Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVKUDAGUR 26. MAI1982. DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVKUDAGUR 26. MAI1982. íþróttir íþrótt íþróttir Janus Guðlaugsson — kemur heim í landsleikinn gegn Englandi. Golfpunktar: Stórmót í Vestmanna- eyjum... Tvö opin golfmót verða um næstu helgi. Annað þeirra er hin vinsæla Faxakeppni í Vestmannaeyjum en hitt mótið er nýtt — WBsonkeppnin, sem verður á Akranesl I Faxakeppninni, sem er 36 holu höggleikur, verður að þessu sinni leikið í flokkum — meistara, 1. fl., 2. fl. og 3. fl. karla, svo og í einum Qokki kvenna. Búizt er við mikilii þátt- . töku enda þetta stærsta golfmótiö sem haldiö er í Eyjum. Er því réttara fyrir þá sem búa „uppi á landi” aö panta sér far og útvega sér gistingu í tíma. Punktamótá Skipaskaga Wilson-keppnin á Akranesi verö- ur á annan i hvítasunnu. Er það 18 holu punktamót með 7/8 forgjöf. Mótið er öllum opið og er tekið á móti þátttökutilkynninguni ' 'íma 93-2711 á föstudaginn á milli kl. i ;!oa 20. Ágúst Ingi tók Nes- bjölluna Tvö innanfélagsmót hafa farið fram á Nesvellinum að undanförnu og það þriðja verður í kvöld. Er það Bubanov-keppnin sem er 18 holu höggleikur með forgjöf. I mótunum tveim sem búin eru á Nesvellinum sigraði Ágúst Ingi Jónsson í Nesbjöllunni, var þar á 67 höggum nettó. Einu höggi á eftir honum komu þeir Olafur A. Olafsson og Haraldur Kristjáns- son, en án forgjafar urðu þeir efstir og jafnir Jón ögmundsson og Kjartan L. Pálsson. I hinu mótinu sigraði Jóhannes Gunnarsson. Hlaut 45 punkta á 18 holum — lék á 71 höggi og hafði 10 for- gjöf. Næstir honum komu Bjöm Ama- son með 37 punkta og Glafur A. Olafs- son með 36 punkta. Strákamet hjá Finnboga FH-ingurinn Finnbogi Gylfason setti strákamet í 1500 m hlaupi á Vormótf ÍR á dögunum er hann hljóp vegalengdina á 4:50,7 min. Finnbogi bætti eldra metið um sex sek. Janus óskar eftir að verða settur á sölulista —Ætlar sérekkiaðleika meira með Fortuna Köln Frá Viggó Sigurðs; yni— fréttamanni DV í V-Þýzkalandi. — Blöð bér hafa sagt frá þvi að Janus Guðlaugsson, fyrirliði Furtuna Köln, hafi hafnaö nýju atvinnutilboðl sem félagið hafi gert bonum. Janus hafi óskað eftir því að vera settur á sölulista þar sem hann muni ekki leika meira með félaginu. Við hn'ðUiT; samband við Janus i gær- kvöldi. Hann sagöi þá, að þaö væri rétt sem stæði i blööunum. Fortuna Köin bauð mér nýjan samning eftir að ég var oröinn góður af þeim meiðslum sem ég hef átt við að stríða. — Eg vildi ekki skrifa undir nýjan samning þar sem mig langar aö reyna eitthvað nýtt. — Hefurðu fengið tilboð frá öðrum félögum? — Það hafa félög spurt um mig hjá Fortuna Köln en félagið hefur hingað til ekki viljað selja mig. Það mun koma nánar í ljós, hvað verður þegar ég verð kominn opinberlega á sölulista. Eg hef mikinn hug á að spreyta mig áfram í atvinnumennskunni. — Þú hefur náð þér fullkomlega eftir meiðslin? — Já, ég er eins og nýsleginn túskild- ingur eftir að vinur minn úr Hafnar- firði kom hingað til Köln, til að gera að meiöslummínum. — Ertu þá klár í slaginn með íslenzka landsliðinu gegn Eng- lendingum og Möitubúum? — Já, ég ertilbúinní slaginn og ég hlakka til að hitta strákana í lands- liðinu. Janus leikur sinn síðasta leik með Fortuna Köln á laugardaginn en þá mætir hann Jóhannes Eðvaldssyni og félögum hans hjá Hannover 