Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 10
10 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULl 1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þýzkaland: TIKST SAMSTARF MEÐ HINUM?tGRÆNU” OG JAFNAÐARMÖNNUM? Pólland: r r VERDUR AF HEIMSOKN PAFA? taliö að hann neyðist til að hitta Jaruzelski að máli ef af för hans verður Glem, erkibiskup Pólverja, mun í þessari viku eiga viðræður við páf- ami í Róm. Ýmis vandkvæði virðast Þýzki Sósíaldemókrataflokkurinn er i auknum mæii farinn að huga að samstarfi við þá „grænu” eins og flokkur umhverfisverndarsinna er kaUaður. Flokkurinn hefur eflzt mik- ið í kosningum að undanförnu. Ef s vo fer sem horfir munu þeir koma mönnum á ríkisþingið i kosningum. Jafnvel ýta frjálsum demókrötum af þingi. Þeir eru í oddaaðstöðu á borgar- þinginu í Hamborg og er trúlegt aö þeir komist í svipaöa aðstöðu eftir fylkiskosningamar í Hesse. Fram að þessu hafa sósíaldemó- kratar látið sem þeir vissu ekki af þeim „grænu” í þeirri von að þeir væru bóla sem spryngi. En nú standa þeir frammi fyrir þeim kosti víða að starfa með þeim „grænu” ellegar fara i stjómarandstööu. Helmut Schmidt vildi í nýlegu við- tali ekki útiloka samstarf við um- hverfisverndarsinnana en benti á að þeir væru ekki sameinaður flokkur heldur laustengd hreyfing sem ætti e.t.v. aldrei eftir að verða að samein- verndarsinna á svipuöum nótum að sumu leyti. Er Willy Brandt, formaður þýzkra sósíaldemókrata, var spuröur um sömu hluti um helgina sagði hann. ,,Ég væri fífl ef ég segði nei við sam- starfsmöguleikanum. Sósíaldemó- kratar verða að vera opnir fyrir hug- myndum þeirra grænu. Hann sagði aö ýmislegt benti til þess að þessi unga hreyfing hefði áhuga á sara- starfi í þingstörfum. Hreyfing um- hverfisvemdarsinna er tiltölulega ný af nálinni, stofnuð 1978, og á fulltrúa á rikisþingum í Vestur-Berlín, Baad- en Wúrtemberg, Hamborg, Bremen og Saxlandi. Minnihlutastjóm jafnaðarmanna í Hamborg stóðst vantrauststillögu vegna aðstoöar hinna grænu á dög- unum. Borgarstjórinn, Klaus von Dohnanyi, sagöi að hann hvetti til samstarfs við þá grænu á komandi ámm, aö minnsta kosti í þeim mál- um sem hreyfingamar væru að öllu leyti sammála. Hversu mörg þau eru er ekki alveg vitað. ÁS. Svo getur farið að sdsiaiaemOKraiar scnmidts neyöist til að hafa k meira samstarf við hlna „grænu”. vera á fyrirhugaðri heimsókn páfans til Póllands i ágúst. Búizt er við að erkibiskupinn verði 2 vikur í burtu. Nú fara fram miklar baktjaldaum- ræður í stjórn landsins sem annað- hvort verða til þess að heimsókn páfa veröur leyfð eða að stjórnin krefjist þess aö henni verði frestað eða aflýst. Páfi hefur sagt að þaö sé siðferði- leg skylda sín að vera viðstaddur há- tíðahöld vegna 600 ára afmælis myndarinnar af hinni svörtu madonnu. Sú „íkona” er heilög í augum Pólverja. Hátiöahöldin munu fara fram hinn 26. ágúst í Czest- otchowa. Talið er að stjórnvöld vilji ekki að páfi komi svo fljótt til Pól- lands. Stjómvöld standa í viðkvæm- um aðgerðum sem miða að því að draga úr áhrifum herlaganna og taka öryggi innanlands föstum tökum. Árni Snævarr uðu stjórnmálaafli. ,,I sumum héruð- um hafa „Græningjamir” sagzt ætla aö starfa á uppbyggilegan hátt en annars staðar hafa þeir ákveöiö að starfa einungis á grundvelli and- stöðu,” sagði Schmidt í viðtali við Der SpiegeL Hann sagði í viðtalinu aö hann væri ekki viss um aö þeir ynnu sæti í kosningunum til ríkis- þingsins 1984. Aðspurður hvort hann gæti hugsað sér að starfa með „græningjum” sagði hann: „Eg vil fyrst vita hvort þeir séu