Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Síða 17
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Heimilistæki Til sölu vegna brottflutnings: Ársgamall 320 1 Electrolux kæliskápur, 385 1 Vestfrost frystikista og lítill Rafha suöupottur. Sími 17859 eöa 14222. Eldhús. Til sölu gömul innrétting, eldavél, ofn og eikarþilplötur. Uppl. í síma 31036. Hljómtæki Stereohljómtæki til sölu á 14 þús. kr.Uppl. í síma 84162. Til sölu segulband,útvarp, plötuspilari magn- ari og hátalarar 60 vatta einnig timer. Uppl. í síma 72070 eftir kl. 19. Hljóðfæri Notaðpíanó óskast til kaups. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-203 Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verölækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóö- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju veröi. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guöni S. Guönason Hljóðfæraviögerð og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymiö auglýsinguna. Ljósmyndun Olympus XA 2, ónotuð, verö 1600 kr. Sími 18631. Ljósritunarþjónusta. Topp gæði, UBix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, sími 11887. Pósthússstrætismegin. Video J.V.C. HR2200 myndsegulband óskast keypt. Uppl. í síma 76253. Skjásýn sf. Myndbandaleiga, Hólmgarði 34, sími 34666. Opið mánudag- föstudag kl. 17— 23.30, laugardag og sunnudag kl. 14— 23.30. Einungis VHS kerfi. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum meö yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofn- gjald. Opiö frá kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18 og sunnudaga frá kl. 14— 18. Video-sport, sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verzlun- arhúsnæöinu Miðbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. OpiC mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 23. Höfum til sölu óáteknar spólur. Einungis VHS kerfi. Videoklúbburinn. Erum meö mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opiö virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokað sunnudaga. Videoklúbb- urinn hf., Stórholti 1, sími 35450. Video-Garðabær Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS-kerfiö, úrval mynda í VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Myndbandaleiga Garöabæjar Lækjar- fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opiö alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 13—15. Sími 52726, aöeins á opnunartíma. Videoval auglýsir. Mikiö úrval af VHS myndefni, erum sí- fellt aö bæta viö nýju efni, leigjum einnig út myndsegulbönd, seljum óáteknar spólur á góöu veröi. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog kassettur. Sími 23479. Opiö mánud,— miövikud. 10—12 og 13—19, fimmtud — föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10— 19, sunnud. 13.30—16. Betamax-leiga í Kópavogi. Höfum opnaö videoleigu aö Álfhólsvegi 82 Kóp. Allt original efni fyrir Beta- max. Leigjum einnig út myndsegul- bönd, sjónvarpsspil. T ilvalin skemmt- un fyrir alla fjölskylduna. Opiö virka daga frá kl. 17.30—21.30.og um helgar frákl. 16-21. Video- og kvikmyndafilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um allt land. Opiö alla daga kl. 12—21 nema ■laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Ný videoleiga Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út VHS spólur og tæki. Opiö kl. 4—22.30, sunnudaga kl. 1—6. Höfum fengið mikiö af nýju efni. 400 titlar á 'boöstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 11—21, iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Dýrahald Hestamenn. Vantar ykkur reiöskjóta á Landsmót, nokkrir ódýrir hestar til sölu á mis- jöfnu tamningarstigi. Uppl. í síma 99- 8111 og biðjið um Ármót. Til sölu 5 sætir hestar á aldrinum 5—7 vetra. Gott verö. