Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Side 33
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982. 33 SS Bridge I einum leik Islands og Danmerkur á Norðurlandamótinu í Helsinki náðu þeir Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur Jónsson góðri slemmu í spili dagsins. Þeir voru með spil vesturs-austurs og runnu í sex lauf. Fáir náðu slemmunni. Island sigraði 13—7 í leiknum. Noroob *KD76 ‘r? G10653 0 95 «-KG Vi snm A 10 ^ Á4 0 ÁKD1087 * Á1053 Auttur * Á952 V D972 0 ENGINN * D9764 SUÐUK AG843 <?K8 'OG6432 *82 Vestur gaf, enginn á hættu. Sævar með spil vesturs, Þorlákur austurs en Blakset-bræðurnir í norður-suður. Sagnir gengu þannig. Vestur NorÖur Austur SuÖur 1 L 1H 2L 2S 3 L pass 3S pass 4 L pass 4T pass 4 H pass 4S pass 4 G pass 5T pass 5H pass 6 L p/h Eitt lauf vesturs sterkt og eitt hjarta norðurs annað hvort hálitimir eöa láglitirnir, sem skýrir tveggja spaða-sögn suðurs. Aðrar sagnir þarfnast ekki skýringa, mest keðjusagnir. Norður spilaði út spaðakóng og Sævar vann spilið auðveldlega. Drap á ás. Spilaöi síöan laufi á ásinn og meira laufi. Losnaði viö þrjú hjörtu og einn spaða í blindum á tíglana. Spilið vinnst einnig þó hjartagosi komi út í byrjun. Drepið á ás, þá laufás og síðan þrír hæstu í tígli. Hjörtum kastað úr blindum. Síðan víxltrompað. Vömin fær aðeins slag á trompkónginn. Á skákmóti í Sarajevo 1963 kom þessi staða upp í skák Bogdanovic og Uhlmann, sem haf ði svart og átti leik. 27. - - Hxh2! 28. gxfö - Hxf2 29. Kxf2 - Dh2+ 30. Kel - Dh4+ 31. Kdl — Df2 og auðveldur sigur í höfn hjá austur-þýzka stórmeistaranum. © Bulls ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Taktu eftir hvað hávaðinn er dásamlega mikill. Það heyrist sko ekkert i pakkinu sem sezt aftur í. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýs-- inga, sími 14377. Sdtjarnaraes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliÖiö^^slúkrabifreiÖsirni^M^^^——a Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 25.—1. júlí er í Apóteki Austur- bæjar og LyfjabúÖ Breiðholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu er gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _. Akureyrarapótek og Stjornuapótek, AkuréyrL Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. i Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrabifretð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Sást þú nú auglýsta eina útsöluna enn? Lalli og Lína næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals ó göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni I sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartrrni Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19. Hellsuveradaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæölngarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3£, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15--16. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspltall Hrlngslns: Kl. 15— lóalla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16' og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga fró: kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN: Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokað um helgar í mai og júní og águst, lokað allan júlímánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ'N: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sðlhcimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu ó prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HUÓÐBÓKASAFN fyrtr sjónskert. Hólmgaröi 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímónuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16, ,i nkað ú þnioArd. 1. mai—1. sept. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastnetl 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókcypis. ARBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö daglcga frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildur fyrir föstudaginn 2. júlí. Vatnsberinn jan.