Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULI1982. 23 cre»8111^ ^•Opu.aUavirU,*;' V —**&&££* Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkámsrækt Hæ, stclpur. Viö erum hérna 3 systkini, 5 ára, 3ja ára og 4ra mánaöa sem vant- ar einhverja barngóöa og skemmtilega stelpu til aö passa okkur einstöku sinn- um á kvöldin. Þær sem hafa áhuga vinsamlegast taliö viö mömmu okkar í síma 17788. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjorn, þar sem viö á, er innifalið. Samræmt verö Félags feröadiskóteka. Diskótek- iö DísaJIeimasími 50513 og 66755. Sólbaðstofa Árbæjar. Super-Sun lampar. Tímapantanir í símum 84852 og 82693. Til sölu notað gólfteppi, ca 40 ferm, filt og listar fylgja. Verö ca 2500 kr. Uppl. í sima 53867 eftir kl. 17. Barnagæzla Unglingur óskast til aö gæta 1 1/2 árs gamals barns 15. júlí — 1. ágúst, allan daginn. Uppl. í Alfheimum 21, kjallara, eöa í síma 71536. Miðaldra reglusamur og stundvís karlmaöur óskar eftir tekjugóöu starfi. Helzt inni- vinnu eöa ökustarfi. 40 tíma vinnuvika kemur til greina. Simi 11595. Sautján ára strákur óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 72418 eftir kl. 19 í kvöld og annaö kvöld. 32 ára maöur með meirapróf óskar eftir atvinnu. Ymislegt kemur til greina. Húsnæöi þarf aö fylgja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-74 Ferðalög Bcd and Breakfast í l.ondon. Ferðamenn. Spariö hótelkostnaö og gistiö á vegum Young Horizon. Uppl. í síma 33385 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstukvöld. (K. Guðmundsson). Sveit 12—14 ára stúlka óskast til barnagæzlu í sveit. Uppl. í síma 37764. Tapað - f undið Seiko kvenmannsúr meö svartri skífu á svartri ól tapaðist sunnudaginn 4. júlí. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 45586. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aöra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Teppi Til leigu gamalt iðnaðarhúsnæði, gæti hentað sem æfingastaður fyrir hljómsveitir og fleira. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-141 Atvinna í boði Hafnarfjörður. Vön skrifstofustúlka óskast. Vinnutími kl. 13—17. Umsóknir meö uppl. um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 15. júlí merkt: „Skrifstofustarf 225”. Tvær stúlkur ekki yngri en 25 ára óskast til hálfs dags afgreiöslustarfa í matvöruverzl- un. Önnur frá kl. 9—12 og hin frá kl. 14—18. Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu DV merkt: „VesturbærOOl”. Okkur vantar duglegt fólk í tref japlastvinnu. Uppl. á staðnum. Polyester Dalshraun 6, Hf. Starfskraf tur óskast til ræstinga. Vinnutími á morgnana. Uppl. í síma 33224 milli kl. 15 og 19. Maður óskast á bílasprautunarverkstæði, helzt van- ur. Aukavinna kæmi til greina. Uppl. í síma 54940. Fullorðin kona óskar eftir aöstoö. Helzt kemur til greina fulloröin eöa miöaldra kona sem getur fengiö herbergi á staðnum gegn því að veita viökomandi hjálp. Uppl. í síma 32116 frá 17-21 þriðjudag og 17-19 miövikudag. Smjörlíkisgeröina Akra hf. vantar starfskraft. Þarf aö hafa bílpróf. Uppl. í síma 54300. Vantar nokkra trésmiði nu þegar í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 54226. Óskum að ráða rafsuðumenn og menn til aö vinna á lóö viö tiltekt, giröa og steypa. Vélaverkstæöi J. Hinriksson, Súöarvogi 4. Símar 84677 og 84380. Stúlku vantar til afgreiöslustarfa, fjölbreytt vinna. Uppl. í síma 82278 eftir kl. 20. Starfsf ólk vantar í sælgætisgerð okkar, Smiöjuvegi 9, Kópavogi. Viö leitum aö kvenfólki til almennra framleiöslustarfa og líkam- lega öflugum karlmanni til hins sama. Einnig vantar okkur konu til sölu- starfa á sælgæti. Til greina koma hálfsdagsstörf. Markland hf., sími 45044. Starfsstúlkur óskast viö samlokuframleiðslu. Sómasam- lokur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-862 Skrifstofustúlku vantar í sumarafleysingar. VBK, sími 92-1334. Vön afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun, allan daginn. Ekki sumarvinna. Uppl. í síma 33100. Starfsmann vantar í sláturhús okkar á Selfossi. Uppl. hjá sláturhús- stjóra, sími 99-1535. Höfn hf. Selfossi. Trésmiðir. Aukavinna, aöalvinna. Öskum eftir að ráöa trésmiöi í gott verk í stuttan tíma. Uppl. í síma 39073 í dag og næstu daga eftirkl. 