Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ er htað JaÍKaðartnanna, gefirm út á Akureyri. Kemur út vikníega í nokkru staerra broti en „Vísir* Ritstjóri er Halldór FrlðjéttSSOD Ve s* kaiaa stð uriiua er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað, Allir Norölendingar, vfðsvegar um landið, kaupa hann. Vðrkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á ^jgreiðsln jHjiýDnbL Alþýdubladid er öáýrasta, íjöibreyttasts eg bezta ðagblað iandsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið pið alðrei án þess rerið. Skemtun tll ágóda fyrir baraahœli i Þýzkalandi verður haldin laugardaginn 11, júnf kl. 7lh i Nýja Bio. Skemtiskrá: 1. Hljéðfærasveit Þórarins Guðmundssonar leikur nokkur lög. 2. Guðm. Björnson iandlæknir talar. 3. Hijóðíærasveitin leikur nokkur lög. Adgöngumiðar (minsta gjald 2 kr.) verða seldir í Nýja Bio frá kl. 4 á laugardaginn. -B. S. R.= Austur yíirs II ellisheidi verða hér eftir áætlunarferðir alla virka daga. Áætlun og afgreiðslu- staðir auglýstir slðar. — Beztu, vissustu og um leið ódýrustu ferð. irnar fáið þér ætíð hjá Bifreiöastöö Reykjavíkur, Ansturstræti 34 (austan við verzlun Haraldar Árnasonar). Símar: 716 og 880. 7mck Loadon: Æflntýrl. limaði líkami hennar var klæddur sömu fötunum og hún var í, þegar hún fyrst sté fæti sínum á land eftir skipreikann. langhleypta skammbyssan hékk við beltið, sem var rúmt um mitti hennar, drengsandlit hennar gægðist undan barðastóra hattinum, sem ekki huldi nema að hálfu leyti hár hennar. „Reynið þið að komast í skjól, heldur en hanga parna," hrópaði hún. „l’að er stærðarskúr á leiðinni- Eg vona að þú hafir gefið út nógu mikið af akkeris- íestinni á skipi þlnu, Young. Sælir! Sælir allir sáman! Þessi siðustu orð komu úr myrkrinu, sem nú huldi bátinn alveg. Engu að síður stóðu þeir enn í fjörunni og störðu út á sjóinn eftir bátnum og hlustuðu á ára- glammið, unz það dó út í fjarska. „Enn þá er hún bara telpa,“ sa’gði Young hægt og hátíðlega. Svo var að heyra, sem hann væri nýbúinn» að uppgötva það. „Hún er bara telpa,“ endurtók hann enn þá hátíðlegrr „Fjandans skemtileg telpa og duglegur ferðamaður," mælti Tudor hlægjandi. „Það er dálítill kraftur í henni, er það ekki Sheldon?" , Já, hún er hugrökk, svaraði, Sheldon dræmt. Hann langaði ekkert til að tala um hana. „Það er Ameríkumaðurinn í henni,“ hélt Tudor áfram. „Röskleiki og líf og þróttur og sjálfstæðistilfinning. Hvað er þín skoðun, skipstjóri?“ „Mér virðist hún ung, mjög ung, ekki fullorðin enn þá,“ svaraði skipstjórinn á Minervu og hélt átram að horfa yfir hafið út í myrkrið. Alt í einu virtist syrta enn meir, og þeir þreifuðu sig áfram að hliðinu. „Yarið ykkur á hnotunum,“ mælti Sheldon, þegar fyrsta vindkviðan þaut 1 trjánum. Þeir tóku höndum saman og þukluðu sig eftir stígnum, en fullþroska kokoshnotimar þutu um eyru þeirra eins og hagl, Þeir komust ttpp á svalirnar, settust þar þegjandi og störðu út í myrkrið, þar sem við og við grilti í hlið- arljós Mínervu þegar mestu rigningunni slotaði. Þarna úti á sjónum, hugsaði Sheldon, ferðaðist Tó- hanna Lackland, unga stúlkan, sem ekki var enn þá fullorðin, sem var svo kvenleg en þó jafnframt drengs- leg í orðum og æði. Hún fór frá Beranda í stormi og óveðri, sem var lítið betra en þegar hún kom og hún stóð í skutnum eins og þá, með Adamu Adam við hlið sér og Tahitimennina undir árum. Og með sér hafði hún stóra hattinn, skothylkjabeltið og skammbyss- una. Alt í einu fór hann að hugsa um þessa gömlu muni, sem hann svo oft hafði gert gaman að. Þá veitti hann því athygli hve angurværar hugsanir hans voru að verða og hann dauðlangaði til að Mægja. En hann hló ekki. Bráðlega var hann aftur farinn að hugsa um hattinD, beltið og skammbyssuna. Þetta hlaut að vera ást, hugsaði hann, og hann varð dálltið hreykinn af því, að Salomonseyjarnar höfðu ekki alveg drepið í honum allar tilfinningar. Stundu síðar stóð Kristján Young á fætur, sló úr plpu sinni og bjóst til að stíga á skipstjöl. „Hún er ágæt,“ sagði hann, og svaraði einhverju, sem ekki hafði verið sagt, en sem þeir einmitt höfðu allir verið að hugsa um. „Hún hefir góða bátshöfn. og sjálf er hún sjómaður. Góða nótt, herra Sheldon. Á eg að gera nokkuð fyrir þig Marau megin? Hann snéri sér við og benti á heiðskýran himinin, sem stækkaði stöðugt. „Það verður engu að síður fögur nótt. í svona hag- stæðum vindi hefir hún undið upp segl og verður kom- in til Guvutu í dögum. Góða nótt." „Eg held eg fari nú inn,“ mælti Tudor, um leið og hann setti frá sér glasið og fór inn. „Eg held af stað á morgun. Það er skömm að því, hve lengi eg hefi hangið hér. Góða nótt.“ Sheldon sat eftir og hugsaði um, hvort Tudor mundi hafa ákveðið að fara daginn eftir, ef Jóhanna hefði verið heima. Honum var fróttn að því, að minsta kosti, að Jðhanna hafði ekki einu siuni látið Tudor aftra sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.