—19. feb): Taktu enga áhættu i peninga- í mólunur’i. Þú þarft ' si ppa þvi að framkvæma einhverja hug- ' mynd vcgna skorts á samvinnu. Ræddu hlutina áður en þú fram- kvæmir þá. Fiskarair (20. feb.—20. marz): Þú þarft að takast á viö ný verk- ' efni í dag svo þú nájr einhverjum árangri. Þau gömlu gefa ekki mikiö af sér. Þú kynnist nýju fólki sem fá mun mikiö dálæti á þér. Hrúturinn (21. marz—20. april): Breyting á áætlun veldur þér talsveröum áhyggjum. Allt mun samt fara á þann veg sem þér*er fyrir beztu. Þú lest eitthvaö sem mun koma nýrri hugmynd inn í kollinn á þér. Nautið (21. april—21. mai): Ef þú hefur veriö á annarri skoðun en vinur þinn, þá er þet' ' íminn til að ræöa málin og komast aö samkomulaf Þú skalt ima hugmynd þinni i fram- kvæmd fyrr en seinna. Tviburarair (22. mai—21. Júnl): Margt mun gerast í einu. Þú þarft að vera skýr í kollinum og fljótur til aö koma i veg tyrir mistök. Það vill til aö þaö er ekki auðvelt að koma þér úr jafn- vægi. Krabbinn (22. júni—23. júli): Haltu athyglisgáfu þinni vel vak- andi í dag og gættu þess aö láta ekki stjórnast af tilfinningum. KvöldiÖ ætti aö geta oröiö skemmtilegt i félagsskap góðra vina. Ljónlð (24. júli—23. ágúst): Ráöagerð varðandi betrumbætur á , heimili þinu fær góðar undirtektir og þú færö góöa hjálp viö aö framkvæmaþær. Vinur þinnkrefst mikilsafþér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu aö hafa meira hóf i eyösl- unni. Þaö bendir allt til aö þú verðir fyrir miklum útgjöldum i náinni framtíö. Láttu litiö á þér bera. Vogln (24. sept.—23. okt.): Tilraun þin til aö vera fyndinn mis- heppnast og einhver tekur gríninu á rangan veg. Komdu í veg fyrir allan misskilning með þvi að skýra út hver tilgangur þinn Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fyrri reynsla þin kemur þér nú að góöum notum er þú þarft aö framkvæma ákveðiö verk- efni. Þú uppskerð laun erfiðis þíns. Láttu aðra njóta sannmælis. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þessi dagur er góður til aö framkvæma þau verkefni sem setið hafa á hakanúm að undan- förnu. Óvæntur atburður fær þig til aö hugsa um aö koma i framkvæmd áætlun sem þú lengi hefut haft á prjónunum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver reynir aö notfæra sér góösemi þína. Reiði þín er réttlætanleg. Einhleypir i þessu merki eiga von á því að lenda í skemmtilegu og æsandi ástarævintýri. Afmælisbarn dagsins: Þú ferö i nokkuö óvenjulegt feröalag og mun þaö hafa breytingu á lífi þinu i för meö sér. Þetta mun þó ekki veröa fyrr en seint á árinu. Fjárhagsstaða þln breytisr til batnaðar og þú munt geta veitt þér meira. Þú lendir í ástarævin- týrum en ekkert þeirra er varanlegt. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—(östudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöjd Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Bella Hjáfanar veit að bréfin mín eru rit- skoðuð og þess vegna hefur hann ekki skrifað mér í heila viku. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri.simi’ 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / T~ 3 W~ S G> 7- 1 Jo MWP* II IZ /3 IV 1£ U, mtmm J? w J9 io Lárétt: 1 bjartsýna, 7 óvissa, 8 umrót, 10 álag, 12 kirkjuhöfðingi, 14 nægilegt, 16 fæddur, 17 féll, 18 klafi, 19 tregar, 20 vitlausir. Lóðrétt: 1 geitungur, 2 títt, 3 svíðingur, 4 sjá, 5 hræðast, 6 keyra, 9 sæti, 11 spurði, 13 fugl, 15 ýfa, 18 einnig. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þúsunds, 8 aftra, 9 yl, 10 murtur, 11 brauöið, 12 af, 15 unaði, 17 ræma, 18 ske, 20 braukar. Lóðrétt: 1 þambar, 2 úfur, 3 strauma, 4 urtuna, 5 nauð, 6 dyr, 7 slóði, 12 iðka, 14 fær, 16 ask, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.