Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 34
34 Sími 32075 Erotica Ný mynd gerft eftir frægustu og djörfustu „sýningu” sem leyfö hefur veriö í Lor.don og víöar. Aöalhlutverkin eru framkvæmd af stúlkunum á Reveubar, módelum úr blaöinu Men Only, Club og Escort Magazine. Hljómlist eftirSteveGray. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndiun er tekin og sýnd í 4ra rása Dolbystereo. Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð yngri en 16 ára. CHARLES BRONSON flUGA FYRIR AUGA II DEATH WISH III Ný hörkuspennandi mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) til aö taka til hendinni og hreinsa til í borginni, sem hann gerir á sinnsérstæöa hátt. Leikstjóri: Michael Winner AÖalhlutverk: Charles Bronson Jill Ireland Vincent Gardenia Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 5 sýningar á virkum dögum falla niöur í júlí. „Hasarmynd ársins” Villti Max (Stríðsmaður veganna — Otrúlega spennandi og vel gerð, ný, áströlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd- in var frumsýnd í Banda- ríkjunum og Englandi í maí sl. og hefur fengiö geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin veröa „Hasarmynd ársins”. Aöalhlutverk: Mel Gibson. Dolby-stereo. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Sæúlfarnir Afar spennandí ensk-banda- rísk litmynd um áhættusama glæfraferð, byggð á sögu eftir Reginald Rose, með: Gregory Peck Roger Moore David Niven Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Bönnuð innan 12 ára. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 6,9 og 11.15. FJ ALAKÖTTU RINN Tjarnarbíó. Sími 27860 Unglingurinn L'Adolescente Leikstjóri: JeanneMoreau Leikendur: Simone Signoret, Laetita Chauveau Frakkland 1978 enskur texti Sýnd kl. 9. Raiders of the Lost Ark (Ránið á týndu örkinni) Fimmföld óskarsverölauna- mynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 9. i Bönnuð innan 12 ára. REGNBOGINN StMI 19000 Sólin var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðal- hlutverkið, Hercule Poirot, leikur hinn frábæri Peter listinov af sinni alkunnu snilld. Jane Birkin — Nicholas Clay — James Mason — Diana Rogg — Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamiiton. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. í svælu og reyk Sprenghlægileg grinmynd í lit- um og panavision, meö hinum afar vinsælu grínleikurum Tommy Chong og Cheech Marin. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Sergent Blue Æsispennandi, ný Cinema- scope litmynd er gerist i „Villta vestrinu” þegar indiánar voru í mestum viga- hug, með Guy Stockwell John Wayne jr., Woody Strode. Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10. Lola Frábær, ný þýzk litmynd um hina fögru Lolu, „drottmngu næturinnar”, gerö af Rainer Werner Fassbinder, ein af síöustu myndum meistarans, semnúer nýlátinn. Aöalhlutverk: Barbara Sukowa, Armin Mueller-Stahl, Mario Ardof. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. í eldlínunni Hörkuspennandi og viðburöa- rík litmynd meö: Sophia Loren James Coburn islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. iBAJARBlfeG —*“* ■ ■ 1 cm o/i Simi 501 84i Satans (FearNoEvfl) Hörtaupenoandi og hrou- vekjandi, ný, hwndarúik kvflc- mynd i litum. Aðalhlutverk: Stcfan Aragrim, Hjnbeft Hnffiw. IsleDzkur texti Strauglega böonnð innanlf árn. Sýnd kl. 9. 77, 77, 77 / 3ju viku. Byssurnar frá Navarone (The Guns of Navarone) HIGH ADVENTURE! C01UU8U PKIUKtS ptesents GREGORTPECK DAVID NIVEN 1ANTHONY QUINN _ kUaHKBWR____ TH( <ÍUNS of mmm _COtOR and CINEUASCnPf Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd í litum og Cinema Scope um afrek skemmdar- verkahóps í seinni heims- styrjöldinni Gerð eftir sam- nefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við metaösókn á sínum tíma íStjörnubiói. Leikstjóri. J.Lee Tbompson. Aðalhlutverk. Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Anthony Quayle o.n. Bönnuð innan 12 ára Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Frumsýning á Norðurlöndum „Sverðið og seiðskrattinn" Hin glænýja mynd The Sword and The Sorcerer, sem er eln bezt sótta mynd sumarslns i Bandaríkjunum og Þýzka- landi en hefur enn ekki verið frumsýnd á Norðurlöndum eða öðrum löndum Evrðpu, á mikið erindi til okkar Islend- inga þvi í henni leikur hin gull- fallega og efnilega íslenzka stúlka Anna Bjömsdóttir. Erlend blaðaummæli: „Mynd sem sigrar með því að falla al- menningi í geð-----vopnfimi og galdrar af bezta tagi — vissulega skemmtileg.” — Atlanta Constitution. „Mjög skemmtileg — undra- verðar séráhrifabrellur — ég hafði einstaka ánægju af henni.” — Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch Lee Horsely Katheline Beller ANNA BJÖRNSDÖTTIR íslenzkurtexti. Sýndkl.5,7,9ogll. Bönnuð bömum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Ath. Hækkað verð. Litlu hrossaþjófarnir Skemmtileg og hrífandi ensk- bandarísk kvikmynd, gerð af Disney-félaginil. Úrvalsmynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverkkn lcika: AlastairSim, Peter Barkworth Geraldine McEwan Islenzkur texti. Sýnd k. 5,7 og 9. DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JULl 1982. -------------- KÍOBEK •mtðfuvogll — Kópavagl Bíóbær frumsýnir nýja frá- bæra mynd með gaman- leikaranum Jerry Lewis Hrakfallabálkurinn (Hardiy Working ) eri»5? bewis Ný amerísk, sprenghlægileg mynd með hinum óviðjafnanlega og frábæra gamanleikara Jerry Lcwis. Hver man ekki eftir gaman- myndinni Atta börn á einu ári. Jerry er í toppformi í þessari mynd. Eða eins og einhver sagði — Hláturinn lengir lifið.— Mynd fyrir alla fjölskylduna, sem kemur öllum í sólskins- skap. Aðalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. íslenzkur texti. Sýnd kl. 6 og 9. Þríviddarmyndin (einsúdjaríasta) Gleði næturinnar Sýndkl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt við innganginn. 7. sýningarvika. Stuð-meðferð Fyrst var það Rocky Horror Picture Show en nú er það Fyrir nokkrum árum varð Richard O’Bríen heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff- Raff) í Rocky Horror Show og síðar í samnefndri kvikmynd (Hryllingsóperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinn- ar tegundar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miðnætur- sýningum víða um heim. Nú er O’Brien kominn með aðra í Dolby Sterio sem er jafnvel ennþá brjálæðislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaður persónuleiki má missa af. Aðalhlutverk: Jessica Harper Cliff de Young Richard O’Brien Sýnd ki. 5,7 og 9. Og að sjálfsögðu munum við sýna Rocky Horror (Hryllingsóperuna) kl. 11. smiiljukaffi VIDEÓRESTAURANl SmiðjuveKÍ 141)—Kópavngi. Sími 72177. Opifl fró kl. 23-04 Frumsýnir Óskarsverðlaunamynd- ina Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf in London) Þaö má meö sanni segja aö þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda geröi John Landis þessa mynd en hann geröi grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klikan og Blue Brothers. Einnig lagöi hann sig fram viö aö skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverölaun fyrir föröun í marz sl. AÖalhlutverk: David Naughton Jenny Agutter Griffin Dunne Sýndkl. 5,7,9 og 11. Einnig fmmsýning á úrvalsmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) Ricky Schroder sýndi það og sannaði í myndinni The Champ og sýnir það einnig í þessari mynd að hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll f jölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: William Holdcn Ricky S.chrodcr Jack Thompson Sýnd kl. 5,7 og 9. Patrick Patrick er 24 ára coma- sjúklingur sem býr yfir mikl- um dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni i Asiu. Leikstj. Richard Franklin Aðalhlutverk: Robert Helpmann Susan PenhaUgon, RodMuUinar Sýndkl.ll. Kelly sá bezti (Maðurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) THEMAN WHLLBUST YOU... AND THEN BUST YOU APART! Þeir sem sáu 1 klóm drekans þurfa líka aö sjá þessa. Hressileg karate-slagsmála- mynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Jim Kelly (Enter the Dragon) Harold Sakata (Goldfinger) Georg Lazenby Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9ogll. Áföstu (Going steady) Mynd um táninga umkringda ljómanum af rokkinu sem geisaði um 1950. Frábær mynd fyrir alla á öllum aldri. Endursýnd kl. 5,7 og 11.20. Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin cr talin vera sú albczta sem Peter Sellcrs lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var út- nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutverk: Peter ScBers, SklHey MaeLalae, Mdvta Doaghs, Jack Wardea. Leikstjórí: Hal Ashby. Sýndkl.9. íslenzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.