Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULl 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Tll sölu Scania ’76 meö 110 vél, árg. ’67, 10 hjóla bíll í ágætu standi. Góð kjör ef samiö er strax. Uppl. í sima 96-23440 eftir kl. 20. Scanía 110 LS árgerö ’73 til sölu meö 3 1/2 tonns Hiag krana, í góöu lagi, góö dekk, litur þokkalega út. Uppl. í síma 954776 á kvöldin. Bílar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadei/d DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Mazda 929 árg. ’78, ekinn 48 þús. til sölu, skipti á Mözdu 929 eöa 626 árg. ’80. Milligjöf svo til stað- greidd. Uppl. í síma 39581 e. kl. 19. Camaro Rally Sport árgerö ’71,8 cyl., sjálfskiptur. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílatorg, Borgar- túni. Volvo 343, árg. 1979, ekinn 30.000 er til sölu. Hag- stæö greiöslukjör. Uppl. í síma 82905 eftir kl. 19. Til sölu Taunus 17 M, 2000 árg. ’70, ekinn 70.000 km. Uppl. í síma 76478. 1971VW bjalla til sölu, 1200 vél. Ekinn 140.000, vél enn- þá ótrúlega góð. Þarfnast minni háttar boddíviögeröar. Utvarp, toppgrind, vetrardekk. Verð 20.000. Sími 11848 eftir kl. 17. Daihatsu Runabout ’81 til sölu, ekinn 11.000, rauöbrúnn, meö grjótgrind, sílsabrettum og stál- pönnu undir vél. Uppl. í síma 36068. Til sölu Lancer 1400 DL, árg. ’76. Verö 50.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44182. TU sölu Datsun 1200 árg. ’72, í góöu standi, selst ódýrt. Uppl. ísíma 51573. Ford Mustang árg. '71, vél351, á krómfelgum (teina). Skipti möguleg. Uppl. í síma 52259 eftir kl. 20. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’74,6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 74434 eftir kl. 19. TU sölu Mazda 929 hardtop, 1980, sjálfskiptur meö vökva- stýri. Ekinn 22.000 km. Skipti koma til greina á ódýrari, meö staðgreiðslu á milli. Uppl. í síma 73988 eftir kl. 18. TU sölu Toyota Mark II’ árg. ’77, keyröur 70.000. Uppl. í síma 98-1028. TU sölu Malibu Classic árg. ’78, ekinn 34 þús. km. Mjög góöur bíll. Verö 150 þús. kr. Uppl. í síma 43305. Mazda 929. Til sölu silfurgrá Mazda 929, 2ja dyra, ’75. Uppl. í síma 17788. TU sölu Dodge Dart ’72, þarfnast smálagfæringar eftir árekst- ur. Er ékki á númerum. Verö 15—20 þús. Uppl. í sima 33167. Saab 99, sjálfskiptur ’74, til sölu, góöur bíU. Uppl. í síma 30303. Sala-skipti. Splunkunýr Dodge Aries árg. ’82 til sölu, bein sala eöa skipti á ódýrari. Uppl.ísíma 93-1694. Toyota Mark II árg. ’72, góöur bíll og lítur mjög vel út aö utan og innan, í toppstandi. Verö 20 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 46829 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Toyota CoroUa árg. ’75, ekinn 70 þús. km. Góöur bíll. Uppl. í síma 75450. TU sölu Skoda Pardus árg. ’76, keyröur 54.000. Toppbíll. Uppl. í sima 40654 eftir kl. 18. Öska eftir tjaldvagni í skiptum fyrir Datsun 120 A árg. ’74. Uppl. í síma 92-2384 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Volvo 142 árg. ’70, þarfnast smálagfæringa. Verö gegn staðgreiðslu 18 þús. kr. Uppl. í síma 72447 eftirkl. 18. Til sölu Skoda 110 L árg. ’72, nýskoöaöur. Tilboö óskast. Uppl. í síma 31428. Til sölu Toyota Carina 1972, góöur bíll, skoöaður 1982. Góö greiöslukjör. Uppl. í síma 75492. Til sölu Ford Pinto ’74, nýupptekin vél, lélegt lakk. Hagstætt verö og góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 99-4562. Volvo 142 árg. ’72 til sölu, ekinn 109 þús. km. Uppl. í sima 12309 eftirkl. 