Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAI1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Byggingafélag í örum vexti óskar eftir að komast í samband við 2-3 húsasmiöi sem heföu áhuga á aö gerast hluthafar. Aöeins áhugasamir menn koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-818 Stúlka óskast hálfan daginn í barnafataverzlun í Kópavogi.Uppl. í síma 41296. Verkamenn óskast til húsgagnaframleiöslu. Uppl. í síma 74666. Húsgagnasmiðir óskast strax. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 74666. Vélvirkjar, rennismiðir. Viljiun ráöa vélvirkja, rennismið og aðra jámiðnaðarmenn. Uppl. í síma 50145 og 50561 á kvöldin. Laghentur maður óskast til að annast viðhald á fjölbýlishúsi, hlutastarf. Umsóknir sendist DV merkt „351”. Trésmiðir óskast í uppslátt á verksmiðj uhúsnæöi, mikil vinna. Sími 71594 í dag og á morgun. Vélstjóra vantar á 75 lesta bát, sem fer á humarveiðar. Uppl. í síma 21548. Hafnarf jörður bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiöslu strax. Uppl. fyrir hádegi mánudag og í síma 54040. Kökubankinn, Hafnarfirði. Sendill á vélhjóli óskast 2 tíma á dag. Uppl. í síma 82730 milli kl. 9 og 18 og 32632 eftir kl. 19. Vélvirkjar. Oskum að ráða vélvirkja með reynslu í vinnuvélaviðgerðum, mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra. Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. Rafvirkjar Oskum eftir að ráða rafvirkja. Uppl. í síma 72695 og 38209. Atvinna óskast 17 ára stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu í sumar, er vön af- greiöslustörfum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—220 2 vana matsveina og háseta vantar pláss á bát. Uppl. í síma 35571. 26áramaður með vinnuvéla-, rútu- og meirapróf óskar eftir vinnu. Herbergi óskast á sama staö. Uppl. í síma 98-1677. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Her bergi ósk- ast einnig til leigu í Kleppsholti. Uppl. í sima 30184. Húsmóðir í Árbæjarhverfi óskar eftir vinnu, getur byrjað strax og hefur bíl til umráða. Einnig eru tvær stúlkur, 12 og 13 ára, aö leita eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hringið ísíma 71318. „Mikil vinna”. Tveir menn um tvítugt óska eftir vinnu úti á landi, eru vanir bæði mikilli og erfiöri vinnu (t.d. byggingavinnu). Uppl. í síma 77775 eftir kl. 19.30. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi. Margt kemur til greina, er nýkomin úr húsmæðraskóla. Uppl. í síma 78137. Kona óskar eftlr atvinnu fyrir hádegi, vön verzlun, annaö kemur til greina. Uppl. í síma 78137. Ung kona óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17299. Dugleg stúlka á 16. ári óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 71030. Ég er 13 ára og mig vantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 86768. Ég óska eftir starfi á matsölustað. Uppl. í síma 83853. 16 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar, útivinna eða sendlastarf kemur helzt til greina. Er stundvís og reglusamur. Uppl. í síma 38540. Sölumaður. Ungur maður, með góða framkomu óskar eftir starfi. Uppl. í síma 77118 eftirkl. 16. Hreingerningar | Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig bruna- staði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvæla- vinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 23540 og 28124, Jón. Hólmbræöur. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar eru: 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm. Gólf teppahrcinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Hólmbræður, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All- ar hreingerningar. Viö leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm. Garðyrkja Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garöeigendur, svo sem lóðarnn- sjá, garðsláttur, lóöabreytingar og lag- færingar, garðaúöun, girðingarvinna, húsdýraáburður, tilbúinn áburður, trjáklippingar, gróðurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runnar, viðgerðir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Sími 77045 og 72686. Lóðaeigendur athugiö: Tek aö mér alla almenna garövinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeðum og kantskurð, uppsetningu á girðingum og garöaúöun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburö, gróöurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögerðir, leiga og skerping á garðsláttuvélum. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold til sölu. Dreifum ef ósk- að er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Urvals húsdýraáburöur — gróöurmold. Gerið verðsamanburö, dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, einnig tilboö. Guðmundur sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur. Tökum aö okkur vinnslu á garölöndum (tæting). Pantanir í símum 52946 og 76262. Garðeigendur. Tek aö mér standsetningu lóöa, einnig viöhald og hirðingu, gangstéttarlagn- ingu, vegghleöslu, garöslátt, klippingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson garöyrkjumaöur, sími 22461. Áburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburöi, og malaða, heimkeyrö. Garðaprýöi, síim 71386 og 81553. Keflavík-Suðurnes. Utvega beztu fáanlegu gróðurmold, útvega einnig fyllingarefni. Uppl. í síma 92-3579. Traktorsgrafa til leigu. Utvegum einnig góöa gróöurmold. Sími 30636 og 81480. Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til aö huga aö garðin- um. Tökum aö okkur umhirðu lóða, svo sem: hreinsanir úr beðum, kantskurö, bæta mold í beö, viðhald á giröingum og garðslátt. Jafnframt tökum við að okkur lóöastandsetningar og uppsetn- ingu giröinga. Ný gerð með gamla góða laginu. Sundurdregin BARNARÚM Hjónarúm Eins manns rúm Sturiungastóllinn ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR - SKRIFBORÐ - KOMMÓÐUR - FLEIRA. Opið 10—5 laugardag 2—6 sunnudag FURUHÚSGÖGN Simabekkur og homhilla SÓFASETT OG BRAGI EGGERTSSOIM SMIÐSHÖFÐA13 - SÍMI 85180 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Við stofnum félag neytenda á höfuðborgarsvæðinu Neytendasamtökin boða til stofnfundar f ílags neytenda á Stór-Reykjc - víkursvæðinu (Reykjavík, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær, Mosfellssveit og Bessastaðahreppur) þriðjudaginn 18. maí kl. 20.30 að Hótel Esju. Að stofnfundi loknum verður haldinn ahnennur umræðufundur. Umræðuefni: Hvað er framundan í verðlagsmálum, leiðir frjáls verðlagning til lækkaðs vöruverðs? Framsögumenn: Friðrik Sophusson alþingismaður og Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður. FRIDRIK OLAFUR Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Neytendur á höfuðborgarsvæðinu Verið með frá upphafi. Stofnum sterkt neytendafélag. NEYTENDASAMTÖKIN ( . 2 MÍ13 V A13 S-lJi .i»f(?li t | 1-11 I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.