Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Page 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR1. JtJLl 1982.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Urvals laxa- og silungsmaökar
til sölu. Viöskiptavinir ath. breytt
aðsetur, áður að Miötúni 14. Uppl. í
síma 74483.
Veiðimenn athugið'.
Erum með ódýra, mjög góða, stóra,
laxamaðka til sölu. Uppl. í síma 38248.
Athugið, geymið auglýsinguna.
Til sölu stórir nýtíndir
laxa- og silungsmaökar. Uppl. aC
Þinghólsbraut 45, lhh, eða í síma 46131
tilkl. 17 og eftir kl. 19.30.
Veiðimenn athugið.
Laxa- og silungamaökar til sölu,
Alfheimar 151. h. (t.h.). Sími35980.
Veiðileyfi.
Veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu, lax- og
silungsveiði.Uppl. í síma 40694.
Við eigum ánamaðkinn
í veiðiferðina fyrir veiðimanninn.
Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið
auglýsinguna.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 20196.
Ánamaðkar.
Urvals laxa- og silungsmaðkar til söiu,
sprækir og feitir, aðeins 3 kr. stykkið.
Verið velkomin að Hrísateig 13, kjall-
ara simi 38055.
Óska eftir að komast
í samband við veiðimenn sem eru aö
selja villibráð og annað. T.d. rjúpu,
endur, gæsir, hreindýr, lax, silung,
lunda, svartfugl, hrefnukjöt, svart-
baksegg, krækling og fl. Vinsamlega
geymið auglýsinguna, Kjörbúð SS,
Skólavörðustíg 22, sími 14685, heima-
sími 72746.
Til bygginga
Timbur til sölu,
2X4 og 1X6, einu sinni notað i
vinnupalla. Uppl. í síma 10224 og 20530.
Til sölu
timbur, 1X6. Uppl. í síma 42458.
Til sölu nokkur þúsund
metrar af 1X6 nýju og ónotuöu móta-
timbri á góðu veröi. Uppl. í síma 72696.
Bílskúrshurðir.
Smíöa bílskúrshurðir eftir máli, fljót
og góð afgreiðsla. Sendi um allt land.
Gefið upp málin. Sími 99-5942. Geymið
auglýsinguna.
Seljum og leigjum
stálloftaundirstöður, stillanleg hæð,
2,10 — 3,75 m. Pallar hf., Vesturvör 7,
simi 42322.
Fasteignir
önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími
12222.
Safnarinn
|Til sölu mikið af mynt,
jlsland, Grænland, Danmörk, og fleiri
lönd. Einnig mikið af frímerkjum,
kortum og fleiru. Frímerkjabúðin,
Laugavegi 8, sími 26513.
| *Kaupum póstkort, frímerkt og
! ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn^
umslög, íslenzka og erlenda mynt og
i1 seðla, prjónmerki (barmmerki) og
margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
simi 21170.
Sumarbústaðir
ska eftir að taka
umarbústað á leigu, helzt við Rauða-
ivatn eða í nágrenni Reykjavíkur.
Leigugjald ca 2000—3000 kr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-057
Grimsnes.
Til sölu 1/2 hektara sumarbústaðar-
land, skipulagt svæði, skammt frá
Hraunborgum. Eignaríand. Verð kr.
40.000. Uppl. í síma 30262 eftir kl. 18.
Eldrí sumarbústaður,
52 fm, í nágrenni Reykjavíkur, til sölu.
Verð 85.000,-. Uppl. í síma 92-2564.
£
Bátar
40 hestafla Johnson
utanborðsmótor. Til sölu er 40 hestafla
nýyfirfarinn Johnson utanborðsmótor.-
Verö 10 þús. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-181
Til sölu
er húsgrunnur aö Álftatröð 1, Egils-
stöðum. Uppl. í síma 97-1540.
Ungtfólk
óskar eftir jörð til ábúðar, æskilegt að
íbúðar- og útihús séu í góðu ásigkomu-
lagi og bústofn fylgi að nokkru eða öllu
leyti. Ibúð í Reykjavík getur konjið
upp í kaupverð. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 27022e. kl. 12.
H-274
Sveit.
Til sölu lítil jörð við sjó á Norðvestur-
landi, laus strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-777
Ódýr 2ja—3ja herb.
íbúð til sölu á Isafirði. Uppl. í síma 94-
4068 eftir kl. 17.