með eða móti ofbeldi og hvað þeim finnst um afvopnunarmál.” Hann bætti því við að í umhverfismálum væru hreyfing sósíaldemókrata og umhverfis- Kirkjanhefur brugðiztviöhugsan- legri frestun með að láta hátíðahöld- in standa yfir í heilt ár. Pólskir emb- ættismenn hafa sagt fréttamönnum að herlögum verði smátt og smátt af- létt. Jerzy Urban, talsmaður stjóm- arinnar, segir að ekki verði nein- ar dramatískar yfirlýsingar um að heriögum verði aflýst heldur muni ákvæði þeirra verða felld niður eitt af öðm. Sem dæmi um þetta má nefna að 1. júli var útgöngubanni aö nóttu til af- létt og óeirðalögregla flutt úr að- setursstöðum sínum í hótelum í mið- borginni. Kirkjan og diplómatar í Varsjá em á einu máli um að allt bendi til þess að bróðurparturinn af pólitiskum föngum verði látinn laus á næstunni. E.t.v. á þjóðhátíðardeg- inum, 22. júlf. Kirkjan og hjálparstarfsmenn halda þvíframað nú séu 3000 manns í haldi vegna pólitískra skoöana. Þetta er töluvert hærri tala en stjórn- Jaruzelski vill fá fund með páfa ef af heimsókn verður. völd hafa gefið upp. Páfinn hefur sagt aö hann vilji hitta að máli fólk sem verið hefur í haldi síöan herlög voru sett í des- ember síðastliönum. Slík heimsókn myndi setja ákaflega mikinn póli- tískan þrýsting á stjórnina í Pól- landi. Ef dregið verður úr herlögum má telja víst að það hafi töluverð áhrif á efnahagslífið. Sem kunnugt er hafa vestræn ríki neitað Pólverjum um aukin lán sem Pólverjar þarfnast sárlega ef þeir ætla að rífa bágboriö efnahagskerfiö upp úr þeim ógöng- um sem það er statt í. En ef slakað verður á herlögum má búast við að Pólverjar fái greiðari aðgang að py ng jum vesturvelda. Pólsk stjómvöld vona að heimsókn páfa verði til þess aö hann sannfæri vestræn ríki um að þróun í átt til eðli- legs ástands sé hafin i Póllandi. Þaö Ötrúlegt má teljast að Samstöðu verðl leyft að starfa á ný í sama formi. verði svo til þess að vestræn riki láni Pólverjum. Að sögn diplómata í Var- sjá er ólíklegt að stjómvöld í Pól- landi fallist á heimsókn páfa nema hann sætti sig við að hitta Jaruzelski hershöfðingja að máli. Slikur fundur væri áhættusamur fyrir páfann. Sem kunnugt er hefur páfinn harðlega gagmýntýmislegt varðandi herlögin og þó sérstaklega fangelsun Sam- stöðufélaga og margtannað. Fundur páfans með Jaruzelski yrði túlkaður sem óbeinn stuöningur hans við herforingjann og herlögin. Ef, aftur á móti, stjómin létti eitt- hvaö á herlögunum i þessum mánuöi gæti fundur páfans með Jaruzelski virzt sem hvatning páfans til frekari afnáms ákvæða herlaga. Orðrómur er um það í Varsjá aö stjómvöld hyggi á einhvers konar endumýjun á viðræðum við .Jiófsöm ölf” í Samstöðu, t.d. Lech Walesa. Ekkert bendir þó til að Walesa hafi skipt um skoðun síöan í desember síöastliðnum. Þá lýsti hann því yfir aö hann myndi ekki tala við stjórn- völd um eitt eða neitt án þess að hafa aðra kosna leiötoga Samstöðu sér til fulltingis. Jerzy Urban, talsmaður pólsku stjórnarinnar, sagði nýlega aö ekki stæði til að afnema bann stjórnarinn- ar á starfsemi Samstöðu, enda væri stjómin að vinna að löggjöf um verkalýðsfélög. Talið er að stjórnin ætli sér í nýju lögunum að koma í veg fyrir að nokkur verkalýðssamtök geti nokkru sinni náð viðlíka áhrifum og Samstaða gerði. Um tíma var f jórði hver Pólverji meðlimur í Sam- stöðu. Talið er víst að stjórnin ætli að leyfa frjálsari starfsemi verkalýðs- hreyfinga en nú er, en aðeins verði leyfð starfsgreinafélög en ekki heild- arsamtök verkafólks af neinu tagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.