19. Húsasmiður meö meistararéttindi getur tekiö að sér alla alhliða trésmíöavinnu. Uppl. í síma 11029 eftir kl. 18 á kvöldin. Atvinna óskast Tvítug stúlka * vön afgreiöslustörfum óskar eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 41820 milli kl. 13 og 18. Tökum að okkur mótarif. Vanir menn. Uppl. í síma 45785. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir góöu herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baði gegn húshjálp, helzt í austurbæ. Uppl. í síma 81463 eftir kl. 17. Óska eftir 2—3 herb. íbúö, helzt í Árbæjarhverfi. Engin fyrirframgreiösla en öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 83157 eftir kl. 20. Góðir íslendingar. Sakir þess ófremdarástands sem ríkir í húsnæöismálum á höfuöborgar- svæöinu er hér með óskað eftir 4ra herb. íbúö á leigu handa námsmönnum utan af landi. Mikil fyrirframgreiösla. Uppl. gefur Sólveig Bjarnadóttir í síma 92-2092. Reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúö nú þegar eöa fyrir 1. sept. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 41110 og 72942. Unghjón meö 10 ára gamla stúlku bráðvantar 3—4 herb. íbúö í Kópavogi frá og meö 1. ágúst. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 29002 eöa 26820 (vinnusími). Ungt barnlaust par í námi óskar aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö næsta vetur. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 96-25482 (Hring- iö Collect símtal). Ung einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í sima 74641 eftir kl. 18. sos. Ég er 17 ára, einhleyp og reglusöm verzlunarskólastúlka, sem óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö eöa einstakl- ingsíbúö strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 76215 eftir kl. 19 á kvöldin. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir einhleypan karl- mann, þarf aö vera laus fyrir 1. sept. Uppl. í síma 25777 eftir kl. 20. Vill einhver gera svo vel aö leigja ungu reglusömu pari, sem bæöi eru viö nám, 2ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 36687. Herbergi óskast. Tvítugur piltur óskar eftir herbergi meö aðgangi aö baöi. Uppl. í síma 28459 eftirkl. 19. Listamaður óskar aö taka á leigu tóma 4ra herb. íbúö (helzt í nánd viö miðbæinn) í viku eöa eina helgi vegna sýningahalds. Frekari uppl. í síma 18417. Við erum á götunni 31. ágúst. Er ekki einhver sem getur leigt okkur 3ja herb. íbúö, helzt í Hólahverfi? Uppl. í síma 74886. Ung hjón með 3 börn, bráðvantar íbúö í Reykjavík sem fyrst. Fyrirframgreiösla möguleg. Einstök reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 94-4093 eftir kl. 19. Óska eftir góðu herbergi strax, í miöbænum. Uppl. í síma 39671 eftir kl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir stóru herbergi með eldunaraöstöðu eða lítilli íbúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-624 Ungur piltur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúö í austurbænum. Uppl. í síma 39533 frá kl. 19—23. Atvinnuhúsnæði Geymslupláss við Einholt 8, 80—120 ferm, til leigu í lengri eöa skemmri tíma. Uppl. gefur Pétur Pétursson í síma 25101 og 86234 eftir kl. 19. Skemmtanir Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Ýmislegt Ljósmyndamódel óskast, góö æfing fyrir byrjendur. Áhugasamir leggi inn nafn og síma og helzt mynd, (ekki skilyrði) til DV fyrir 17. júlimerkt „Andlit ’82”. Innrömmun Rýjabúöin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann, Hafnarfiröi. Innrömmun hannyröa er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráöleggingar. Sendum í póst- kröfu ef óskaö er. Rýjabúðin, Lækjar- götu 4, Rvík, sími 18200. Myndramminn sf. býður einungis vandaða vinnu. Á annaö hundraö tegundir rammalista. Innrömmun hannyröa er okkar sér- grein. Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum einnig gott úrval olíumynda, vatnslitamynda og grafíkmynda eftir. erlenda og innlenda listamenn. Lista- verk er sannkölluð vinargjöf. Mynd- ramminn sf., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi, simi 54167. Rammið myndirnar sjálf. Nýkomnir hinir vinsælu „smellu- rammar” matt gler, venjulegt gler, slípaö á alla kanta, fest meö stálsmell- um, masónítbak. Fáanlegir í ótal stæröum frá 10X15 til 46x66 cm. Ama- tör, ljósmyndavöruverzlun, Laugavegi 82, sími 12630.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.