Verðbréf
Tökum i umboðssölu
verðtryggð spariskírteini ríkissjóös, —
fasteignatryggð veðskuldabréf og
vöruvíxla. Verðbréffunarkaður ís-
lenzka frímerkjabankans, Lækjargötu
2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. Steinþór
Ingvarsson, heimasími 16272.
Tilsölu
mikið af notuöum varahlutum í Mazda
818. Uppl. í síma 30351 milli kl. 16 og 20.
Höfum til sölu
ýmislegt úr Bronco ’66. Uppl. í síma 97-
7535. Ingvar og Bergur.
| Höfum á lager,
l mikið af varahlutum í flestar tegundir
bifreiða, t.d.:
I Toyota MII ’75
Toyota MII ’72
j Toyota Celica ’74
j Toyota Carina ’74
i Toyota Corolla ’79
Toyota Corolla ’74
I Lancer ’75
! Mazda 616 ’74
j Mazda 818 ’74
Mazda 323 ’80
I Mazda 1300 ’73
jSubaru 1600 ’79
Datsun 180B’74
| Datsun dísil ’72
Datsun 1200 ’73
| i Datsun 160J ’74
^Datsun 100A’73
Fiat 125 P ’80
Fiat 132 75
; Fiat 132 74
Fiat 12775
I Fiatl2875
■' Daihatsu Carmant 79
Einn sá bezti.
Til sölu einn sá kraftmesti og hrað-
skreiðasti á svæðinu, 18 feta Flugfisk-
|ur, með 170 ha. Mercruiser. Allt svo til
Inýtt. Tilvalinn fýrir sjóskiði. UppL í1
Ijsíma 92-1659.
| Höfum til sölu
mikið úrval af 3ja—11 lesta bátum.
Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar
21735 og 21955.
Flugfiskur Vogum.
Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28
feta báta. Sýningarbátur á staönum.
Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum.
Tveir vanir sjómenn
á Austfjörðum óska eftir að taka á!
leigu bát, allt aö 12 tonnum. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H-088)
123 feta hraðfiskbátur
I til sölu. Uppl. í síma 45743.
A. Allegro ’80
Volvo 142 71
Saab 99 74
Saab 96 74
Peugeot 504 73
Audi 100 75
Simca 1100 75
Lada Sport ’80
Lada Topas ’81
Lada Comgo ’81
R. Rover 73
Ford Bronco 72
Wagoneer 72
Land Rover 71
Ford Comet 74
Ford Maveric 73
Ford Cortina 74
Ford Escort 75
Skodi 1204 ’80
CitroénG.S. 75
Trabant 78
Trabant D 74
Mini 75
o.fl.
. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum
um land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-
i20, Kópavogi, sími 77551 og 78030.
Reynið viðskiptin.
iTil sölu varahlutir í
Jeépster’68 Volvol44’72
M. Montego 72 Sunca 1100 75
M.Comet74 ?°
Bronco '66 ?jL“allbl! 71,„,
Ford Torino 71 ™ “ 71
Ford Pinto 71 VW1300 73
Trahant ’77 Fastback ’73
Sunbeam 1600 75 Dodge Dart 70
Range Rover 72 D.Sp°rtman70
i Homet 71 D.Coronet71
Rambler AM ’69 PJy-Fury 71
Datsun 100A 75 Ply-Vahant 70
Datsun dísil 72 " Toyota M H 70
Datsun 160J 77 ToyotaMII’72
Óatsun 1200 73 Toyota Carma 72
Galant 1600 ’80 T°y°ta Corolla ’74
Mini 75
Saab 96 74
M. Marina 75
Mazda 929 76
Mazda 818 72
Mazda 1300 72
Skoda120L 78
V.Viva’73
Fiat 132 74
Fiat 131 76
Cortina 76
Opel Rekord 70
Öll aöstaða hjá okkur er innan dyra,
Iþjöppumælum allar vélar og gufu-
Iþvoum. Kaupum nýja bfla til niðurrifs,
!staðgreiðsla. Sendum varahluti um
t land. Bflapartar Smiðjuvegi 12. Uppl.
i síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19
alla virka daga og 10—16 laugardaga.
Óska eftir
sjálfskiptingu 727. Uppl. í síma 94-4156.
Bílaþjónusta
Vélastillingar.
Notum fullkomin tæki til vélastillinga,
höfum fullkomnasta tæki landsins til
stillinga og viðgerða á blöndungum.
Reynið viðskiptin, það borgar sig. T.H.
Vélastilling, Smiðjuvegi 38, Kópav.
'Sími 77444.
