Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR15. MAI1982. Útvarp Sjónvarp BÆJARSTJORNARKOSNINGARNAR - sjónvarp f dag kl. 15.00 og á morgun kl. 14.00: Sax khtkkutímar af tjónvarpsdagskrá hafgarinnar irerða hefgaðir kosningunum um nmstu hatgi. Vonandi hjélpar það þaim sam atga aftír að gara upp hug sinn. DV-myndR.Th. Kjósendur í Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri geta horft á „sína” menn í sjónvarpinu um helgina. Þá verða beinar útsendingar frá fram- boðsfundum til bæjarstjómarkosn- inganna. Kópavogsbúar riöa á vaöið. Þeirra fundur verður í sjónvarpssal í dag klukkan þrjú. Á morgun klukkan tvö koma svo Hafnfirðingar og eru til fjögur. Þá taka Akureyringar viö og eru til sex, eða fram að Stundinni okkar. I öllum bæjarfélögunum þrem bjóða fjórir hinir klassísku flokkar fram. Alþýðuflokkur (A), Framsóknar- flokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D) og Alþýöubandalag (G). Auk þess bjóða óháðir borgarar fram í Hafnarfirði (H) ogKvennaframboðá Akureyri (V). Maríanna Friðjónsdóttir stjómar út- sendingunum á þessum fundum. Hún sagði að bæjarfélögunum hefði verið gefinn kostur á því að vel ja um ákveöiö form á þáttunum. Kópavogsbúar og Akureyringar völdu hið sama. Fyrst er 70 minútna framboðsfundur þar sem frambjóöendur flytja ræður. Eru þrjár umferðir af ræðunum. Síöan eru 50 mínútna hringborðsumræður. Þá situr einn fulltrúi frá hverjum flokki fyrir s vörum f réttamanns. Hafnfirðingar völdu sér svolítið annað form. Þættinum er skipt í þrennt Fyrst em framboösræður. Síðan sitja einn til tveir fulltrúar hvers flokks fyrir svömm fréttamanns. Þár urinn endar svo á annarri umferð af ræðum. Kjósendum í þessum byggðarlögum, sem ekki eru búnir aö gera upp hug sinn, gefst þama ágætt tækifæri til þess aö sjá hvað hver hefur fram aö færa. 35 =1 Veðrið Veðurspá Veðurspá helgarinnar hljóðar svo: Gert er ráö fyrir svipuðu veðri áfram. Austlæg átt verður á landinu, dumbungsveður og væta annaö slagið, þokuloft úti fyrir Norður- og Austurlandi og heldur kalt þar. Hlýrra suðvestanlands. Veðrið hér og þar Veðrið klukkan átján í gær var sem hér segir: Reykjavík, rigning 9, Akureyri, rigning 4, Osló, létt- skýjað 17, Bergen, léttskýjað 12, Stokkhólmur, léttskýjað 10, Nuuk, léttskýjað 0, Kaupmannahöfn, létt- skýjað 15, London, léttskýjað 19, Hamborg, léttskýjað 18, Beriín, léttskýjað 18, Frankfurt, léttskýjaö 22, París, heiðskírt 24, Vin, heið- skírt 17, Róm, heiöskirt 21, Feneyjar, heiðskirt 22, Aþena, skýjaö 19, Majorka, léttskýjaö 19, Malaga, alskýjað 18, Las Palmas, heiðskirt21. Tungan Heyrst hefur: Þeim líst vel á hvort annað. Rétt væri: Þeim líst vel hvoru á annað. Bendum börnum á þetta! Gengið Gengisskráning nr. 83 — 14. maí 1982 kl. 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 B«ndar6(>»do6ai 10,542 10,572 11,6298 1 Starfingspund 19,208 19,262 21,188 1 KanadadoMar 8,501 8,525 9,377 1 Dönskkróna 1,3464 1,3502 1,4852 1 Norsk króna 1,7688 1,7738 1,9511 1 Santk króna 1,8262 1,8314 2.0145 2,3442 2,3509 2,5859 1 Balg. franki 1,7497 1,7547 1,9301 1 Svissn. franki 0,2419 0,2426 0,2668 1 Hodanxk florína 5,4152 5,4306 5,9736 1 V.