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 77054. Hestavörur, gott verð Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, beizlabúnaöur, reiöfatnaður, skeifur og fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæö, sími 34543. Við erum 3 litlir og sætir kettlingar og óskum eftir að eignast góö heimiU. Erum vel vandir og hreinlegir. Uppl. í síma 45320. Mjög góður ferðahestur tU sölu. Uppl. í síma 78420. TU sölu 4 hestar, brúnn, 10 vetra klárhestur meö tölti, jarpur, 6 vetra alhUða hestur; rauður, 9 vetra klárhestur meö tölti, rauður, 7 vetra klárhestur. Uppl. í síma 45305 og 21663. GuUfalIegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 51617. Hjól TU sölu 10 gíra reiðhjól, vel meö fariö. Uppl. í síma 73884 eftir kl. 19. TU sölu Honda CR125 ’78, þarfnast smálagfær- ingar. Verö tUboð. Uppl. í síma 72396 mUli kl. 18 og 20. Kjartan. lárs Concord 3ja gira kvenhjól til sölu, selst á 3.500 kr. nýtt kostar 5 þús. Sterkt og mjög fallegt hjól. Uppl. í heimasíma 21399 til kl. 19 og í vinnu- síma eftir kl. 19. í 21288,Ásta. TU sölu er Honda XL 500 árgerð ’81, ekin 3700 km. Uppl. í síma 96-51181. HondaCR 125R’80, tU sölu. Kom á götuna í maí ’81, lítur mjög vel út, hjálmur fylgir, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 93-6324 í matartímum. Vagnar Nýlegt Casita fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 35179. TIL SÖLU Chevrolet Ven m /gluggum, styttrígerð, árg. 76. Allur nýyfirfarinn að utan sam innan. Nýklæddir, hækkaðir stólar frammi í, bekkur aftur i og nýsprautaður að utan sem innan. 8 cyl., 350. sjalfsk., aflstýri og -bremsur. Einstaklega vel með farinn bill. Verð 160 þús. kr. Uppl. i sima 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Suburban árg. 72 1. flokks ferðabill m/sætum fyrir 8. Allur nýyfirfarinn, m.a.: nýjar innréttingar, ný, hækkuð sæti, snúningsstólar, topplúga. Nýupp- tekið úr '74 Blazer: V-8 350 vél, millikassi og sjálfskipting. Nýupp- teknar hásingar, upphækkaður á nýjum breiðum dekkjum og felg- um. Bill í algjörum sérflokki. Upplýsingar í símum 35051 eða 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 42792 eftir kl. 19. Byssur | Browning haglabyssa nr. 12 2 3/4 magnum er til sölu. Verð 8 þús. kr. Uppl. í síma 28191 eftir kl. 20. Fyrir veiðimenn | I miöborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax- og silung. Uppl. í síma 17706. Veiðileyfi Veiðileyfi í vatnasvæði Lýsu, lax- og silungsveiöi. Uppl. í síma 40694. . _ Lax-og silungsmaðkar. Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaðk- artilsölu.Uppl. ísíma 53141. Urvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Viöskiptavinir athugið, breytt aðsetur, áöur aö Miðtúni 14. Uppl. í síma 74483. Veiðisumarfrí. Vatnasvæöi Lýsu, sunnaveröu Snæfellsnesi. Laxveiöileyfi seld 2 og 3 saman, júlí—ág,—sept. Veiðihús meö rafhitun og húsgögnum. Fagurt um- hverfi. Verö: Laxveiðileyfi 300 kr. hvert, gisting 50 kr. Silungsveiði í nágrenni. Sími 15528 kl. 14—16. Við eigum ánamaðkinn í veiöiferöina fyrir veiðimanninn. Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið aug- lýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 20196. Til bygginga | Til sölu notaö timbur til bygginga, heflað mótatimbur l”x6”, stoöir 2”x4”. Uppl. veittar í síma 71843 eftir kl. 19. Til sölu 800 m af uppistööum 1 1/2X4, mikið af 1X6 kubbum, einnig verkfæraskúr. Uppl. í síma 54968. Spónaplötur — spónaplötur. Okkur vantar 88 stykki vatnsheldar spónaplötur, æskilegt hvítlakkað öör- um megin. 