96. -sos. Derwall fer aðeins með 19 leikmenn til Spánar Þrír leikmenn verða í við- bragðsstöðu í V-Þýzkalandi Frá Viggó Sigurðssyni — fréttamanni DV í V-Þýzkalandi. — Jupp Derwail, landslíðseinvaldur V-Þjóðverja, hefur ákveðið að fara aðeins með 19 leik- menn í HM-keppnina á Spáni. Hann sagðist gera þetta til að hópurinn yrði samstæðarl og léttari værl yfir leik- mönnum hans. Derwall hefur valið þr já leikmenn til að vera við öllu búna hér í V- Þýzkalandi, þannig að hann gæti hringt í þá ef hann þyrfti á þeim aö halda. Þetta eru þeir Thomas Allofs, Fortuna Diisseldorf, Holger Hieronymus, Hamburger SV, og Stefan Engels, 1. FC Köln. Þessir þrír leikmenn verða að vera til taks og gefa aUtaf upp símanúmer, sem hægt er að ná tU þeirra í. Þeir fá einnig greidda bónusa, eins og aðrir leikmenn v-þýzka liðsins. 19 manna landsUðshópur V- Þýzkalands mun fara í æfingabúðir til Svartaskógar á sunnudaginn og þá hefst lokaundirbúningurinn fyrir HM. Landsliöshópurinn er skipaður þess- umleikmönnum: Markverðir: Harald Schumacher, Köln Eike Immel, Dortmund Berns Franke, Braunschweig Varnarmenn: Manny Kaltz, Hamburger Karl-Heinz Förster, Stuttgart UU StUeke, Reai Madrid Bernd Förster, Stuttgart Hans-Peter Briegel, Kaiserslautem Wilfried Hannes, Mönchengl. MiðvaUarspUarar: Wolfgang Dremmler, Bayem Paul Breitner, Bayem Hansi MiiUer, Stuttgart Felix Magath, Hamburger Lorthar Matthaus, Mönchengl. Sóknarleikmenn: Karl-Heins Rummenigge, Bayem Horst Hmberst, Hamburger Klaus Fischer, Köln Pierre Littbarski, Köln Uwe Reinsers, W. Bremen. Aðeins f jórir af þessum leikmönnum léku í HM í Argentínu 1978. Rummenigge, Fischer, Hansi Muller og Manny Kaltz. -Viggó/SOS. Archibald með Tottenham Meiðsll Skotans Steve Archi- bald em ekki eins slæm og reikn- að var með, þannig að hann mun leika með Tottenham gegn QPR á morgun á Wembley. Tottenham leikur með sama lið og sl. laugar- dag. Þessir strákar verða i svlðsljósinu i frjálsum iþróttum i sumar og hafa reyndar þegar gert það gott. Þeir eru fri vinstrl Agúst Asgeirsson, Gunnar Páll Jóaklmsson, Jónas Egilsson og Stefán Þór Stefánsson, ailt ÍK-ingar og þelr eiga saman Islandsmetið i 1500 m boðhlaupl (100,2M, 4M og 800 m) 3:24,4 min. Þeir settu metiö i fyrrahaust en þessl mynd af metsveitinnl hefur ekkl birzt áður. Snjallir hlauparar íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Gerist Blokhin atvinnumaður? — Hefur áhuga á að leika með frægu liði í Vestur-Evrópu. Einn sovézkur leikmaður leikur í Austurríki Oleg Blokhin hjá Dynamo Kiév, frægasti knattspyrnumaður Sovét- ríkjanna og knattspyrnumaður Evrópu fyrir nokkrum árum, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að ljúka knattspyrnuferli sínum með ein- hverju frægu liði í Vestur-Evrópu. Oleg hefur trú á að sovézka íþrótta- ráðið leyfi honum að leika erlendis eft- ir heimsmeistarakeppnina á Spáni í sumar. Hann er nú þritugur að aldri og ef að líkum lætur verður hann fyrsti sovézki knattspyrnumaðurinn til að gerast atvinnumaður í Vestur-Evrópu. Þegar hann var valinn knattspymu- maður Evrópu 1975 höfðu mörg lið áhuga á að fá hann til sin. Oleg lék þá um haustið á Melavellinum i Evrópu- leik við Akranes. „Real Madrid, Atletico Madrid og Barcelona hafa haft samband við mig og einnig nokkur lið í Vestur- Þýzkalandi. Ég vil helzt leika i Þýzkalandi, held að knattspyman þar