19. TU sölu Moskvitch árg. ’72. Verö kr. 6—7.000. Uppl. í síma 78164. Ford Mustang árg. ’72 til sölu. 6 cyl., sjálfskiptur, vel meö farinn, nýsprautaður. Skoöaöur ’82. Greiöslukjör samkomulag. Uppl. í síma 92-6072 eftir kl. 19. Escort árgerð ’74. Til sölu Ford Escort ekinn 93 þús. km, Utur orange. Verö ca 25 þús. Uppl. í síma 99-1016 eftir kl. 18. TU sölu Cherokee ’74, 8 cyl., meö öUu. Nýleg Monster dekk. Verö 65.000. Sími 53624 og 44893. TUsölu ryðlaus fallegur Ford Bronco, árg. 73, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Skoðaöur 1982. Bílaskipti koma sterk- lega til greina. Uppl. í síma 19861. Til sölu Plymouth Volaré 79. Kom á götuna ’80, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 51504. TU sölu Ford Cortina 1600 74, í góðu ástandi, verö ca 24—27 þús. Uppl. í síma 42538 eftir kl. 20. Til sölu Blazer árgerö 73 og Fiat 74. Uppl. í síma 74832 eftjrkl. 18. TU sölu Citroén CX 2000 árg. 75, þarfnast viögeröar, dráttar- krókur og kassettutæki. Uppl. í síma 43112. Til sölu Dodge Dart, 2ja dyra, árg. 71. Skipti gætu komið til greina. Uppl. í síma 44153 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant 77 til sölu, ekinn 54 þús. km. Uppl. í síma 82215 á daginn og 35863 á kvöldin. Til sölu stórglæsilegur Subaru GFT, árg. 78, nýlega sprautaöur, sílsalistar og út- varp. Á sama staö til sölu Mazda 929, st. árg. 75. Sími 35632 eftir kl. 20. Blazer dísU. TU sölu Blazer meö Bedford dísilvél 6 cyl. Rafmagnsspil, Monster Mudder. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 31845 eftir kl. 18. TU sölu Cortina 70, skoðaður ’82, bíll í mjög góöu ástandi, ný dekk. Verö 8—10 þús. kr. Gæti fengizt meö 3.þús. út og 3 þús. á mán- uði. Til sölu og sýnis Iijá Bílakaup, Skeifunni. Ford Cortina 2000 E árg. 76 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 93- 7331. Saah99 74 til sölu. Uppl. í síma 75795 eftir kl. 20. Simca tU sölu. Simca 1508, árg. 78, ekinn 46.000 km, til sölu. Utborgun samkomulag. Uppl. í síma 92-2985. TU sölu Cortina 1300 74, ekinn 106 þús. km, lélegt kram. Skipti æskileg á dýrari bíl. Uppl. í síma 95- 4372 á kvöldin. Sem nýr Skoda GSL ’81 til sölu, ekinn innan við 10 þús. km. Uppl. í síma 36898. Chevrolet Suburban 72 1. flokks feröabíll m/sætum fyrir 8. Allur nýyfirfarinn,. m.a. nýjar innrétt- ingar, ný hækkuö sæti, snúningsstólar, topplúga. Nýupptekiö úr Blazer: V—8 350 vél, millikassi og sjálfskipting. Nýuppteknar hásingar, upphækkaður á nýjum, breiöum dekkjum og felgum. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 35051 eöa 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Chevrolet Van m/gluggum, styttri gerö 76. Allur nýyfirfarinn aö utan sem innan. Nýklæddir, hækkaöir stólar frammi í, bekkur aftur í og ný- sprautaöur aö utan sem innan. 8 cyl. 350 sjálfsk., aflstýri og-bremsur. Einstaklega vel með farinn bíll. Verö 160 þús. kr. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Opel Rekord 71, í góöu standi tU sölu eöa í skiptum fyrir minni bU eöa hljómflutningstæki. Sími 53652. TU sölu Ford Fairmont 1979, Volvo 245 78, Rússajeppi með dísU 1975, Chevrolet Blazer 1973 meö disilvél og Range Rover árg. 75. Val hf., sími 13039, MjóuhUö 2. TU sölu Datsun 180 B árg. 77, ekinn 51 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 77196 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Mini ”77 tU sölu. Uppl. í síma 52141 eftir kl. 18. Volvo 244 DL árgerö 76, fallegur og mjög vel meö farinn Volvo 244 DLtil sölu. SílsaUstar, ný framrúöa meö sólrönd, útvarp, 2ja ára lakk, ekkert ryð. Mjög góö sumar- dekk og vetrargömul snjódekk. Skoöaður ’82. Uppl. í síma 73411 eftir kl. 16. VW1300 árgerð 70, ógangfær, til sölu, á nýjum sumar- dekkjum og góöum vetrardekkjum, á 2000 kr. Uppl.