Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULI1982. Útlönd Útlönd Útlönd Utlönd Israelskir hermenn í Líbanon: Við börðumst gegn konum og bömum Ole Henriksen. Ole Henrik- sen hlaut hassverðlaun Danski þingmaðurinn Ole Henriksen hlaut í gær „hass- verðlaunin” viö hátíðlega athöfn í fríríkinu Kristjaníu í Kaup- mannahöfn. Tilefni þess að Ole hlýtur þessi verðlaun er að sjálfsögðu hass- uppákoma sem hann stóö fyrir á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki í vetur. Þá kom hann öllum þing- heimi í mikið uppnám með því að sýna hassmola sem hann kvaðst hafa keypt fyrir framan þinghús- ið í Stokkhólmi og smyglað inn í Finnland. Tiigangur hans var að gera grín að áróðri Svia og Norð- manna gegn Kristjaniu og vUdi hann sýna að alveg eins væri hægt að kaupa hass í Stokkhólmi. Til þess þyrftu Svíar ekki að fara yfir til Kristjaníu. Þetta er í f jórða sinn sem hass- verðlaununum er útblutað. Það er Baráttuhreyfingin fyrir frjálsu hassi sem úthlutar verðlaununum. Þeir sem áður hafa hlotið þau eru Ebbe Klöve- dal Reich rithöfundur, Finn Jörgensen geðlæknir og Poul Höst Madsen, ritstjóri Information. RashadEi Shawa. „PLO mun ætíð lifa” „Ef ísraelsmenn halda að þeír hafi gert út af við PLO vegna þess að þeir hafa skotið Líbanon sundur með sínum vUlimannlegu aðferðum, þá skjátlast þeim. PLO mun ætíð lifa í hjarta sér- hvers Palestínumanns.” Þetta sagði Rashad E1 Shawa, borg- arstjóri í einum af palestínsku bæjunum á hinu hertekna Gaza- svæði, í viðtaU við sænska blaðið Dagens Nyheter fyrir skömmu. í a.m.k. 600 ár hafa forfeður Rashads E1 Shawas verið stór- bændur á þessu svæði. Þegar ísraelsmenn hertóku Gaza þá gerðu þeir land E1 Shawas fjöl- skyldunnar upptækt. „Fyrir ykkur á Vesturlöndum er jörð eitthvaö sem maður verzl- ar með. Fyrir okkur er hún eitt- hvað aUt annað. Það er Uðin meira en eín kynslóð síðan við misstum jörð okkar. En viö höf- um ekki gleymt Palestínu. Gyðingar gleymdu henni ekki í tvö þúsund ár. Nú er komið að okkur að segja: „Að ári í Jerúsalem.” „Ég baröist gegn konum og böm- um í hreinum götubardaga og aö lokum spuröi ég sjálfan mig hvernig ég ætti eftir útliti fólks aö greina á miUi hryðjuverkamanna og óbreyttra borgara.” Þetta segir Jósúa Jashov, hðsfor- ingi og úrvalshermaður í Israelsher, Tveir valdamestu fulltrúar Frels- issamtaka Palestínuaraba, PLO, í Bandaríkjunum, sögöu í gær aö PLO hafnaöi alfaríö tUboöi Bandaríkja- manna um að senda hersveitir til Líbanon til aö aöstoöa viö flutning á Miklir skógar- eldar á Spáni Um eitt þúsund slökkvihösmenn og hermenn börðust í morgun viö að ráöa niðurlögum mikiUa skógarelda sem kviknaö höföu á sex stööum umhverfis Barcelona á Spáni. Eldamir virtust hafa kviknaö nokk- urn veginn samtimis á öllum stöðun- um og var Barcelona í morgun aö mestu hulin reyk vegna þeirra. Slökkvistarfið gekk heldur Ula vegna vatnsskorts. sem þátt tók í innrásinni í hafnarbæ- inn Saida í Líbanon. Jashov var einn þriggja hermanna úr falUilífarhersveitum Israels sem slógu upp tjaldi fyrir utan skrifstofu Menachems Begins í Jerúsalem í þeim tilgangi aö mótmæla innrás PLO-mönnum frá Beirút. Zhedi Terzi, talsmaöur PLO í BandarUcjunum, sagði: „Hugmynd- in er hlægileg og er ekki einu sinni umhugsunar verö.” Hatem Hussaini, framkvæmda- stjóri upplýsingaskrifstofu PLO í Bandaríkjunum, sagöi aö skeyti hefði borizt frá PLO-mönnum í Beirút þar sem tilboðinu væri algjör- legahafnað. I morgun var síðan haft eftir Yass- er Arafat, leiðtoga PLO, að skærulið- ar hans myndu ekki fallast á tilboö Bandaríkjamanna. „Viö þörfnumst ekki hjálpar Bandaríkjanna,” sagöi Arafat í viötah viö The New York Times. „Vopnin og sjötti floti Banda- ríkjanna sem aöstoöaöi viö aö drepa konur mínar og börn geta ekki vemdað okkur. Ég get vissulega ekki falhzt á þaö.” Israels í Líbanon. Nú vonast þeir til aö sem allra flestir muni skrifa undir mótmælaskjal gegn styrjöldinni. „Þegar fyrsta vopnahléð gekk í gildi fengum viö fyrirskipun um aö egna Sýrlendinga en þaö átti helzt aö Uta þannig út sem þeir heföu hafiö Viðbrögö Israelsmanna viö tUboöi Reagans Bandaríkjaforseta hafa verið mjög varfæmisleg. Embættismenn Israelsstjómar hafa áfram krafizt þess að PLO veröi á brott frá Líbanon skothríðina. Þetta er algjört sóknar- stríö og á ekkert skylt viö varnar- stríö,” segja úrvalshermennirnir. MótmæU hermannanna þriggja á sér ekki hUðstæöu. Aldrei áöur hafa ísraelskir liösforingjar mótmælt stríöi á sama tíma og þaö er háð. meö aUa starfsemi sína. „Þetta verður að vera Uður í alls- herjarsamkomulagi,” sagði cinn ísra- elsku embættismannanna. iBs* • ' n' iÍmwéIéii áæiin ' **llm tsraelskur hermaður á verði fyrir utan banka í Hazmieh í Líbanon. Eins og sést á myndinni auglýsir bankinn „opið” þrátt fyrir að sandpokum hafi verið komið fyrir i kringum hann, væntanlega af ótta við frekari átök í bænum sem ísraels- menn hafa nú á valdi sínu. »»í fílbo ðiðer h lægii fegt” — segja PLO-menn um tilboð Reagans CalvoSotelo. Leopoldo Calvo Sotelo, forsætis- ráöherra Spánar, bauöst í gærkvöldi til aö segja af sér formennsku í spænska Miðflokknum. Hafði honum mistekizt að leysa valdabaráttu þá í flokknum sem hefur magnazt svo aö Sotelo vill segja af sér formennsku óttazt er að geti valdiö klofningi flokksins. Hann kvaöst hafa fengiö þing- manninn Landelino Lavilla aö leysa sig af hólmi. Þetta tilboö heföi þegar veriö samþykkt af framkvæmda- nefnd flokksins en flokksstjórnin mun koma saman á mánudag til aö fjalla ummáliö. Aður haföi Sotelo átt árangurslaus- ar viöræöur við Lavilla og Adolfo Su- arez, fyrrum forsætisráöherra, um valdadreifingu innan flokksins og um stefnuna fyrir næstu þingkosn- ingar sem haldnar veröa eftir níu mánuöi. Varfærnisleg við- brögð ísraelsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.