Get tekið bíla í
alsprautun, blettanir og réttingar,
einnig almennar viðgerðir. Fljót og
góð afgreiðsla. Uppl. í síma 29287.
Geymið auglýsinguna.
Sílsalistar.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
silsalista úr ryðfriu spegilstáli og
mynztruðu stáli. önnumst einnig
ásetningu. Sendum í póstkröfu um land
-allt. Á1 og blikk, Smiðshöföa 7, Stór-
höföamegin, sími 81670. Kvöld- og helg-
arsími 77918.
Ljósa-, hjóla- og mótorstillingar.
-Við notum Sun 1212 tölvu. Vönduð
vinna, vanir menn. Bilastilling Birgis,
Skeifan 11, simi 37888.
Bílaviðskipti
Sætaáklæði í bfla,
isérsniðin og saumuð í Danmörku úr
Vönduðum og fallegum efnum. Flestar
gerðir ávallt fyrirliggjandi í BMW og
ISaab bíla. Sérpöntum í alla evrópska
og japanska bíla. Stórkostlegt efnis-
ýnishornaúrval. Afgreiðslutími ca 3-
[4 vikur frá pöntun. Góð vara á góðu
jverði. Utsölustaður: Kristinn Guðna-
son hf., Suöurlandsbraut 20, Rvk.,
simi 86633.
!■ r* ..... .......< i-t
M- Benz 220 70
Escort 75
Escort Van 76
A. Allegro 79
Lada Combi ’80
, Lada 1200 ’80
Lada 1600 79
Lada 1500 78
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
;Audi 74
Taunus 20M 71
Varahlutir
| Sjálfskipting óskast,
i,350 Chevy Turbo sjálfskipting óskast.
Uppl. í síma 21590 eftir kl. 18.
: Óska eftir góðri
vél í Saab 96. Uppl. í síma 14046 eftir klj
'19.
Chevroletvél óskast.
Oska eftir að kaupa 327, 350, eða 400
cub. Chevroletvél. Uppl. í síma 40198
eftir kl. 18.
j Radial dekk
til sölu, 13X165, lítið notuð. Uppl. i
sima 42622.
Til sölu lítið notuð
114 stk. Buckshot Widenodder dekk,
stærð Q 7815 með Spoke felgum. Uppl. í
sima 97-1413 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
|l-----------------------------------
:351 Cleveland
vél til sölu. Utboruð og rennd í 010.,
með þrykktum stimplum. Uppl. í síma
19360 til kl. 22 á kvöldin.
Rútubfll til sölu.
144 manna Scania, hugsanlegt aö taka
i ódýrari bfl upp í. Uppl. í síma 99-4291.
Valhf.
Vörubifreiðar og þungavinnuvélar.
Scania ’81, ’82, pall- og sturtulaus,
Scania 110 73, Scania 141 ’80, Volvo,
F12 79, ’80. Bröyt X20 75, Benz 1632
74, Scania 141 2ja drifa 78 með
dráttarskífu og Híabkrana 1165,
Scania 80 76 með flutningskassa,
Loran bilkrani 1960, International 520
77 Uðstýrð, International TD 9 70,
Intemational TD15 74, JCB 8D—73
dráttarbíll m/framdrifi. Hjólaskóflur,
jarðýtur, flutningavagnar, gröfur.
Uppl. í síma 13039, Mjóuhliö 2.
Vinnuvélar
w
Til sölu Zetor 5718
í topplagi og Claas heyhleðsluvagn 28
rúmmetra. nýuppsmíðaður og
I málaður. Uppl. í síma 94-8254.
Bílar til sölu
Bílaleiga
Renault 12 70
1 ÍCitroen G.S. 77 Renault 4 73
'CitroénD.S. 72 16 72
iLand Rover ’66 Volga 74
o.fl.
'Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk-
jinn, Smiðjuvegi 44 E, Kópavogi, sími
172060.
Ii--------------------------------------
' Varahlutir, dráttarbfll.
Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti
i flestar teg. bifreiða. Einnig er
dráttarbíll á staðnum til hvers konar
bifreiðaflutninga. Varahlutir eru m.a.
til í eftirtaldar bifreiðar.