ísíma 38151. TUboð óskast í Fiat 125 p árg. 73. Skoðaöur ’82. Ágætur bUl. Uppl. í síma 31794 eftir kl. 19. TU sölu Saab 99 GL árg. 77, ekinn 97.000 km. Ekki skipti. Uppl. í síma 39321 eftir kl. 18. TU sölu Mazda station 929, árg. 77, ekinn 55.000. Skipti koma tU greina. Uppl. í síma 76894. TU sölu OldsmobUe Cutlas, árg. 73, meö 350 vél, nýupptekin sjálfskipting. Skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. eftir kl. 13 í síma 12218. TU sölu Subaru station, árg. 78, 4X4. Góöur bUl meö nýtt lakk. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18. Lada 79, í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 50371 eftirkl. 19. TU sölu Bronco árgerð ’67, skoöaöur ’82. Verð tilboð. Skipti einnig möguleg. Uppl. í síma 76992. TUsöluVW 1300, árg. 1970. Þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 37095 eftirkl. 18. Ford Fairlane station ’64, skoöaöur en þarfnast viögerðar. Til sölu varahlutir í Blazer, hurðir og fl. einnig í fleiri bíla. Uppl. í síma 99-6367. TU sölu Volvo árg. 74, góöur bUl. Uppl. í síma 54120. TU sölu Mercury Comet, 2ja dyra, árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri. Lítur vel út. Sport- felgur. Gott verö ef samið er strax. Skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 93-8797. TU sölu Chevrolet 1966, sem notaöur er sem húsbíll, og Volvo Amason 1963. Uppl. í síma 81656 eftir kl. 18. ChevUle Malibu árg. 70, góöur bUl. Tilboö óskast. Uppl. í sima 71842 eftirkl. 17. Chevrolet Blazer pickup 77. Allur nýupptekinn, m.a. sjálfskipting, millikassi, hásingar. Allur nýsprautaður aö utan sem innan, hækkuö sæti. Upphækkaöur á nýjum breiöum dekkjum og felgum. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Ef þú vilt komast áfram í sumarfríinu. TU sölu AMC Hornet árg. 75. Bíll í góöu standi. Verö eftir samkomulagi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 27025 eftir kl. 18. TækUæriskaup. Audi 100 LS árg. 73 til sölu, þarfnast lagfæringar á kúplingsdisk, mikiö ann- aö yfirfariö, nýskoöaöur, selst ódýrt. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 13305. TU sölu Mercury Montego árg. 70, vél ný, lakk lélegt. Verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 92-2203, miUi kl. 17 og20. Röskur. Til sölu VW 1300 árg. ’67, lakk ágætt, góö dekk, bensínmiöstöö. Góöur bíll miðaö viö aldur. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 73488 eftir kl. 18. Cortina 76, XL 1600, í mjög góöu lagi, til sölu. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 19. VWGolf’79, ekinn 68 þús. km tU sölu. Verö 85 þús. Uppl. í síma 25795. TU sölu Ford Comet árg. 72, skoöaöur ’82. Skipti á minni bíl. Uppl. í síma 66269. TU sölu Zetor 2511 73, mjög lítiö keyröur, einnig Land Rover dísU ’67 með mæU. Uppl. í síma 93-7066. SendUerðabUl. Til sölu Ford EconoUne árg. 74, 8 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur. Bílaskipti, góö kjör. Uppl. í síma 50508 eftir kl. 18. TUsöIuSkoda 120 L árg. 77, skoðaöur ’82. ÖU hugsanleg