Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 34
42 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 24. MAI1982. S VÉIADEILD SAMBANDSINS Á rmúla 3 Reykjavik u.Mij. Simi3H9Q0 BUICK CENTURY statíon 78,160.000 OLDSM. CUTLASS BROGHAM DÍSIL 79,180.000 ALFA-SUD 78. 85.000 GALANT 1600 GL. '80,105.000 GMC RALLY WAGON 77,170.000 CH. MALIBU SEDAN 79,140.000 OPEL REKORD 2D sjéHskiptur '80, 160.000 MAZDA929 '80,115.000 HONDA CIVIC sjátfsk. '81,105.000 OPEL ASCONA sjóifsk. 78,100.000 OPEL MANTA sjálfsk., 77,95.000 PEUGEOT 504 77,78.000 CHEVR0LET DATSUN 280 C dísil '81.170.000 SCOUT II m/Nissan diesel, 78' 230.000 SCOUT PICK-UP 79,195.000 MAZDA 929 4 dyra '80, skuldabr. RANGEROVER 76,170.000 CH. CAPRICE CLASSIC 79,220.000 CH.NOVA CUSTOM 78,125.000 M. BENZ300 5cyl.,'80, 250.000 MAZDA 929 78,80.000 DATSUN DÍSIL '80,160.000 DATSUN 220 C diesel' 79,110.000 CH. MALIBU CLASSIC 79,170.000 CH.NOVA6CYL. sjálfsk., 78,110.000 M. BENZ300D 79,220.000 OPEL REKORD 78,120.000 CH. MAILBU st. '81,280.000 MAZDA 121 7887.000 CH. MALIBU 7033.000 CH. CHEVETTE 7990.000 CH.NOVA CUSTOM 2d. 78,135.000 PEUGEOT 305 79,65.000 CH. MONTE CARLO '79, 210.000 SCOUT TRAVELLER dísil '80,350.000 LANDROVER dísil, lengri gerfl 5 d. 77, 130.000 SCOUTII 4 cyl., Pick-up, '80,160.000 SCOUTIIV-8 sjálfsk., 74,60.000 LADA1500 st. '80,63.000 CH. SENDIFERÐA, lengri gerð, '79,175.000 HONDAACCORD '81,4 d., 135.000 TOYOTA SENDIFERÐA dísil m/gluggum '81,160.000 SUBARU4x4 '80,120.000 BUICK RIVIERA 79,320.000 0PIÐ LAUGARDAG kl. 13-17 Beinn simi 39810 ^ VÉUDÖU) SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik JjtAHfcjH i SífTU38900 n ISUZU Patreksfjörður: Jöfn úrslit Á Patreksfiröi voru fimm listar í kjöri. Urslit voru þau aö Alþýöuflokkur fékk 122 atkvæöi og 2 menn kjöma. Framsóknarflokkur fékk 123 atkvæði og 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur fékk 142 atkvæði og 2 menn. I- listi óháöra kjósenda — sem mun vera klofningur frá Alþýðuflokki — fékk 59 Atkvæöi en engan mann kjörinn. S-listi framfarasinna fékk 101 atkvæöi og 1 maður náöi kjöri. S-listinn mun vera klofningur frá S jálfstæðisflokki. Hreppsnefnd Patreksfjarðar veröur því þannig skipuö: Af lista Alþýðu- flokks, Hjörleifur Guömundsson og BjörnGíslason. Frá Framsóknarflokki náöu kjöri Sigurður Viggósson og Magnús Gunnarsson. Af lista Sjálfs- stæðisflokks voru kjörin, Hilmar Jóns- son og Ema Aradóttir. Stefán Skarp- héöinsson, efsti maöur af lista fram- farasinna, náöi einnig kjöri til hrepps- nefndarPatreksfjaröar. GSG Ema Aradóttir, sem var önnur i lista SjálfstæOisflokksins i Patreksfirði, er fyrsta konan i 75ira sögu Pat- rekshrepps sem kjörin eri hreppsnefnd. Hún sistþama greiöa atkvæði i iaugardag. IDV-mynd: Eiin Oddsdóttir.) Grindavík: Alþýðubandalagið féli úr bæjarstjóm Mikil umskipti uröu í bæjarstjórnar- kosningunum í Grindavík. Alþýðu- bandalagiö tapaöi báöum sínum mönn- um og Alþýðuflokkurinn tapaði einum en Framsóknarflokkur vann tvo menn. Alþýöuflokkurinn