6 mm þykkt eöa meira. Einnigca 600 maf 2x6hefluöu eöa óhefluðu og 90 ferm af vatnsheldum krossviöarplötum, 16 mm eöa meira. Uppl. í síma 44630 og 52003. Seljum og leigjum stálloftaundirstööur, stilianleg hæö, 2,10 — 3,75 m. Pallar hf., Vesturvör 7, sími 42322. | Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkaö- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími 12222. Tökum eftirtalin verðbréf í umboðssölu, verðtryggð spariskír- teini ríkissjóös, veðskuldabréf með dánskjaravísitölu, veöskuldabréf, óverötryggö. Verðbréfamarkaður Islenzka frímerkjabankans, Lækjar- götu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. | Safnarinn Bátar Til sölu nýr hraðbátur 151/2 fet án vélar, en til- búinn að ööru leyti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-249 Seglskúta. Túr x 84,28 fet, plastklár, til sölu. Uppl. í síma 92-6637. Til sölu Madesa 130, mjög góður vatna- og sjóbátur, 13 feta, ósökkvanlegur, ásamt 15 ha. Mariner utanborösmótor og vagni. Lítið notaö. Uppl. í síma 75588 í hádeg- inu og kvöldin. 14 feta vatnabátur til sölu. Finnskur álbátur, mjög öruggur, 5 manna ósökkvanlegur ásamt kerru og Mercory mótor 20 ha. Allt mjög lítiö notaö. Til sýnis að Hvassaleiti 18, sími 26988 og 34160, eftirkl. 17. Til sölu ný OMC bensínvél 230 hestöfl (307) meö eöa án sterndrifs, mælum og börk- um. Einnig nothæf bílvél. Hagstætt verö. Uppl. í síma 93-2375. Oska að taka á leigu 5—10 tonna bát. Uppl. í síma 28786 eftir kl. 19. Til sölu er 6 tonna trilla, súöbyrt meö 2 24 volta handfærarúll- um. Simrad dýptarmæli, gúmmí- björgunarbát og fl. Góöur lúkar meö sólóeldavél. Uppl. í síma 91-73696 og 94- 4323. Flugfiskur Vogum. Eigum fyrir voriö 18 feta, 22 feta eöa 28 feta báta. Sýningarbátur á staönum. Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum. Varahlutir Til sölu varahlutir í Jeepster ’68 M. Montego ’72 M. Comet ’74 Bronco ’66 Ford Torino ’71 Ford Pinto ’71 Trabant ’77 Sunbeam 1600 ’75 Range Rover ’72 Hornet ’71 Rambler AM ’69 Datsun 100A ’75 Datsun dísil ’72 Datsun i60J ’77 Datsun 1200 ’73 Galant 1600 ’80 M.Benz 220’70 Escort ’75 Escort Van ’76 A. Allegro ’79 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 ’79 Lada 1500 ’78 Peugeot 504 ’75 Peugeot 404 ’70 Peugeot 204 ’72 Audi ’74 Taunus 20M ’71 CitroenG.S. ’77 Citroén D.S. ’72 Land Rover ’66 o.fl. Volvo 144 72 Simca 1100 75 CH. Caprice 70 Ch. Malibu 71 VW Microbus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Ply-Fury 71 Ply Valiant 70 Toyota MII 70 Toyota MII72 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Mini 75 Saab 96 74 M. Marina 75 Mazda 929 76 Mazda 818 72 Mazda 1300 72 Skoda 120L 78 V. Viva 73 Fiat 132 74 Fiat 131 76 Cortina 76 Opel Rekord 70 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Volga 74 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staö- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, sími 72060. Til sölu nýupptekin sjálfskipting í Scout, árg. 74, einnig Rambler 252 cyl vél. Á sama stað er óskað eftir bakkó á Ford-traktors- gröfu. Sími 99—8492. Varahlutir til sölu í Volvo 144 og Morris Marina 74. Uppl. í sima 30135 á vinnutíma. -Kaupum póstkort, f rímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) _og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21a, sími 21170. Óska eftir skottloki og afturbretti á Chevrolet Impala árg. ’68—70. Uppl. í síma 92-3683. Vantar sjálfskiptingu í Mercedes Benz 220 D árg. 73. Uppl. í síma 99-4582.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.