skipti koma tU greina. Uppl. í síma 45785. TUboð óskast í Dodge Challenger 72 meö bilaða vél og skiptingu. Uppl. í síma 13914 eftir kl. 20. Dodge Dart árg. ’69, selst ódýrt. Uppl. í síma 35324 eftir kl. 20. TU sölu Vauxhall Viva árg. 77. Er í mjög góöu standi, ný dekk, skoðaður ’82. Uppl. í síma 83294 eftir kl. 18. KonubUl. Vil selja Skoda Amigo árg. 78, ekinn ca 47 þús. km. Utborgun 10—15 þús. kr. Uppl. í síma 73775. Bflar óskast BUa vantar. Volvo og Saab 77—’82, Mazda, Toyota og Honda Civic ’80—’82 sjálfskipta,, Subaru ’80—’81, ennfremur allar geröir af góöum notuðum bUum. Bíla- sala AUa Rúts, Hyrjarhöföa 2. Símar 81666 og 81586. Óska eftirgóðum bU í skiptum fyrir 10 hross og VW 1302 árg. 72. Verðhugmynd 100—120 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 Oska eftir litlum sparneytnum bU, ekki eldri en 74, en skoðuöum ’82 meö mánaöargreiöslum. Verð upp í 20 þús. kr. Uppl. í síma 74660. SendibUl. Oska eftir sendibifreiö, minni gerö, t.d. Ford Transit, Bedord eöa Econoline meö öruggum mánaöargreiöslum. Einnig óskast talstöö og mælir. Uppl. í síma 28124. eftir kl. 14. Oska eftir að kaupa góöan evrópskan eða japanskan bíl árg. 74—76. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 76984. Húsnæði í boði tbúðaskipti Höfn-Reykjavík. Hef hug á aö skipta á ibúð á Höfn og íbúð í Reykjavík tU eins eöa 2ja ára eöa leigja eina sUka. Uppl. í síma 97-8533. TU leigu, stór 3ja herb. íbúö í fjölbýUshúsi viö Bólstaöarhlíö Leigist frá 1. september. Tilboð meö ýtarlegum upplýsingum, sem fariö veröur meö sem trúnaðar- mál leggist inn á DV fyrir 13. júlí merkt „Bólstaðarhlíð 113”. TU leigu 4ra—5 herb. íbúð á góöum staö á Isafiröi. Gæti veriö laus upp úr 1. ágúst. Uppl. í síma 94-4020. TUleigu rúmgott og bjart herbergi í vesturbæn- um meö aögangi aö eldhúsi og baöi (sameiginlegt). Laust nú þegar. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 17. Nýleg 3ja herbergja íbúö í Hafnarfiröi tU leigu. Tilboö sendist augld. DV merkt: „Geir 174” fyrir 17. júU ’82. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild D V og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. D V auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Ungt og reglusamt par utan af landi, sem hyggur á háskólanám í haust, vantar 2ja herb. íbúö frá 1. sept. 25.000 kr. fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 20433. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir 2ja herb. íbúö eöa einstakl- ingsíbúö fyrir stúlku sem ætlar aö stunda hér nám. Uppl. í síma 10024 og 11250. Óskum eftir einstaklingsíbúð í austurbænum fyrir einhleypa konu, árs fyrirframgreiðsla. Hafiö samband viö Rauöa kross Islands, sími 26722. Ungt par viö nám í auglýsingateiknun (meö 2 börn) óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúö, erum á götunni. Uppl. í síma 20105. Einstaklingsíbúð eða gott herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 35097. Sálfræðinemi sem vinnur á dagheimili í vesturbæn- um óskar eftir lítilli íbúö helzt í miö- eöa vesturbænum. Örn, vinnusími 22438, heimasími 38237. 2 systkini, bankamaöur og menntaskólanemi óska eftir íbúö í Reykjavík sem fyrst. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. ísíma 71536 (María). Tónlistarkennara og laganema vantar að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. ísíma 23725. H-881

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.