Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982. Rániðð týndu örkinni Myndin sem hlaut 5 óskars- verðlaun og hefur slegið öll aðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Handrit og leikstjóm: George Lucas og Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen. Sýndkl.5,7,15og 9,30. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. J. Ástarsyrpa (LesFilles de Madame Claude) m Lslenzkur textl. Ný djörf frönsk kvikmynd í lit- um um þrjár ungar stúlkur í þremur iöndum sem allar eiga þaö sameiginlegt aö njóta ást- ar. Leikstjóri Henry Baum. Aöalhlutverk: Francoise Gayat, Carina Barone, Serge Feuillard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SÍGAUNA BARÓNiNN eftir Johann Strauss. 49. sýning, sem vera átti 23. maí en féll niður vegna veik- inda, verður mánudaginn 31. maí, annan í hvítasunnu, kl. 20. Gilda sömu miðar á þá sýn- ingu nema eftir öðru sé óskað, verða þeir þá endurgreiddir í dagkl. 16-20. Örfáir miðar óseldir. Síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sunnudag frá kl. 14—16. Sími 11475. Osóttar pantanir seldar degi áður en sýning f er fram. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. Slmi 11475 Hættuförin Æsispennandi og snilldarlega leikin brezk kvikmynd með úr- vaisleikurunum: Anthony Quinn og Malcolm McDoweil. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Il jlJitipOP. g 1 . 1 í BÍÓBIER amiðjuveol 1 - Kópevogl PiiUII A HIUUUOUS LCX>S AITHE Rim 5C tsl. texti. Þrælfjörug og skemmtileg gamanmynd um ærslafull ungmenni sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd í American Graff iti stíl. Aðalhlutverk: Harry Moses. Aukahlutverk: Lucy (úrsjónvarpsþáttunum Dallas). Sýnd kl. 6 og 9. Ný þrívíddarmynd (Einsúdjarfasta) Gleði næturinnar Ein sú djarfasta frá upphafi til enda. Þrivíddarmynd með gamansömu ívafi um áhuga- samar stúlkur í Gleðihúsi næt- urinnar, f ulikomin þrívídd. Sýndkl. 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Nafnskírteína kraflzt vlð Innganglnn. LEIKFÉIAG REYKIAVÍKUR SALKA VALKA í kvöld kl. 20.30, þriðjudag ki. 20.30, 2. sýningareftir á leikárinu. HASSIÐ HENNAR MÖMMU fimmtudagkl. 20.30, 3 sýningar eftir á leikárinu. JÓI föstudag kl. 20.30, 3 sýningar eftir á leikárinu. Miðasala opin frá kl. 14—20.30. Sími 16620. SÆJARBÍfefi ... Simi 50184, Eru eigin- menn svona? Bráðskemmtileg og mátulega djörf amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 9. smMjjufcalYi VIDEÚRESTAURANl Smiðjuvegl 14D—Kópavogi. Sími 72177. Opið frá kl. 23—04 PIZZA HÚSIÐ EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzur; Hefurðu reyntþaðP PíZZA HtíSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. TÓNABtÓ Simi 31182 Hárið (Hair) Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa frábæru mynd að- einsíörfáadaga. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Endursýnd kl. 5,7.30 oglO. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Eldvagninn CIIARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fem óskars- verðlaun í marz sl.: sem bezta mynd ársins, bezta handritið, bezta tónlistin og beztu bún- ingamir. Einnig var hún kosin bezta mynd ársins í BretlandL Stórkostleg mynd, semenginn má missa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, Ian Charleson. Sýndkl. 5,7,30 og 10. Alira síðustu sýningar. NEMENDALEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÓLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 „ÞÓRDÍS ÞJÓFAMÓÐIR" eftir Böðvar Guömundsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son Leikmynd og búningar: Messíana Tón.asdóttir Leikhljóð og tónlist: Karólína Eiríksdóttir Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Gppselt. 2. sýning föstudag kl. 20.30, 3. sýning mánudag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Miðasala opin alla daga frá kl. 17—19 nema laugardaga, sýningardaga tilkl. 20.30. Sími 21971. J 01 Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói DON KÍKÓTI íkvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. BANANAR fimmtudag kl. 20.30. Notaði bíómiðinn hinn er II kr. viröi í Góðborgaranum. Gegn framvísun (1) bíómiða færö þú á tilboðsveröi góðborgara, franskar kartöflur og kókglas á aðeins kr. 39. Tilboð þetta gildir til og meö 31. maí 1982 Skyndibitastaður Hagamcl 67. Sími 26070. Opiðkl. 11.15—21.30. Hugsaðu þig vel um áður en þú hendir bíómiðanum næst. LAUGARAS Simi 32075 Dóttir kola- námumannsins V- Loks er hún komin óskars- verðlaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö böm og varð fremsta Country og Westem stjarna Bandaríkj- anna. Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Sissy Spacek. (Hún fékk ðskarsverðlaunin ’Bl sem bezta leikkona í aðal- hlutverki og Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40 Islenzkur tezti. Siðasta sýningarhelgi. AIISTURBtJARRifl irumsýnir nýjustu „Clint Eastwoo,d”-myndlna: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Bráðfyndin og mjög spennandi, ný, bandarfsk kvikmynd í litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slast” í fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur verið sýnd við enn þá meiri aðsókn erlendis, t.d. varð hún „5. bezt sótta myndin” í Englandi sl. ár og „6. bezt sótta myndin” í Banda- ríkjunum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi: Clyde. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýadkl. 5,7.10 og 9.15. Hækkað verð. Aðeins fyrir þfnaugu (For your eyes only) Pnglnn cr Tititllagið 1 myndlnni htaul Graramyverðtaun árið 19tl. LmMjóri: Aðnlhlutverk: Atk. hmkknð rcrð. Sýnd kl. 9 f-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl AMADEUS íkvöldkl. 20, 2. hvítasunnudag kl. 20. Tvœr sýningar eftir. MEYJASKEMMAN fimmtudagkl. 20, föstudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. REGNBOGINN StMI 19000 i Drengirnir frá Brasilfu GkJLGOKY tnd LAUKENtX PICK OUVIEB |AMLS MASON } A fkANKiiN l VCHAIfNIJt IHM THE BOY5 FROM BRAZIL. ____* -mi acm IIOM C8AJJT h .EbwswTH ■ s*wwsJ5S8u>^vwba«N ofbou » EÍCHAIIDS *ni.55a»ptt Afar spennandi og vel gerö lit- mynd um leitina aÖ hinum ill- ræmda Josef Mengele með: Gregory Peck Laurence Olivier James Mason o.fl. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 9. Jagúarinn Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd um fífldjarfa bardaga- mennmeð: Joe Lewis, Christopher Lee Donald Pleasence, Capucine. Bönnuð bömum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Eyðimerkur- Ijónið Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, í titum og Pana- vision, um Beduinahöfðingj- ann Omar Mukthar og baráttu hans við hina ítölsku innrásar- heriMussolinis. Antbony Quinn, Oliver Reed, Irene Papas, John Gielgud o.fl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuð bömum. Islenzkur textl. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýndkl. 9.05. Hækkaðverð. Áfram Dick Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum, ein af hinum frægu „Áfram”myndum, með: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. tslenzkur texti. Sýndkl. 3,05,5,05 og 7,05. Lady sings theblues Skemmtileg og Panavision litmynd, um hinn örlagarfka ferll „blues”. stjömunnar frægu BHU Holly- day. Diana Ross, Billy Dee Williams. Islenzkur texti. Síðustu sýningar. Sýndkl. 9. Holdsins lystisemdir Bráðskemmtileg og djörf bandarísk litmyndmeð: Jack N icholson—Candice Bergen Arthur Garfunkcl — Ann Margaret Leikstjóri: MikeNichols Bönnuð bömum innan 16 ára. tslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 og 11,15. Lausnargjaldið Hörkuspennandi litmynd um viðureign við hermdarverka- menná Norðurlöndum, með: Sean Connery, Ian McShane íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15, 9,15 og 11,15. hS|U| Grái fiðringurinn (Middle age Crazy) Marga gifta karlmenn dreym- ir um að komast í „lambakjöt- ið” og skemmta sér ærlega, en sjá svo að heima er best. Frá- bær grínmynd. Aðalhlutverk: Bruce Dern Ann-Margret Graham Jarvis tslenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Átthymingurinn (TheOctagon) £( The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn Jafn- ast á vlð Cuuck Norrls i þess- arímynd. Aðalhlutverk: ChnckNorrfa LeeVanCleef Karen Carlson Bönnnð bömum Innan 16 ára. tslenskurtextl. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Gereyðandinn The Extaimlnator The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldi í undirheimum New York. Byrjunaratriðið er eitt- hvert það tilkomumesta stað- gengisatriði sem gert hefur verið. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Star-Scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Glnty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Islenzkur texti. Bönnuð lnnan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx Bronx hverfið í New York er illræmt. Það fá þeir Paul New- man og Ken Wahl að finna fyr- ir. Frábær lögreglumynd. Aðalhlutverk: Paul Newman KenWahl, Edward Asner. Bönnuð Innan 16 ára. Sýndkl. 11.25 Aðalhlutverk: Peter Sellers, ShlrleyMacLalnc, Melvin Douglas, JackWarden. Leikstjðri: HalAshby. S JTid kl. 5,16 og 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.