Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Síða 26
38 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. Rlmi 11475 ^^^*^ Niðjar Atlantis Spennandi ný bandarisk ævin- týramynd í litum. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Rönnuft innan 12 ára. Ránið á týndu örkinni Myndin sem hlaut 5 óskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hefur veriö sýnd. Handrit og leikstjóm: George Lucas og Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen. Sýndki.5,7,15 og 9,30. Bönnuð innan 12 ára. Hskkað verð. ðÆjjpnP 1 Simi 50184, Engin sýning í dag. AUGAI Simi 32075 Huldumaðurinn . . . Ný bandarisk mynd með óscarsverðlaunaleikkonunni Sissy Spacek í aðalhlutverki. Umsagnir gagnrýnenda: „Frábær. „Raggedy Man” er dásamleg. Sissy Spacek er einfaldlega ein bezta leikkona sem er nú meðal okkar.” ABCGood MomingAmerica. „Hrífandi”. Það er unun að sjá „Raggedy Man”. ABCTV. „Sérstæð. A hverjum tíma árs er rúm fyrir mynd sem er í senn skemmtileg, raunaleg, skelfileg og heillandi mynd sem býr yfir undursamiega sérkennilegri hrynjandi. Kipp- ið því fram fagnaðardreglin- um fyrir Raggedy Man”.” Guy Flatley. Cosmopolitan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Bezta og frægasta „Karate-mynd” sem gerð hefur verið: í klóm drekans (Enter The Dragon) Höfum fengið aftur hina æsi- spennandi og ótrúlega vinsælu karate-mynd. Myndin er í lit- um og Panavision og er í al- g jörum sérflokkl Aöalhlutverk: karate-heimsmeistarinn Bruce Lee. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,Pogll. Skæruliðarnir (Game For Vultures) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk-ensk kvik- mynd í litum um skæruhemað í Afriku. Leikstjóri James Fargo. Aðalhlutverk. Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins, Ray Milland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð böraum innan 16 ára. Rótarinn (Roadie) Bands make it rock. .. Roadies make it roll! i Hressileg grínmynd meö Meat Loaf íaöalhlutverki. Leikstjóri: Alan Rudolph. Aðalhlutverk: Meat Loaf, Blondie, Alice Cooper. Sýndkl.9. TÓNABÍÓ Sim.31182 „Wholl Stop The Rain" “A KNOCKDUT ADVENTURE DESTINEDTO BECOME A CLASSIC. Hörkuspennandi mynd meö Nick Nolte í aöalhlutverki. Leikstjóri: Karels Reisz Aöalhlutverk: NickNoIte Tuesday Weld íslenzkur texti Endursýnd Rl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Viðvaningurinn. Ofsaspennandi glæný bandarisk spennumynd frá 20th Century Fox, gerð eftir samnefndri metsölubók Ro- bertLittell. Viðvaningurinn á ekkert erindi í heim atvinnu- manna, en ef heppnin er með, getur hann orðiö allra manna hættulegastur, því hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreiknanlegur. Aðalhlutverk John Savage Christopher Plummer Marthe Keller Arthur Hill. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. smiijjukaffi VIDEÚRESTAURANl Smiðjuvegi 14D—Kópavogi. Sími 72177. Opið frá kl. 23—04 Frábær, ný þýzk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu næturinnar”, gerö af Rainer Weraer Fassbinder, ein af síöustu myndum meistarans, sem nú er nýlátinn. AÖalhlutverk: Barbara Sukowa, Armin Mueller-Stahl, Mario Ardof. íslenzkur texti. Sýndkl.3,5.30,9 og 11.15. Lognar sakir Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um baráttu viö glæpa- starfsemi Mafíunnar, meö Joe Don Baker, Conny Van Dyke. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.05 9.05 og 11.10. Ekki er allt sem sýnist Afar spennandi bandarísk lit- mynd, um störf lög- reglumanna í stórborg, meö Burt Reynolds, Catherine Deneuve Leikstjóri: Robert Aldrích. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.10,5.20,9 og 11.10. Áhættulaunin Ovenjuspennandi og hrikaleg litmynd, um glæfralegt ferðalag um ógnvekjandi landsvæði með Roy Schneider, Bruno Cremer. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirtcina krafizt við innganginn. Magnþrungin mynd um fólk sem heldur til á eyöieyju og verður fyrir ofsókn villihunda. Pottþétt spennumynd. tsl. texti Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Þrividdarmyndin (einsúdjarfasta) Gleði næturinnar f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Meyjaskemman i kvöld kl. 20 laugardagkl. 20 Tvær sýningar eftir. Silkitromman miðvikudaginn 23/6 kl. 20 fimmtudag 24/6 kL 20 Síöasta sinn Miðasala 13.15-20.Sími 1-1200 Patrick er 24 ára coma- sjúklingur sem býr yfir mikl- um dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Asíu. Leikstj. Richard Frankliu Aðalhlutverk: Robert Helpmann Susan Penhaligon, Rod Mullinar Sýndkl. 5,7,9 og 11. EMH- bekkingar (Seniors) Stúdentarnir vilja ekki út- skrifast úr skólanum, vilja ekki fara út í hringiöu lífsins og nenna ekki aö vinna heldur stofna félagsskap sem nefnist Kynfræðsla og hin frjálsa skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes Jeffrey Byron Gary lmhoff Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Texas Detour Spennandi ný amensk mynd um unglinga sem lenda í alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aðalhlutverk: Patrick Wayne Priscilla Barnes Anthony James Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Alltílagi vinur (Halleluja Amígo) Sérstaklega skemmtUeg og spennandi westem grinmynd 'með Trinity bolanum Bud Spencer sem er í essinu sinu í þessarimynd. Aöalhlutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýnd kl. 5,7 og 9. Morðhelgi (Death Weekend) Það er ekkert grin að lenda i klónum á þeim Don Stroud og félögum en því fá þau Brenda Vaccaro og Chuck Shamata að finna fyrir... Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud Brenda Vaccaro Chuck Shamata Richard Ayres Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti. Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 11. Being There (4. mánuður) Sýndkl.9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.