Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 9
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982.
9
Útlönd
Verður
Reagan
aftur
ífram-
boði?
Reagan Bandaríkjaforseti gaf í gær
til kynna að hann íhugaði að gefa kost
á sér á ný við forsetakosningamar
1984.
Hinn 71 árs gamli forseti sagði á
fundi með fréttamönnum að hann hefði
oft sagt samstarfsmönnum sínum að
þaö væri óh'kt sér að hverfa frá starfi
sem hann hefði ekki lokið. Hann kvaðst
þó ekki hafa tekið endanlega ákvörðun
ennþá.
Larry Speakes, aðstoðarblaðafull-
trúi Hvíta hússins, lýsti því og yfir á
mánudag að hann ætti von á þvi að
Reagan gæfi kost á sér annað kjör-
tímabil.
Komið
ívegfyrir
tilræði
við páfa?
Lögregla handtók í gær franska
konu með gervibyssu og Ný-Sjálending
með rýting á Péturstorginu aðeins
nokkrum mínútum áöur en Jóhannes
Páll n. páfi átti að koma þar f ram.
Byssan og hnífurinn fundust er
lögreglan gerði leit á því fólki er var á
leið inn á Péturstorgið. Yfirheyrslur
yfir fólkinu stóðu enn í nótt á lögreglu-
stöð nærri V atíkaninu.
Mennirnir tveir hafa enn ekki verið
ákæröir og lögreglan hefur ekki gefið
uppnöfnþeirra.
Dmitriy Ustinov, vamarmálaráð-
herra Sovétríkjanna, sagði í gær að
tækniútbúnaður og baráttuhæfni
sovézka hersins ykjust stööugt.
Ustinov sagði, er hann ávarpaði ný-
útskrifaða úr hemaðarháskólum
Sovétríkjanna, aö Sovétríkin væra
staöráðin í að stuöla að slökun spennu í
heiminum. Hins vegar væri þeim
nauðsynlegt að auka vamarmátt sinn
vegna ógnunar úr vestri.
Ustinov sakaði Bandaríkin og banda-
menn þeirra innan Atlantshafsbanda-
lagsins um að magna upp vígbúnaðinn
í heiminum, sérstaklega á sviði kjarn-
orkuvopna, og undirbyggju þannig
styrjöld.
Aukin samvinna Kínverja og vestur-
veldanna væri einnig ógnun við heims-:
friöinn.
VTÐ FÖGNJUM NYJUM
FERÐAJVIÖGULEIKA
OG BJOÐUM
HOIXAND SFERÐIR
A HATIÐARVERÐI
Samvinnuferðir- Landsýn fagnar nýju áætlunar-
flugi Arnarflugs til Amsterdam og býður ,,í tilefni
dagsins’’ sérstakar pakkaferðir til Amsterdam
á frábæru verði. Þú getur verið í 4 daga eða 4 vikur
og allt þar á milli, dvalist á góðum hótelum eða
ferðast um Evrópu á bílaleigubíl, fylgst með
Heimsmeistarakeppninni í beinni útsendingu
eða hvað annað sem hentar - aðeins eitt er víst:
Verðið er einstakt og barnaafslátturinn óvenju
myndarlegur. Við minnum sérstaklega á fram-
haldsferðamöguleikana út frá Amsterdam,
þaðan liggja leiðir til allra átta og sé ferðinni
heitið til Evrópu er Amsterdam hárrétta byrjunin.
BROTTFARARDAGAR
Júlí: 7, 11, 18, 25, 28.
Ágúst: 1, 4, 8, 15, 22, 29.
HMI
HOLLANDI
r r
7. -11. JULI
FRÁ KR. 3.790
Finun daga ferð á sérstöku HM verði. Þú sérð
undanúrslitin og úrslitaleikinn sjáifan í beinni
útsendingu, allar krár og knæpur eru þéttsetnar og
stemmningin í algleymingi. Og í Amsterdam er
knattspyman auðvitað aðeins til viðbótar öllum
verslununum, skemmtistöðunum og öðru þvi sem
vert er að heimsækja. , . >' ;
Innifalið: Flug og gisting.
VERÐ FRA
KR. 2.990
Barnaafsláttur 2ja-12 ára 50%.
' -V
'LUG
FLUGvj
GISTINí
3.900
*'**-‘L
3.400
1 1 kíl I _
4íbfl
3íbfl
2/bfl
3.«
íS S
pvol i Amstotdam verihir*- . "
frá morgni til miðnættis. vía ^"ðVik ’
fynr flug og gistingu í iúðum heildarverð
- nÍfallð-Flug°ggisting. Barnaafsláttur 50%.
, ^Xg,
Barnaafsiáttur ' °° 4 400 á
^ZöUg'^apOLo40°-
trygSing. ðUr^fur.SÖJus4°^aavi
TIL HOLLANDS
í HÁTÍÐ ARSKAPI
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
UPPLYSINGARum komu- og brottfarartíma flugvela
innanlandsflug
26011
27800
millilandaflug
Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér nýju númerin á bls. 78 í símaskránni.
FLUGLEIDIR
Gott fótk hjá traustu félagi