fékk 192 atkvæði og 1 mann, Framsóknarflokkurinn fékk 302 atkvæöi og 3 menn en haföi 1 áöur, Sjálfstæðisflokkurinn fékk 364 at- kvæöi og 3 menn en haföi 1 áður og Alþýðubandalagiö fékk 92 atkvæöi og engan mann kjörinn en þaö haföi áður 2 menn. Á kjörskrá vom 1130 og greiddu 950 atkvæði. „Viö erum afskaplega ánægðir og þakklátir okkar stuöningsmönnum. Þessi úrslit eru ef til vill mest því að þakka aö á okkar lista eru ungir menn og aö fólk vill breytingu,” sagði Krist- inn Gamalieisson sem skipar efsta sætiö á lista Framsóknarflokksins. „Eg held aö þessar kosningar hafi veriö meira persónulegar en pólitisk- ar,” sagöi Kjartan Kristófersson fyrr- verandi bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins. „Menn kjósa þá sem þeir treysta fyrir hlutunum eins og vera ber í lýðræðislegum kosningum. Annað hef ég ekki um þetta aö segja.” I bæjarstjóm Grindavíkur mun sitja af lista Alþýðuflokks Jón Hólmgeirs- son bæjarritari, af lista Framsóknar- flokks Kristinn Gamaiielsson bóndi, B jami Andrésson s jómaöur og Gunnar Vilbergsson lögreglumaöur. Af lista Sjálfstæöisflokks eru Olína G. Ragnarsdóttir húsmóöir, Guðmundur Kristjánsson framkvæmdastjóri og Eövarö Júlíusson forstjóri. ÖEF Seltjarnames: Sjálfstæðisflokkur f ékk 5 menn kjöma Á Seltjamarnesi fékk Sjálfstæöis- ustu kosningar buöu Alþýöuflokkur, flokkurinn sama fjölda fulltrúa og í síö- Framsóknarflokkur og Alþýðubanda- ustu kosningum, 5 menn af 7. Viö síö- lag fram sameiginlega lista en þeir Eskifjörður: D-listinn vann einn mann Þaö var Sjálfstæðisflokkurinn sem kom út sem sigurvegari í kosningun- um á Eskifiröi sem víöar. Þar greiddu 549 atkvæöi en á kjör- skrá voru 685. A—listinn fékk 69 at- kvæöi og hefur því áfram einn mann. B—listinn fékk einnig óbreyttan full- trúafjölda eöa tvo og 152 atkvæði. D— listinn fékk 199 atkvæði og þrjá full- trúa, en haföi tvo áður. Þaö var Al- þýöubandalagiö sem missti einn mann, fékk 129 atkvæði og einn fulltrúa kjörinn. Síöasta kjörtímabil vom þaö Framsóknarflokkur og Alþýöubanda- lag sem mynduöu meirihluta í bæjar- stjórn. „Þetta er mun meira en maöur heföi þoraö að vona,” sagöi Guömundur Á. Auðbjörnsson, efsti maöur á lista Sjálf- stæðisflokksins., ^Fólk er orðiö þreytt á núverandi meirihluta, en ég vil engu spá um hverjir munu starfa saman aö þessu loknu. Þó hlýtur aö veröa tekiö eitthvert tillit til þessarar útkomu.” I bæjarstjóm á Eskifirði sitja næsta kjörtímabil: Jón Ævar Haraldsson (A), Aöalsteinn Valdimarsson (B), Al- rún Kristmannsdóttir (B), Guömundur A. Auðbjörnsson (D), Hrafnkell A. Jónsson (D), Þorsteinn Kristjánsson (D) ogGuðjón Björnsson (G). -JB buðu fram hvor i sínu lagi aö þessu sinni. Alþýðuflokkurinn fékk 108 atkvæöi (5,9%) og engan mann kjörinn, Fram- sóknarflokkurinn fékk 246 atkv. (13,4%) og 1 mann, Sjálfstæðisflokkur- inn fékk 1177 atkv. (64,4%) og 5 menn og Alþýöubandalagiö fékk 298 atkv. (16,3%)oglmann. Á kjörskrá vom 2105 og atkvæöi greiddu 1829. Bæjarstjóm Seltjamarness er því