Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ný fólksbUakerra. Uppl. í síma 78064 í kvöld og næstu kvöld. Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra terelyne buxur á kr. 250, dömuterelyne buxur á kr. 220. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlið Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð. sófaborð, svefnbekkir, sófasett, elda- vélar, boröstofuborð, furubókahillur, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu vandaður peningaskápur, stærð ca 1,50 x 70. Uppl. í síma 74843 eftir kl. 19. Til sölu rauðbrúnar velúrgardínur, 8 lengjur + kappi. Einnig borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl.ísima 73011. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með tvöföldum stálvaski, bökunarofni, hellum og fleiri tækjum. Verður til afhendingar um miðjan júni. Uppl.ísima 38182. Til sölu sem nýtt píanó með skemmtara, baðskápur, 2 svefn- bekkir, stofuljós og veggljós í stQ, eld- húsljós og fataskápur. Uppl. í síma 53569. Byrja laugardaginn 15 mai að selja fjölær blóm og rósir að Skjól- braut 11, Kópavogi, sími 41924. Borðstofusett, borö stækkanlegt, skenkur, þrískiptur, og sex stólar. Mjög fallegt norskt sett kr. 6.000. Fallegt símaborð úr hnotu með sæti og skáp undir kr. 600. Nilfisk ryksuga með fylgitækjum kr. 700. Uppl. í síma 44365 e. kl. 16. Dísilvél, 4 cyl. Trader með öllu utan á til sölu, enn fremur VW árg. ’68. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H—137 Til sölu nýtt furuhjónarúm, ísskápur, Silver Cross vagn, Silver Cross regnhlífarkerra og barnastóll með borði. Uppl. í síma 43119 allan daginn. Til söiu talsvert magn af videospólum, allt orginal efni, einn- ig myndsegubönd fyrir VHS og BETA, mjög gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H—186 Til sölu eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum vaski og blöndunar- tækjum, einnig Rafha eldavél, gömul, sex innihurðir og ca 29 ferm teppi. Uppl.ísíma 24622. Til sölu borðstof uborð og sex stólar úr ljósri eik, einnig Baldwin skemmtari. Uppl. í síma 71132. Tilsölu mjög góður barnavagn, nýlegt Eska kvenhjól, ódýrt svefnsófasett + sófa- borð, Hoover ryksuga, brúðarkjóll með blúndujakka, stærð ca 38-40, módelkjóll, stór spegill meö ljósi og litlum skáp undir. Uppl. í síma 76923. Til sölu vegna breytinga ýmis húsgögn á vægu veröi, s.s innskotsborð, raðstólar með borði, táningasófi m/flauelsáklæði og mjög fallegt ullarteppi og margt fleira. Uppl. í síma 34270. TUsölu VWbíll >71, skoðaður ’82, verð 6000 kr., í góðu lagi, stórt svart/hvítt sjónvarp á 600 kr., radíófónn á 600 kr., Candy þvottavél á 2000 kr., 4ra sæta sófi + 1 stóll á 400 kr., gamall skenkur á 800 kr., og tvær kommóður á 300 kr. stk. Uppl. í síma 42446. Óskast keypt Oskum eftir að kaupa einfaldan, djúpan stálvask. Á sama stað til sölu brauðkælir. Uppl. í síma 92-3688. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. gamlar gardínur, púða, dúka, veski, skartgripi, póstkort, mynda- ramma, leirtau og ýmsa gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið 12—18 mánudag— föstudag og 10—12 laugardag. Kaupum lítið notaðar hljómplötur, islenzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöð. Safn- arabúöin, Frakkastíg 7, sími 27275. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annað efni. Sími 18768. Bóka- afgreiösla frá kl. 3—7 daglega. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar.Birkigrund 40, Kóp , sími 44192. Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendið til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum í póstkröfu. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut, sími 14290. Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúk- um, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhúsborð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálf- saumaöri handavinnu, meðal annars klukkustrengir, púðaborð og rókókó- stólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar meö til- heyrandi útsaumi, gott uppsetningar- garn og margt fleira. Panda, Smiðju- vegi 10 D, Kópavogi. Opið kl. 13—18, sími 72000. Fyrir ungbörn Til sölu Mothercare barnavagn, göngugrind, barnastóll, burðarpoki, Passap prjónavél, Hansa- hillur og svefnbekkur. Uppl. í síma 40162. