Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULÍ1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Spariö og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppum. Uppl. í síma 43838. Teppaþjónusia Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Garðyrkja Lóðaeigendur athugið: 'Tek aö mér alla almenna garðvinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóöa- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurö, uppsetningu á girðingum og garöúðun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraá- burö, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögeröir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðþjónusta, Skemmuvegi 10 M—200 Kópavogi, símar 77045 og 72686. Túnþökur til sölu, sækiö sjálf. Uppl. í síma 66097. Túnþökur. Urvals góðar túnþökur til sölu, heim- keyrsla, greiðluskilmálar. Uppl. í síma 99-1640.__________________________ Gróðurmold til sölu heimkeyrö. Uppl. í síma 31059 og 36283. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Orf og ljár. Tek aö mér að slá túnbletti, stóra sem smáa, meö orfi og ljá. (vélorf). Odýr en góð þjónusta. Uppl. í síma 77615. Garðaúöun. Örugg þjónusta. Uði, simi 15928 frá kl. 17-20. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garðeigendur: Lóðaumsjá, garðslátt, lóöabreytingar, lag- færingar, garðúöun, girðingarvinnu, húsdýraáburð, tilbúinn áburð, trjá- klippingar, gróöurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runna, ’viðgerðir á sláttuvélum og leigu. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskað er. Garöþjónusta, Skemmuvegi 10 M 200 Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Lóðastandsetningar. Vinsamlega pantið tímanlega. Garðverk sími 10889. Vélskornar túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99-4134. Túnþökur. Höfum til sölu góðar vélskornar tún- þökur, fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 78155 milli kl. 9 og 19 alla virka daga og 17216 á kvöldin. Landvinnslan sf. Garðeigendur, verktakar. Tökum aö okkur lóðastandsetningar, minni og stærri verk. Utvegum allt efni ef óskaö er, vanir menn. Uppl. í síma 43601 og 28733 á kvöldin og um helgar. Aburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburði og malaða, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386 og 81553. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyröar. Sími 66385. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á ein- býlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig með orfi og ljá, geri tilboð ef óskaö er. Ennfremur viðgerðir og leiga á garösláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymiö auglýsinguna. Garðeigendur ath. Höfum hafið framleiðalu á nýrri tegund garðhellna- garöstéttahellna. Hellur þessar eru í stuttu máli helm- ingi þynnri, helmingi sterkari og síðast en ekki sízt fallegri en hingað til hefur tíðkazt. Leitið upplýsinga eða það sem betra er.komiö og skoðið. Opiðmánud.- laugard. Hellugerðin, Laugarnesi v/Kleppsveg, sími 34860. t Túnþökur til sölu, heimkeyröar, fljót og góð- þjónusta. Uppl. í síma 99-3667 og 99-3627. Geymiö auglýsinguna. Ökukennsla Kenni á Ford Mustang nr. R—306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Fljót og góö þjónusta. Kristján Sigurösson, sími 24158. Ökukennsla, bifhjólakennsla Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown með vökva og veltistýri. Tvö ný kennslubifhjól, Honda CB-650 og KL-250. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari sími 46111 og 45122. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Timafjöldi við hæfi hvers ein- staklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla—endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Arnaldur Ámason, 43687—52609, Mazda 626,1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868, Galant, 1982. Friðrik Þorsteinsson, 86109, Mazda 626, GísliArnkelsson, 13131, Lancer 1980. Geir P. Þormar, 43687—52609, Toyota Crown 1982, Guðjón Hansson, 27716—74923, Audi 100,1982. Guömundur G. Pétursson, 73760, Mazda 1981, hardtop. Guðbrandur Bogason, 76722, Cortina. Gunnar Sigurösson, Lancer 1981. GylfiK. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232, Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349, Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495, Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349, Jóel Jakobsson, 30841 Ford Taunus Chia 1982. -14449 Jóhanna Guðmundsdóttir, Honda Quintet 1981. 77704-45209, Jóel Jakobsson, 30841- FordTaunusChiaárg. ’82. -14449, Jón Jónsson Galant 1981. 33481, Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980, 24158, Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hefur bifhjól. 66660, Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284, Siguröur Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224, Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda 3231981. 40594, Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728, 77686, Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770, Þj&nustuauglýsingar // Þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót _____' og góð þjónusta. Sækjum-Sendum. ÍSSXAPA OG FRYSTIKISTU - VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. ÍÍnsivBwU REYKJAVÍKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Vesturvör 7, Kópavogi, simi42322. Pallar hf. Heimasími 46322. Erumfluttir aðSíðumúla AUGLYSINGADEILDi Raflagnaviðgerðir og nýlagnir. DYRASIMAÞJÚNUSTA. Endurnýjum gömlu raflögnina, látum skoða yður að kostn- aðarlausu. Önnumst allar nýlagnir og teikningar. Viðgerð- ir á dyrasímum og uppsetning á nýjum. Löggiltur rafverk- taki. Vanir rafvirkjar. Eövarð R. Guöbjörnsson, sími 21772 og 71734 eftirkl. 17. Viðtækjaþjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þuiia að biöa lengi meö bilaö rafkerli, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. JRAFAFL SmiSshöfSa.6 ATH. Nýft simanCimer: 85955 Önnur þjónusta Kjarnaborun Borum fyrir glugga, dyr og alls konar lagnir í steypta veggi og gólf. 2—7 borar önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskaö er. Förum hvert á land sem er. Hljóðlátt — Ryklaust Kjarnborun s.f. Símar 38203 — 33882 Hellusteypan S T É T T Hyrjarhöföa 8. - Sími 86211 !■-» Steinsteypusögun Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypu- sögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlæg- um steinveggi. Hverjir eru kostirnir? Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna nánast engin. Sérþjálfað starfsfólk vinnur verkið. Verkfræðiþjónusta fyrir hendi. Véltækni hf. Nánari upplýsingar i símum 84911 38278 STE1NSTEYPUSOGUN KJARNABORUN hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt CFljót og góð þjónusta, fullkominn tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. 3 O 3 Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum ÉF) fyrir vatns- og raflögnum, holrœsalögnum og loftrœstilögnum. Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum. Leitið tilboða hjá okkur. cHíEr CH HFIfuseli 12, 109 Reykjavlk. F Slmar 73747, 81228, 83610. KRANALEIGA- STEINSTEYPUSOGUN - KJARN ABORUN oo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.