Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Síða 17
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JtlLl 1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Félagsmálaráðuneytið ber ekki ábyrgð á Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra, hafði samband við Lesendasiðuna vegna bréfs Bjarneyjar ólafsdóttur, sem birtist 29. júní síðastliðinn og hafði hann þetta að segja: Margt er skrifað í blöð, bæði af rit- stjórum blaöanna, blaðamönnum og öðrum, um störf ráðherra og ábyrgð. Það er óframkvæmanlegt að svara öllu því sem sagt er um störf einstakra ráðherra og viðhorf, enda hef ég að minnsta kosti ekki lagt það í vana minn að elta ólar viö slíkt. Þá yrði líka s jálfsagt lítið unnið í ráðuneytum. Mér þykir þó nauðsynlegt að taka Valdarán í Bessastaða- hreppi? Alfhildur Friðriksdóttir skrifar: Sá undarlegi atburður hefur nú gerzt í Bessastaðahreppi á Álftanesi, að íbúamir hafa verið sviptir kosninga- rétti og kjörgengi. Er því um valdarán að ræða. Hér hafa alltaf verið óhlutbundnar kosningar og skýrt hefur komiö fram aö mikill meirihluti hreppsbúa vill aö svo verði áfram. Fundir hafa verið haldnir og atkvæði greidd um óhlut- bundnar eða hlutbundnar kosningar. Alltaf hefur mikill meirihluti verið fylgjandi óhlutbundnum kosningum eins og áður. En þrátt fyrir þennan skýlausa vilja meirihluta íbúanna kemur nú fram listi, studdur af 24 einstaklingum — eða 9% þeirra sem á kjörskrá eru. Þessi sjálfkjörni og sjálfskipaði listi gefur sér þann rétt að svipta aðra íbúa hreppsins kosningarétti og kjörgengi. Svona aðferðir og svona gerræði hélt maöur að ekki væri framkvæmt nema i svokölluðum austantjaldsrikjum eöa í vanþróuðum rikjum. íbúar Bessastaðahrepps sviptfr kosningarétti og kjörgengi, segir bréf- það fram, að rekstur Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar er aifarið á ábyrgð borgarinnar en ekki félagsmálaráðuneytisins eins og fullyrt er í grein í Dagblaöinu og Visi þann 29. júni síðastliðinn. Svavar Gestsson gerir athugasemd við bréf Bjarneyjar Ólafsdóttur frá 29. júní sl. og segir að félagsmálaráðuneytið beri ekki ábyrgð á Félagsmáiastofnun Reykja- víkurborgar. 't BIAÐIB& Blaðburðarfólk vantarí eftirtalin hverfi: KÓPAVOGUR Hamraborg — afleysingar í 3 vikur Engihjalli 1—11 — afleysingar í 2—3 vikur. REYKJAVÍK Melhagi Hofsvallagata 49—61 afleysingar í 4 vikur VOGAR# Barðavogur Langholtsvegur 134—164 VOGAR IA Dugguvogur Eykjuvogur Langholtsvegur frá 165 til enda^ iBIAÐIÐi & Uppl. á afgreiðslu Dagblaðsins & V ísis Þverholti 11. — Sími 27022. Borgin, sem kemura óvart. Feröamadur, sem kemur í fyrsta sinn til Amsterdam, hlýtur ad dást ad þessari borg and- stœðnanna, þar sem gamli og nýi tíminn mœtast á heillandi hátt í byggingarstíl. Nú bjódum vid mjög fjölbreytta feröamöguleika á verdum, sem eru hreint ótrúleg. Veljið um 4 og 5 daga ferðir með gistingu eda einnar til fjögurra vikna ferðir med bílaleigubíl. 50% barnaafsláttur. Komið á skrifstofu okkar og fáið verð og nánari upplýsingar. Ferðaskrifstofan Laugavegi 66, 101 Reykjavik, Simi: 28633 AMSTERDAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.