henti mér” sagði Blokhin nýlega. Þess má geta að einn sovézkur leikmaður, Anatolij Sintjenko, leikur erlendis, með Rapid í Vínarborg í Austurriki. Hefur leikið með liðinu frá því 1980. -hsím. Oleg Blokhin. Enska Ijónið sýnir klæmar — Englendingar lögðu Hollendinga að velli 2:0 á Wembley í gærkvöld Enska ljónið er byrjað að sýna klæraar í upphitun sinni fyrir HM- keppnina á Spáni. Englendingar lögðu Hollendinga að velli 2:0 á Wembley- ieikvanginum í London í gærkvöldi, að viðstöddum 69.000 áhorfendum. Þeir gerðu út um leOdnn á fimm min. kafla i byrjun seinni hálfleiks, með þvi að skora tvö falleg mörk, sem Hans Van Breukelen, markvörður Hollendinga, „Sjö leikmenn Bayem Miinchen em meiddir!„ — en allir muna þeir gleyma sársaukanum í baráttunni við Aston Villa, ” segir v-þýzka blaðið Bild Frá Viggó Sigurössyni — fréttamanni DV í V-Þýzkalandi: — „Sjö leikmenn Bayera era meiddir en allir munu þeir gleyma sársaukanum þegar þeir hlaupa inn á leikvanginn í Rotterdam til að leika gegn Aston Villa í úrslita- leik Evrópukeppni meistaraliða,” seg- ir v-þýzka stórblaðið BILD hér í upp- sláttarfrétt í gær. V-Þjóðverjar eru mjög sigurvissir fyrir leikinn í Rotterdam í kvöld og segja að Bayera Munchen kunni ekki að tapa úrslitaleik i E vrópukeppninni. Kevin Keegan, fyrirliði enska lands- liðsins, varar V-þjóðverja við of mikilli bjartsýni. — „Leikmenn Aston Villa leika mjög góða knattspymu og þeir hafa búið sig vel undir leikinn — ákveðnir að bera sigur úr býtum,” sagðiKeegan. Pal Csemai, þjálfari Bayern, og Uli Höness, framkvæmdastjóri félagsins, brugðu sér til Englands um sl. helgi til að sjá Aston Villa vinna öruggan sigur, 3:0, yfir Swansea. Fyrir leikinn voru þeir búnir að liggja yfir myndbandi sem hafðiað geyma 180 mín. kafla með leikjum Aston Villa. Csemai var mjög hrifinn af leik Aston Villa og sagði hann, að leikmenn liðsins lékju þá beztu knattspyrnu sem hann heföi séð enskt lið leika. — Þeir eru betri en Liverpool og leika sann- kailaða Mið-Evrópu knattspyrnu, sagði Csernai, sem hreifst mjög af Tony Morley og Peter Withe. — „Withe er betri sóknarleikmaöur en Dieter Höness,” sagði hann. Það má búast við fjörugum leik í Rotterdam. Leikmenn Bayem, sem era útkeyrðir, mega vara sig á leik- mönnum Aston Villa. Liðin sem leika í Rotterdam, veröa aö öllum likindum skipuð þessum leik- mönnum: ' BAYERN MUNCHEN: - MueUer, Niedermayer, Weiner, Augenthaler, Horsmann, Klaus, Dremmler, Breitner, Dumberger, Höness og Rummenigge. ASTON VILLA: — Jimmy Rimmer, Ken Swain, Gary Williams, Allan Evans, Ken McNaught, Dennis Mortimer, Des Bremner, Gary Shaw, Peter Withe, Gordon Cowans og Tony Morley. -Viggó/- SOS Fyrirliði Q.P.R. í leikbann? Það getur svo farið að Glenn Roeder, fyrirllði QPR, leiki ekki gegn Tottenham á Wembley á morgun þar sem bann á yfir höfði sér eins leiks keppnisbann — fyr- ir að hafa verið rekinn af leikveili í leik gegn Luton fyrir tveimur vikum. Forráðamenn QPR hafa farið fram á að hann verði látinn taka út leikbannið i fyrsta leik QPR á næsta kcppuis túnabili. -SOS Tony Morley — útherjinn snjalli. átti ekki möguleika á að verja. Englendingar fóru rólega af stað og átti Tony Woodcock skalla í stöngina á marki Holiendinga í fyrri hálfleik. Leikur Englands breyttist til hins betra þegar Graham Rix (Arsenal) kom inn á í leikhléi fyrir Alan