þannig skipuð: Af lista Framsóknar- flokks, Guömundur Einarsson for- stjóri. Af lista Sjálfstæöisflokks, Sigur- geir Sigurösson bæjarstjóri, Magnús Erlendsson fulltrúi, Júlíus Sólnes prófessor, Guömar E. Magnússon verzlunarmaöur og Ásgeir S. Ásgeirs- son kaupmaður. Áf lista Álþýöubanda- lags Guörún K. Þorbergsdóttir fram- kvæmdastjóri. ÓEF Garðabær: Sjálfstæðisflokkur vann — áf engisútsalan felld I Garöabæ bætti Sjálfstæðisflokkur- inn viö sig einum manni sem hann tók af Alþýðuflokki sem fékk engan mann kjörinn í þessum kosningum. I Garöa- bæ var einnig kosið um hvort opna ætti áfengisútsölu í bænum og var það fellt með 1328 atkvæðum gegn 1078. I þessum kosningum fékk Alþýöu- flokkurinn 297 atkvæöi og engan mann kjörinn en haföi einn mann áöur. Framsóknarflokkurinn fékk 336 at- kvæði og 1 mann, Sjálfstæðisflokkur- inn fékk 1571 og 5 menn og Alþýðu- bandalagið fékk 394 atkvæði og 1 mann. Á kjörskrá voru 3084 og greiddu 2598 atkvæöi. „Eg er aö sjálfsögöu ekki ánægöur en þaö verður aö taka úrslitunum,” sagði örn Eiðsson fyrrverandi bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins. „Sjálfstæðis- flokkurinn hefur unniö sér traust og ég vona aö hann sýni þaö á næsta kjör- tímabili að hann verðskuldi það. En ég er ánægður meö úrslitin varöandi áfengisútsöluna.” I bæjarstjórn Garðabæjar næsta kjörtímabil munu sitja: Af lista Fram- sóknarflokks, Einar Geir Þorsteins- son, framkvæmdastjóri. Af lista Sjálf- Selfoss: Tvö atkvæði réðu úrslitum um f jórða mann D-listans „Mikil lifandis ósköp, jú, ég er sko ánægöur meö þessa útkomu,” sagöi Oli Þ. Guðbjartsson, skóiastjóri og efsti maður á lista Sjálfstæöisflokksins á Selfossi. Þar bætti flokkurinn við sig manni en Framsóknarflokkurinn tap- aði einum. Mjótt var þó á mununum því Bergljótu Aradóttur kennara, sem efst var á lista óháöra kjósenda, skorti aðeins tvö atkvæöi til aö velta um fjóröa manni Sjálfstæðisflokks. „Þessi mikla fylgisaukning sýnir ótvírætt aö kjósendur vilja aukin áhrif okkar í bæjarmálum, en ég vil engu spá um hvort þessi úrslit breyta ein- hverju um meirihlutann i bæjar- stjórn,” sagöi Öli, en þar hafa vinstri flokkamir stjórnað síöasta kjörtíma- bil. Á Selfossi kusu 1856, en á kjörskrá voru 2133. Átkvæöin skiptust þannig á flokkana. A—listi 203, B—listi 559, D— listi 677, G—listi 249 og M—listi 168. Bæjarstjórn Selfoss verður þannig skipuö næsta kjörtímabil: Steingrímur Ingvarsson, (A), Ingvi Ebenhardsson (B), Hafsteinn Þorvaldsson (B), Guö- mundur Kr. Jónsson (B), Oli Þ. Guö- bjartsson (D), Guðmundur Sigurösson (D), Olafur Helgi Kjartansson (D), Guöfinna Olafsdóttir (D) og Sigurjón Erlingsson (G). -JB stæðisflokks, Sigurður Sigurjónsson lögfræðingur, Arni Olafur Lárusson framkvæmdastjóri, Lilja G. Hallgrímsdóttir húsmóðir, Agnar Friöriksson viðskiptafræðingur, og Dröfn H. Farestveit húsmæörakenn- ari. Af lista Alþýðubandalags situr Hilmar Ingólfsson skólastjóri í bæjar- stjórn. ÓEF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.