Toyota Mark Ford Cortina 72,
! II station 76, FordLTD’73,
Plymouth Ford Taunus
| Duster 71, 17m’72,
Ford Bronco ’66, Ford
; VW1302 72, Maverick 70,
Plymouth Ford Pinto 72,
i Valiant 72, Mazda616’75,
j Cortina 1600 74, Mazda 818 75,
I Austin Mini 74, | Mazda 929 77
: Citroén GS 74, Mazda 1300 73,
Chevrolet Imp. 75, Morris Marina 74,
Chevrolet Plymouth Fury 71,
MaUbu 71-73, Saab96’71,
Datsun 100A 72, Skoda 110 76,
Datsun 120 Y 76, Sunbeam 1250 72,
Datsun 220 dísil ’73j Sunbeam Hunter 71, j
Datsun 1200 73, Toyota Carina 72,
Dodge Demon 71, Volvo 144 71,
! Fíat 132 77, VW1300 72,
| Ford Capri 71 yW 1302 72,
Ford Comet 73, VW Passat 74,
Vörubílar
ÍBflaleiga ÁÓ,
IVestmannaeyjum, sími 98-2038 og 98-
2210. Höfum einnig kjamabora, stein-
sagir, loftpressur og djúphreinsun á
bátum og fl. Uppl. í síma 98-2210.
'Bflaleigan Bílatorg,
Borgartúni 24. Leigjum út nýja fólks-
og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda
323 og 626, Lada Sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum
og sendum. Uppl. í sima 13630 og 19514.
Heimasímar 21324 og 22434.
BflaleiganÁs.
; Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
- Charmant. Færum þér bflinn heim. ef.
þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um
jverðið hjá okkur. Sími 29090,
i (heimasimi) 82063.
S.H. bflaleigan,
iSkjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11. Áthugið verðið hjá okkur
áöur en þið leigið bfl annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
'heimasími 43179.
| Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn, leigjum
sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-j
um bílaleigubíla erlendis. Aðili af
ÁNSA international. Bilaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjarðarflugvelli.
| Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis é auglýsingadaiid
DV, Þverhottí 11 og Síðumúla
ISaab 96 73,
skoðaöur ’82. Heillegur bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 66246.
Til sölu Oldsmobil dísil Delta
árg. 1980, fallegur og góður bfll.
Greiðslukjör samkomulag. Einnig
skipti á ódýrari bfl. Uppl. i síma 83573.
| Sala-skipti.
Til sölu Citroén GS, 1220 station, árg.
74, skipti á nýrri Citroén GSA ’81—’82.
Uppl. í síma 19826 milli kl. 19 og 20.
Til sölu Subaru station,
árg. 78,4X4 drif, nýtt lakk, góður bíll.
Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 323
árg. 77, ekinn 48.000, einn eigandi. Vel
I með farinn bíll, verð 55—60.000. Uppl. i
| síma 74911 eftir kl. 18.
Tilsölu Volvo 343 DL
árg. 1977. Sjálfskiptur og vel með
farinn. Uppl. í síma 92-7604.
| Toyota Hiace sendibfll,
bensín, árg. ’80, til sölu. Uppl. í síma
84049 eftirkl. 19.
Mazda 929 77,
fallegur bíll, skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 19.
Til sölu Trabant station
árgerð ’80, ekinn 17 þús. km. Selst á
góöum kjörum. Uppl. í síma 14941 eftir
kl. 18.
Til sölu Ford vélar,
2 stk. 302 cub., önnur nýlega uppgerö.
Skipting C 4, nýuppgerð. Ennfremur
Dodge vél 318, nýuppgerð. Uppl. í síma
92-6591.
Citroen-Peugeot.
Til sölu Citroén DS 74, grænn,
þokkalegur bill, kr. 30 þús., 10 þús. út
og 5 þús. á mán. Einnig Peugeot 204
station 72, þarfnast lagfæringar, kr. 5
þús. Uppl. í síma 92-6663.
VW Passat
árgerð 74, til sölu, þarfnast boddivið-
gerðar. Að öðru leyti í ágætu standi.
Uppl.ísíma 71251.
Til sölu Galant
árgerð 75, þarfnast viögerðar á vél.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6676.
Tilsölu
Volvo N 88 árg. ’67, góður bilLmiðað við
|aldur. Uppl. í síma 95-4431.
Datsun disil+álfelgur.
Til sölu Datsun 220 D árg. 71 með mæli
er ekki á númerum, vél og gírkassi
nýlega upptekið og bremsur. Selst á
9.000, staðgreitt eöa 14.000 á kjörum.
Nýjar álfelgur á Mopar fyrir stærraná
13” felgur. Á sama stað óskast 318 cub.
Dodge vél. Uppl. í síma 51474 milli kl.
llogUl.