Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULI1982. Sími 27022 Þverholti 11 24 Smáauglýsingar Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóðum hina vinsælu Super sun og dr. Kern sólbekki, saunabaö, heitan pott með vatnsnuddi, einnig létt þrektæki, líkamsnudd meö hand- og fót- snyrtingu. Ath. sumartilboðiö. Dömutímar: mánudaga-fimmtudaga kl. 8.30—23, föstudaga-laugardaga 8.30—15. Herratímar: föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Þjónusta Veitum telexþjónustu og eöa aögang að telexi. Þýöingar á þýzku, ensku og frönsku. Skúlatún 4, 2. hæö, símar 25977 og 25972. Tökum að okkur að slá og hreinsa lóöir. Gerum viö grindverk og fleira. Uppl. í síma 72108,28915. Pipuiagnir. Hita-vatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viögeröir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningarmeistari, sími 28939. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur flestar viögeröir á húseignum, svo sem sprunguviögerö- um, múrverk, þakviögeröir. Málum, múrum og girðum lóöir, steypum inn- keyrslur, plön o.fl. Uppl. í síma 84849. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn á þökum, gerum viö og klæðum steyptar þakrennur, einnig almennar viögeröir. Sími 13847. Tek að mér að útvega og leggja hraunhellur. Uppl. í síma 71041. Upptakan er byrjuö, ungfrú Gunna. Kysstu hann J Var skipstjórinn hrif inn af ilmvatninu hínn? MOCO Nei, hann gleymdi öllu þegar hann fann Vilminn af Tökumaöokkur alls kyns málningarvinnu, einnig gluggaþvott og allar venjulegar húsa- viðgerðir, svo sem sprunguviögerðir og lagfæringar á stigum, vatnsbrettum og slíku. Vönduö vinna, vanir menn. Hringið í síma 40512 eftir kl. 19. Tjöld-svefnpokar. Tek aö mér allar viögeröir á tjöldum og skipti um rennilása í svefnpokum. Tjaldviögeröir, Laugarnesi v/Klepps- veg, Sími 34860. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur ýmiss konar viögerðir og nýsmíði, einnig alhliöa málningarvinnu utanhúss og innan nú þegar eöa eftir samkomulagi. Uppl. í sima 77999millikl. 19og21. (Albert). Verktakaþjónusta. Stefáns Péturssonar tekur að sér alls konar íhlaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaöil- um. Sími 11595. tbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaöa sólbekki í gluggana, eöa nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úrval- iö. Komum á staöinn. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verö. Gerum tilboö. Setjum upp sólbekkina ef óskaö er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Geymið aug- lýsinguna. Plastlimingar sími 13073— 83757. Teppa og húsgagnahreinsanir. Með nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikiö sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnaö. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf.. íbúðareigendur. Viö bjóöum ykkur að þvo gluggana á ódýran og hagkvæman hátt. Erum meö gluggakústa er viö náum meö í 9 metra frá jöröu. Erum meö hreinsi- og bónefni sem staögóö reynsla er af erlendis. Uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Bændur og búalið. Viö veitum ykkur ráögjöf og þjónustu og sótthreinsun á fjósum, mjólkur- geymslum, sláturhúsum og mjólkur- búum. Förum hvert á land sem er meö hreinsistöö á hjólum. Hreinsum einnig fiskiskip og fiskvinnslustöövar. Uppl. í síma 11379. Hreinsir sf.. Að við ættum að láta )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.