Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 7. JUU1982. 35 Sjónvarp Útvarp Útvarp Miðvikudagur 7. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G. Wodebouse. Oli Hermannsson þýddi. Karl Guömundsson leikari les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnand- inn Finnborg Scheving ræöir viö börnin um umhverfisvernd og nauðsyn þess aö ganga vel um landið. Auöur Hauksdóttir fóstra les sögu úr bókiniú „Fjörulalli” eftir Jón Viöar Guölaugsson. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Sinfóníetta fyrir blásara, pianó og ásláttarhljóðfæri eftir Herbert H. Agústsson. Félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Islands leika; Páil P. Pálssonstj. 17.15 Djassþáttur í umsjó Gérard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferöar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir syngur þjóð- lög frá ýmsum löndum. Snorri Orn Snorrason leikur á gítar. 20.25 „Sumar”. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les eigin ljóð. 20.40 Félagsmál og vinna. Umsjón- armaöur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Kammersveitin í Vínarborg leikur. a. Divertimento í Fniúr op. 3 nr. 5 eftir Joseph Haydn. b. Obó- kvartett í F-dúr K. 370 eftir W.A. Mozart. 21.30 Útvarpssagan. „Járablómið” eftir Guðmund Daníelsson. Höf- undur les (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 IþróttaþátturHermannsGunn- arssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Þöguil meirihluti mannkyns. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Böðvar Pálsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla” eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur. Höfundur les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónlcikar Gérard Souzay syngur „Dichterliebe” (Ástir skáldsins), lagaflokk eftir Robert Schumann. Dalton Baldwin leikur á píanó. 11.00 Versiun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.30 Létt tónlist. Stan Getz, Zoot Simms, Dizzy Gillespie oil. syngjaogieika. BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 CVERKSTÆÐIÐ nastás IGRJÓTGRINDURI | Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIDA \ Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Asetning á staðnum FÉLAGSMÁL OG VINNA - útvarp kl. 20.40: „Verkalýðshreyfingin fær allt of litla umfjöllun” —segir Skúli Thoroddsen Skúli Thoroddsen lögfræðingur, starfsmaöur Dagsbrúnar, sér um þátt sem sendur er út aöra hverja viku. Sá þáttur heitir Félagsmál og vinna. Hann er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.40. Þátturinn tekur rúmar 20 mínútur í flutningi. Skúli Thoroddsen sagöi í spjalU viö blaöiö aö hann fjaliaöi um málefni verkafólks, þaö sem sneri beint að því. Þættinum væri ætiaö aö vera upplýsandi um hin ýmsu mál. Reynt væri aö greina frá þvi hvað væri aö gerast í hreyfingunni. Auk þess reyndi hann aö skjóta inn alþjóðlegri tónlist verkalýöshreyfingarinnar. I þættinum í kvöld á aö fjalla um hvemig samningaviöræður Alþýöu- sambandsins og atvinnurekenda ganga fyrir sig. Einnig hvernig kröfu- gerö verkalýðs veröur til. Rætt verður viö Ásmund Stefánsson, forseta Alþýðusambands Islands, i tilefni af því. Skúli Thoroddsen taldi allt of h'tiö fjállaö um málefni verkalýðshreyfing- ar í fjölmiðlum. Þar væru ríkisfjöl- miölamir ekki undanskildir. Hann benti á aö í A.S.I. einu saman væru nær 50.000 félagar og því væri augljóst aö umfjöllun um starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar væri ákaflega