Devon- shire. Rix átti mjög góðan leik og gerði hann oft mikinn usla í vöm Hollend- inga með krosssendingum, sem hann erþekkturfyrir. Fyrra mark Englendinga kom á 47. mín. Phil Thompson, miðvörður Liver- pool, brunaði þá fram völlinn og sendi knöttinn til Paul Mariner. Van Breuk- elen markvörður kom þá út á móti hon- um, þannig að Mariner sá sér leik á borði og sendi knöttinn til Tony Wood- cock sem stóð einn og óvaldaður fyrir framan hollenzka markið. Woodcock átti ekki í erfiöleikum með að skora — 1:0. Aðerns fimm múi. síðar lá knötturmn aftur í markrnu hjá Hollendingum. Terry McDermott átti þá sendingu til Graham Rix sem sá Marúier á auðum sjó. Rix átti stórgóða sendingu til Mariner, sem skoraði með viðstöðu- lausu skoti — knötturinn þandi út þak- netið —2:0. Peter Shilton, markvörður Forest, var fyrirliði enska landsiiösms í fjar- veru Kevin Keegan, sem var meiddur. Enska landsliðið var þannig skipaö i gærkvöidi: Peter Shilton, Phil Neal, Kenny San- som, Phil Thompson, Steve Foster, Bryan Robson, Ray Wilkrns, Alan Devonshire (Graham Rix), Paul Mariner (Peter Barnes), Terry McDermott og Tony Woodcock. -SOS Guðmundur sigursæll íVisby Guðmundur R. Guðmundsson varð sigurvegari í hástökki og kúluvarpi á frjálsíþróttamóti í Visby á Gotlandi um si. helgi. Guðmundur stökk 1,90 m i hástökki og kastaði kúlunni 14,02 m. Dembandi rigning var á meðan á keppninni stóð og kom það niður á árangri Guðmundar. íþróttir Eggert Bogason. Eggert og Sigurður til Köln Eggert Bogason, hinn efnilegi kastari úr FH, er farinn til Köln í V-Þýzka- landi, þar sem hann mun dveljast við æfmgar og keppni næstu mánuði. Með honum fór hinn kunni kastari úr Ármanni — Sigurður Einarsson. Um miðjan júní mun 12—14 manna hópur úr FH halda til Köin tfi æf- inga. Blikastúlk- urnar unnu í s lands meis tarar Breiðabliks í kvenna- knattspyrau lögðu stúlkuraar úr Víkúig að veUi á grasvellinum i Kópavogi í gærkvöldi i 1. deUdarkeppninni. Erla Rafnsdóttir, Ásta B. Gunniaugsdóttir og Bryn- dis Einarsdóttir skoraöu mörk BreiðabUks, en Thelma Björasdóttir skoraði fyrir Viking — rétt fyrir leikslok. Leikur- inn eúikenndist af mikfili baráttu. -SOS Sigurður og Ágúst í bann Tveir knattspyrau- menn vora dæmdir i eins leiks keppnisbann af Aganefnd KSt í gær. Það eru þeir Siguröur Pétursson hjá KR og Ágúst Hauksson hjá Þrótti, sem voru með tiu refsistig. 16 ára met Valgerðar er fallið Guðrún Gunnarsdóttir úr FH setti nýtt Hafnar- fjarðarmet i spjótkasti á Vormóti Kópavogs. Guörún kastaði spjótinu 37,16 m og bætti met Valgerðar Guömunds- dóttur um 90 sm. Valgerður setti metið 1966. Lokastaðan íPortúgal Sporting Lissabon, sem Malcom AlUson, enski þjálfarinn frægi, stjóraar, tapaði fyrir Porto 2—0 á útiveUi i 1. deUdúmi í Portúgal á sunnudag. Það skipti engu máU. Liðið hafði þegar tryggt sér meistaratitUinn. Loka- staðan i Portúgal var þannig, þrjú neðstu Uðin, Viseu, Belenenses og Lelria féllu niður í 2. defld. Sporting 19 Hfenfica 20 Porto 17 Guimaraes 13 1 Rio Ave 13 Portimoneses 12 Braga 11 Setubal 9 : Boavista 10 Espinho 8 Amora 6 Estoril 6 Penafiel 9 Viseu 9 Belenenses 5 Leiria 8 1 3 66 26 46 6 60 22 44 4 46 17 43 5 42 22 38 9 26 31 34 10 35 24 32 11 34 42 11 30 35 14 36 37 i 13 32 42 i 12 29 38 i 12 30 40 i 16 20 37 i 16 24 52 I 15 28 48 I 18 25 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.