Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. 33 Menning Menning Menning Þegar tveir góð- ir leggja saman A ukatónfeikar á vegum TóatístarfóJagsins / Gamta biói 8. mai. Rytjondur: Emst Kovadc fíðluéoikari og John O'Conor píanóieikari. Efnisskrá: Wotfgang Amadeus Mozart: Sónata KV 376; Cleude Debussy: Fiðlusónata; Sergoi Prokofíef: Fknm tög fyrir fíðlu og píanó op. 35; Johannes Brahms: Sónata i d- motí op. 108. Fiðluleikarinn snjalli, Ernst Kovacic, lét sig ekki muna um að hrista eina sónötutónleika fram úr klakanum að fá tvær þeirra með stuttu millibili. Skemmst er að minnast ágæts flutnings Kammersveitar Reykjarvikur á sónötunni fyrir flautu, víólu og hörpu og vantar bara að celló- sónatan yrði einnig leikin til að fá þær allar á sömu vertíð, en slíkt yrði víst að mælast til of mikils. Ég hygg raunar að engu máli hefði skipt hvernig efnisskráin hjá Emst Kovacic hefði verið saman sett. Hann er, að því er virðist, jafnvígur á allt. Þegar hann kom hingað í hittifyrra lék hann Alban Berg konsertinn eins og ekkert væri auðveldara og svo gildir einu hvort hann þrífur næst upp stykki eftir Mozart, eða Áma Bjömsson, allt fær sömu sniildarmeöferðina. Og ekki reyndist John O’Conor eftirbátur fiðlungsins snjalla. Þegar tveir slíkir leggja saman verður útkoman vart önnur en frábærír tónleikar. EM Rafvirkja vantar til starfa hjá Rafveitu Borgamess. Upplýsingar gefur rafveitustjóri í síma 93-7292 á skrifstofu- tíma. Rafveita Borgamess. HÚSAMÁLUN - ÚTBOÐ Tilboð óskast í að vinna undir málningu og mála að utan fjölbýlishúsið Hjallabraut 1—3—5, Hafn- arfirði (3 stigahús, 3 hæðir). Allar nánari upplýsingar gefa eftirtaldir e. kl. 19 á kvöldin: Þórarinn Sófusson í síma 51848, Atli Steingríms- son í síma 54383 og Guðmundur Tryggvason í síma 50382. erminni eftir að hafa afgreitt tvo fiðlu- konserta á einum tónleikum með Sin- fóníuhljómsveitinni á fimmtudags- kvöld. Tónlistarfélagiö reyndist svo vinsamlegt að koma á aukatónleikum og skal þeim ágæta félagsskap þakkað Tónlist Eyjólfur Melsted fyrir. Það er aUs ekki pottþéttur markaður fyrir innskotstónleika einmitt á þeim tíma sem uppeldis- stofnanir á músíksviðinu eru sem óðast að kynna árangur síns vetrar- starfs, því að margur fastur tónleika- gesturinn er einmitt bundinn við skóla- tónleika á þessum tíma. Mikið happ má það teljast En tónleUiagestir voru sannarlega ekki sviknir í þetta skiptið. Tónleikam- ir hófust að vísu á smáruglingi. I stað nótnanna af B-dúr sónötunni KV 454 höfðu nótumar af KV 376 lent í fartesk- inu. Nú má segja, að einu gilti hvor leikin væri — best hefði verið aö spUa þær báðar. En þá hefði Debussy sónatan kannski þurft aö víkja, og þá hefði orðið vandi aö velja. Því það er ekki á hverjum degi, sem boðiö er upp á þessa síöustu sónötu Debussys. Við megum víst teljast heppin hér úti á Aldrei höfum viö boðiö eins glæsilegt úrval og núna af notuðum Mazda bílum í 1. flokks ástandi og meö 6 mánaóa ábyrgó. Nú þurfið þið ekki lengur að vera sérfræðingar í því að velja og kaupa notaðan bíl, því að þið athugið útlit bílsins, ástand hjólbarða og annars sem sést og við ábyrgjumst þaö sem ekki sést. Athugió sérstaklega að veró notaóra bíla hefur lækkaó eins og nýrra. Komió því á sýninguna í dag og tryggið ykkur úrvals Mazda bíl fyrir sumarió, meöan lága veróiö helst. BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23. sími 812 99. VORSOLUSYNING á notuðum ITIaUCOo bílum laugardag frá kl.10-5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.