mikil- væg. Skúli sagði að hann sæi einn um þátt- inn þessa dagana. Áður voru fulltrúar B5.R.B. með þáttinn á móti fulltrúa Alþýöusambandsfólks. Hann kvaö þó trúlegt aö einsemd sinni lyki með haustinu. Undir útvarpsráöi væri komið hvort B.S.R.B. tæki þáttinn á móti honum. Líklegt væri ef af yröi aö þátturinn yrði vikulega. Víst er um þaö að samtök verkafólks hafa lítt notaö sér útvarpiö til aö ná jarösambandinu fræga. Þáttur Skúla er þó eitt dæmi um hiðgagnstæða. Af hinum bráðskemmtilega þætti „Fréttir — tilkynningar” Jórunn Tómasdóttir og Gérard Chinotti hafa lengi haldið úti þáttum um djass. Djasslnn ó sér marga fylgj- endur og nýtur vaxandi vinsælda. — ogýmislegtfleira Eitt og annaö skemmtilegt er á dag- skrá útvarpsins þótt fleira leiðinlegt sé aöfinna þar. Ljósberar dagsins í dag em aö mínu mati: Miðvikudagssyrpan um kl. 12. sem Andrea Jónsdóttir sér um. Um- sjónarmenn syrpna útvarpsins eru yfirleitt ágætlega hæft og skemmtilegt fólk. Form þáttanna gefur gott tæki- færi til léttra og leikandi vinnubragða. Einnig má nefna að syrpumenn hafa yfirleitt mjög fjölbreytta tónlist í þátt- um sínum og er það vel. Lestur Karls Guömundssonar á Wodehouse er af- bragö eins og þeirra er von og vísa. Karl er fyrir löngu þekktur sem ein- hver skemmtilegasti leikari þjóðarinn- ar og Wodehouse, þó umdeildur sé, er sprellfjörugur og skemmtilegur. Tveir góðir saman. Djassþáttur í umsjá hjónanna Jórunnar Tómasdóttur og Gérard Chinotti er ætíð áhugaverður fyrir djassgeggjara. Kannski að Coltrane og allir hinir sprellfjömgu blásararnir láti lúörana gjalla svo hrynji nú múrar Jeríkóborgar. Eöa geröist þaö kannski fyrir löngu? Þaö þarf aö bíða í marga tima til að finna annaö eins í dagskrá útvarps. Að frátöldum hinum bráöskemmtilega og öldungis stórkostlega mergjaða þætti Fréttir-tilkynningar er ekki annað eins að finna fyrr en Hermann Gunnarsson þeysir létt um skeiðvöll hlusta vorra ágætu hlustenda kl. 22.35. Og strax á SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Tómatar Agúrkur Paprika 29a30ft2»* NÝR LAX Ný egg A£L DAGLEGA ^ pr.kg. .00 pr.kg. AUSTURSTRÆTI 17 STARMÝRI 2 4C Hemmi Gunn með nýjasta nýtt í íþróttum í kvöld. i^ju* »»».»»■» i, ^jtisgaa«gg»a |BB « UÍHH S « 8.881(88 r. % »■■••«••■•••*£ SflkisaaB iz ••■•■■■•aasa^' r Eitt og annað athyglisvert í dagskránni í dag. Þaðan berast óhljóðin: Utvarpshús- ið við Skúlagötu. eftir má finna þátt Þorsteins Helgason- ar um þriðja heiminn, þöglan meiri- hluta mannkyns. Ekki er að efa aö margt fróðlegt kemur fram hjá Þor- steini, þó um þöglan meirihluta sé að ræða. Vonandi hefur honum tekizt aö fá einhvem til að tala. Góöa hlustun! -ás Veðrið Veðurspá Austan- og síðan noröaustanátt, kaldi eöa stinningskaldi. Rigning um austan- og norðanvert landiö. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 11, Bergen léttskýjað 11, Kaupmannahöfn léttskýjað 14, Osló léttskýjað 14, Reykjavík rign- ing 11, Stokkhólmur þoka á síðustu klukkustund 12, Þórshöfn alskýjaö 10. Klukkan 18 í gær: Aþena heiðrikt 25, Berlin skýjað 17, Chicagó al- skýjað 31, Feneyjar skýjað 27, Frankfurt skýjað 22, Nuuk skýjað 7, London léttskýjaö 21, Las Palm- as heiðríkt 22, Mallorka léttskýjað 21, Montreal mistur 28, París skýj- að 25, Róm heiöríkt 26, Malaga skýjað 28, Vín skýjað 21, Winnipeg skýjaö 22. Tungan Heyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin. Rétt væri: Hann hlaut hvorutveggju (eða hvor tveggja) verðlaunin. (Ath.: Orðið verðlaun er ekkitilíeintölu). