gerðir. Opiö virka daga frá kl. 20. G.B. Varahlutir, BogahUö 11, Rvk. (GrænuhUðarmeg- in)sími 86443. ðS urneoDis Ö.S. umboðið. Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og alUr aukahlutir í bUa frá USA.Evrópu og Japan. Einnig notaöar vélar, bens- ín- og disUgírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföU, pakkningasett, oUudælur o.fl.: Hagstætt verö, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjón- ustuna. Greiöslukjör á stærri pöntun- um. Athugiö aö uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæði aö Skemmuvegi 22 Kópa- vogi aUa virka daga milU kl. 8 og 11 að kvöldi, sami sími 73287. PóstheimUis- fang er á Víkurbakka 14. Sprunguvlögerðir og körfubfll. Tek aö mér sprunguviögerðir og þétt- ingar, rennuviðgeröir og uppsetningar á rennum. Einnig körfubUl meö 8,5 m lyftigetu tU leigu. Fljót og góö þjón- usta. HaUgrímur, sími 23814 og 99-8512. Er stíflaö? Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og máUö er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennsUspípum, salernum og vösk- um. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljót- virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helztu byggingarvöruverzlunum. Vatnsvirkinn hf., sérverzlun með vör- ur tU pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtinga blaðs 1980 á hluta í Bugðu- læk 17, þingl. eign Pálínu Lorenzdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 19. maí 1982 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 19. maí 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Hjallavegi 7, þingl. eign Margrétar Kjartansdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 19. mai 1982 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.