-fyýrkt mark 4,1063 4,1180 4,5298 1 Itöbkllra 4,5666 4,5796 5,0375 1 Autturr Sch. 0,00822 0,00824 0,00906 1 Portug. Eacudo 0,6481 0,6500 0,7150 1 Spánskur pasati 0,1506 0,1510 0,1661 X Japanskt yan 0,1027 0,1030 0,1133 1 Irskt ound SDR (sórstðk 0,04464 0,04477 0.04924 dréttarréttlndi) 15,789 15,834 17,417 01/06 11,9490 11,9832 Sknavarí vagna genglsikránlngar 22190. Tollgengi fyrir maí Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 10,370 10,400 Steríingspund GBP 18,506 18,559 Kanadadollar CAD 8,458 8,482 Dörísk króna DKK 1,2942 1,2979 Norsk króna NOK 1.7236 1,7284 Sœnsk króna SEK 1,7751 1,7802 Finnskt tnark FIM 2,2766 2,2832 Franskur franki FRF 1,6838 1,6887 Belgtokur franski BEC 0,2336 0,2342 Svissn. franki CHF 5,3152 5,3306 Holl. Gyllini NLG 3,9580 3,9695 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,4096 ítölsk llra ITL 0,00794 0,00796 Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6263 Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1462 'Spánskur peseti ESP 0,0995 0,0998 Japansktyen JPY 0,04375 0,04387 Irskt punrí IEP 15,184 15,228 SDR. (Sérstök 11,8292 11,6629 dráttarróttindi) 26/03 -DS. Útvarp Laugardagur 15. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskró.Morgunorð: Bjami Guðleifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskaiög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. (10:00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við ýmsum skritnum spumingum. Stjómandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Ami Blandon. (Aðurútvarpaðl980). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfreenir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 15.40 Islenzkt mál. Mörður Amason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp bara- anna. Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marélsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáidakynning: Einar Guð- mundsson.Umsjón: OrnOlafsson. 20.00 Frá tónleikum Lúðrasveit- arinnar Svans í Háskólabíói. Stjómandi: Sæbjöm Jónsson. 20.30 Hárlos. Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. 2. þáttur: Ef við svæfum öll saman yrði allt svo hlýtt og gott. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 „Spyro Gyra” leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Páll Olafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð ogbæn. 8. 10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hamrahlíðar- kórinn syngur lög frá 15. og 16. öld; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. / Hljómsveit undir stjóm Roberts Stolzleikurlöghans. 9.00 Morgtmtónleikar. a. Armin Rosin og David Levine leika saman á básúnu og píanó Kava- tínu í Des-dúr eftir Camilie Saint- Saens, Rómönsu í c-moll eftir Carl Maria von Weber og Fantasíu í E- dúr eftir Sigismund Stojkowski. b. Alexei Ljubimow, Gidon Kramer, Juri Baschmet og Dmitri Ferscht- man leika Píanókvartett í a-moll eftir Gustav Mahler. c. Cyprien Katsaris leikur á píanó smálög eft- ir ýmis tónskáld. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliðason. 11.00 Guðsþjónusta á Elliheimilinu Grund. Séra Gísli Brynjólfsson prédikar. Séra Þorsteinn Bjöms- son þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Björg Þorleifsdóttir. Hádegistónleikar. 11.30 Létt tónlist. Toralf Tollefsen, kvartett Hanrys Hagenruds, Sverra Kleven o.fl. leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 4. þáttur: Enskir og amerískir slagarar frá fyrri öld. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottósson. Dr. Aðalgeir Kristjánsson tók saman. Frumsamiö efni flytja auk hans dr. Jakob Benediktsson og séra Valgeir Ástráðsson. Lesarar: Auður Guöjónsdóttir, Guðmundur Gilsson, Kristján Róbertsson og Marin S. Geirsdóttir. Stjórnandi tónlistar sem flutt er í þættinum, er dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.20 Aldarminning Þormóðs Eyjófssonar. a. Björn Dúason flytur erindi. b. Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur nokkur lög und- ir stjóm Þormóös. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands i Háskólabíói 13. maí s.l. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 18.00 Létt tónlist. „Þú og ég”, Arai Egilsson og Ási í Bæ syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þögn sem baráttuaðferð. 20.00 Harmónikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshom. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar öm Stefánsson. 20.55 Islensk tónlist. a. „Sveiflur” fyrir flautu og selló og 21 ásláttar- hljóðfæri eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Sænskir hljóðfæraleik- arar leika. b. „Æfingar fyrir píanó” eftir Snorra S. Birgisson. Höfundurinn leikur. (Frumflutn- inguríhljóðvarpi). 21.35 Aðtafli. GuðmundurAmlaugs- sonflyturskákþátt. 22.00 EliýVOhjálmssyngurléttlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Páll Ölafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgeröi les (15). 23.00 Danskar dægurflugur. Eirikur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 15. maí 15.00 Bæjarstjórnarkosningar i Kópavogi. Bein útsending á fram- boðsfundi til bæjarstjómar Kópa- vogs. Stjórnandi útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. 17.00 Könnunarferðin. Attundi þátt- ur endursýndur. 17.20 Iþróttir. Umsjón: BjamiFelix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 25. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Löður. 58. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.05 Dire Stráits. Þáttur með bresku rokkhljómsveitinni Dire Straits. Þýöandi: Veturliði Guðna- son. 22.00 Furður veraldar. 10. þáttur. Fljúgandl furðuhlutir. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Ellert Sig- urbjömsson. 22.25 Rúníraar. (Arabesque). Bandarísk bíómynd frá árinu 1966. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Sophia Loren, Alan Badel. Arabískur for- sætisráðherra fær prófessor i fom- fræöum til að ráða torkennilegt letur. Þaö hefur afdrifaríkar af- leiðingar i för meö sér. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. maí 14.00 BæjarstjórnarkosnJngar í Hafnarfirði. Bein útsending á framboösfundi til bæjarstjómar Hafnarfjarðar. Stjóm útsending- ar: Maríanna Friðjónsdóttir. 16.00 Bæjarstjóraarkosningar á Akureyri. Bein útsending á fram- boðsfundi til bæjarstjómar Akur- eyrar. Stjóm útsendingar: Mari- anna Friðjónsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundln okkar. Leikskólinn Amarborg veröur sóttur heim. Þrír unghngar herma eftir dægur- lagasöng. Teiknimyndasögur, táknmál og fleira verður á boöstól- um. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirog veður. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Annar þátt- ur. Asgerður Búadóttir, vefari. I þættinum verður rætt við Asgerði og fjallað um verk hennar. Um- sjón: Halldór Runólfsson. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.20 Byrgið. Nýr flokkur. Fransk- bandariskur flokkur í þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir James O’Donnell. Fyrsti þáttur. Vorið 1945 er komið og herir bandamanna nálgast Berlín jafnt og þétt. Hitler og ráðgjafar hans hafa hreiðrað um sig í loftvara- byrgi í Berlín og reyna eftir megni að stjóma þaðan en loftiö er lævi blandiö. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Baskarair. Bresk fræðslumynd um baskana á Norður-Spáni. Eng- inn veit um uppruna baska, tunga þeirra er eldri en griska og latína og er ekki skyld neinu öðm tungu- máh í Evrópu og menning þeirra er um margt sérkennileg. Þýð- andi: Jón Gunnarsson. Þulur: Friðbjöm Gunnlaugsson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.