Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 20
32 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapazt hefur Pierpoint kvengullúr á leiöinni Háaleitisbraut — Borgarspítali. Uppl. í síma 34392. . Páfagauksungi, hvítur, tapaðist frá Langholtsvegi 30, þriöjudaginn 15. júní. Uppl. í síma 85971. Fudnarlaun. Óska eftir konu eöa stúlku til aö passa 3ja ára dreng hluta úr degi í vesturbæ. Uppl. í sima 20045. Ýmislegt Steini, viltu hringja í Bergþóru í 41752 strax. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á, er innifalið. Samræmt verö Félags feröadiskóteka. Diskótek- iö Dísa. Heimasími 66755. Spákonur Keflavík-Njarövík. Spái í spil og bolla á kvöldin. Tíma- pantanir í sima 92-3890. Geymiö aug- lýsinguna. Kennsla Sumarnámskeiö ’82. Kennslugreinar klassískur gítar og blokkflauta. Námskeiöin hefjast 20 júní og eru til 20.ágúst. Þeir sem eiga inni umsóknir staöfesti þær strax. Innritun í síma 18895 alla virka daga. Örn Viöar. Sveit 12—13 ára stúlka óskast í sveit, aöallega til barnagæzlu. Uppl. í síma 95-1015. Ökukennsla Ökukennsla—Mazda 323. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni allan daginn. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hérlendis. Nemendur greiöa aðeins tekna tíma og geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíus- son, sími 81349. Ökukennsla-hæfnisvottorð. Læriö á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923. Ökukennsla og endurhæfing. Páll Andrésson kennir á Hondu. Sími 79506. Guöjón Andrésson kennir á Galant. Sími 18387. Vignir Sveinsson kennir á Mazda ’82. S. 76274 og 26317. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö Toyota Crown, meö vökva- og velti- stýri. Nýtt kennsluhjól, Honda CB— 650. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukenn- ari, sími 46111 og 45122. Kenni á Toyotu Crown ’82, þiö greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Kynnist tækninýjungum Toyota Crown 1982. Hjálpa þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar, sími 19896 og 40555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.