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 71874. Kojur. Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 54924. Tii sölu brúnn, vel með farinn Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 76718. Húsgögn Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smiðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45754. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljómskápar fjórar gerðir, kommóður og skrifborð, bókahillur, skatthol, símabekkir, inn- skotsborð, rennibrautir, rókókóstólar, sófaborð og margt fleira. Klæðum hús- gögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land, opið á laugardögum til hádegis. 2 armstólar til sölu, nýbólstraðir og póleraðir meö útskorn- um örmum á 3000 kr. stykkið, enn- fremur hvíldarstóll úr leðri með skemli á kr. 5000. Uppl. í síma 78055. Til sölu hægindastóll ásamt fótskemli. Uppl. í síma 34248. Til sölu vegna flutninga skatthol, mjög vel farið, sérsmíðaður svefnbekkur, hentugur fyrir bakveika, og hjónarúm meö hillum og nátt- borðum, dýnur geta fylgt. Uppl. í síma 73062. Sófasett til sölu, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 44104. Sófasett. Til sölu útskorið sófasett, nýpólerað og bólstrað. Uppl. í síma 52234. Svefnsófi til sölu á kr. 1.500 og skrifborð á kr. 1000, tveir djúpir stólar á kr. 1000, bamakojur á kr. 400, fataskápur, innbyggður, á kr. 1000. Uppl. í síma 21639. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 72559. Vantar ekki einhvera stórt skrifborð, veggeiningu með skáp og skúffum frá JL-húsinu, hvort tveggja hvítt, stórt rúm m/rúmfata- skúffu, allt nýlegt og vel með farið. Selst allt á 6 þús. kr. Uppl. í síma 38773. Bólstrun Viðgerðir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerðir á tréverki. Komum með áklæðasýnishorn og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auöbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999. Heimilistæki Til sölu Candy þvottavél, nýyfirfarin. Uppl. í síma 76319. Vel með farin Candy þvottavél til sölu. Verð 2.000, kr. Uppl. í síma 40659. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný 380 volta Voss rafmagns- eldavél af fullkomnustu gerð með grilli. Til greina koma skipti á sams konar vél, 220 volta. Uppl. í síma 36655. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 71206 eftir kl. 19. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massif útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Antik skápur útskorinn með gleri, mjög fallegur, ca 70 ára, til sölu. Verðtilboö. Uppl. í síma 75376. | Hljóðfæri Yamaha tenór saxófónn til sölu. Uppl. í síma 45361. Gamalt Larsen og Petersen píanó til sölu. Uppl. í síma 85765. Fender Rhodes. Oska eftir að kaupa nýlegt Fender Rhodes rafpíanó. Uppl. í síma 75598. Til sölu Excelsior harmoníka, 4ra kóra módel 320, tæplega eins árs gömul, sama sem ekkert notuð. Uppl. í síma 92-1272. Til sölu Kremer bassi, mjög fallegur á hlægilegu verði, vegna sérstakra aðstæðna. Uppl. í síma 50532 eftir kl. 19. Til sölu árs gömul Yamaha söngkerfisbox, með magnara, á góöu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 83102 og 36275. 300 vatta Fender bassamagnari ásamt góðu Fender boxi til sölu. Uppl. í síma 26306. Hljómtæki Takiðeftir: Til sölu það flottasta frá Pioneer A—9 magnari CT—6 R segulband PL—L800 plötuspilari, F—9 útvarp 2 stk. HMP 900 hátalarar og SG 300 equalizer og hedd-. fónn og skápur, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-1195. Sportmarkaðurinn, simi 31290. Hljómtæki — videotæki. Tökum í um- boössölu hljómtæki, videotæki, sjón- vörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9—12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Roadstar. Til sölu sambyggt útvarp og segul- bandstæki af Roadstar gerð. Uppl. í síma 16443. Videö Video- og kikmyndaf ilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningar- tjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land allt. Okeypis skrár yfir kvikmynda- filmur fyrirliggjandi. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videohöllin, Siðumúla 31, sími 39920. Urval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góö aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Síöumúla 31, sími 39920. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. Laugarásbió - myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150, Laugarásbió. Til sölu 5 mánaða gamalt Sony C5E Betamax mynd- segulband. Verö kr. 18.000. Uppl. í síma 92-1013. Betamax Urvals efni í Betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 13—16. Vídeóhúsið, Síðumúla 8, við hliðina á auglýsingad. DV, sími 32148. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum viö 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opiö virka daga kl. 10—12 og 13—19 og laugardaga kl. 10-19. Sími 23479. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengiö nýja send- ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir vel- komnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frá kl. 10—18 og sunnud. frá kl. 14—18. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefnum fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12.-19 mánudaga — föstudaga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Video — Garðabær. Mynda- og tækjaleigan í VHS. Einnig myndir í Beta og 2000. Hraðnámskeiö í 6 tungumálum: Halló World, þú hlust- ar — horfir — lærir. Ennfremur mynd- ir frá Regnboganum. A.B.C. Lækjarfit 5, Garöabæ (gegnt verzluninni Araar- kjör). Opið alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726 aöeins á opnunartima. Vasabrot og Video. Prenthúsið hefur opnaö videoleigu fyrir VHS og Betamax kerfi. Nýtt efni í dag. Opið kl. 12—19. Vasabrot og Video Barónsstig 11 a, sími 26380. Video-klúbburinn hf. Stórholti 1, sími 35450. Erum með mik- ið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok- aösunnudaga. Ljósmyndun | Til sölu Minolta XD7 meö 50 mm linsu, ljósop 1,7, sjálfvirk á ljósop og hraða, selst á góðu verði. Uppl. í síma 19847. Til sölu Nikon SM ásamt 24 mm linsu, ljósop 2,8, selst á góðu verði. Uppl. í síma 39388. Dýrahald | Til sölu stórglæsilegur 4ra vetra klárhestur með tölti, einnig hnakkur og beizh, selst af sérstökum ástæðum. Staðgreiðsluverð 12 þús. Uppl. ísíma 72408 eftir kl. : 18. Lassi hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-6615. Til sölu 11 vetra brúnn hestur, verð 12 þúsund kr. Uppl. í sima 44328. Rólegur hestur tii sölu, 9 vetra, með allan gang.Uppl. í síma 12329. Dísarpáfagaukur, karlkyns, óskast. Uppl. í síma 74211. Fallegir kettlingar fást gefins, vel vandir. Uppl. í síma 43716 eftirkl. 17. Gæludýraeigendur ath: Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Viö höfum mikiö úrval af fuglabúrum, einnig kaupum við og seljum notuð fuglabúr. Við eigum allt- af úrval af páfagaukum, zebrafinkum, máfafinkum, demantsfinkum, lady gould, skottemlum o.fl. Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Sendum í póstkröfu um land allt. Til sölu tamin, rauö 8 vetra hryssa. Uppl. í síma 95- 4648 á kvöldin.. 3 svartir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 40832. 1 Hjöi Til sölu lítið notað gott telpureiðhjól, DBS, ódýrt. Uppl. í síma 24723. Til sölu Honda MT 50 árg. ’80, keyrt 4.500 km. Mjög vel með farið, selst ódýrt ef samið er strax, einnig Honda SS 50 árg. ’79, bilað en lítur mjög vel út. Uppl. í síma 73474. Yamaha MR 50 árg. ’79, vel með farið, til sölu, ekið aöeins 5.800 km. Hjálmur fylgir. Verð kr 8 þús. Uppl. í síma 37372. Suzuki GT 50 árgerð ’81 lítið ekið, til sölu. Uppl. í sima 73165.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.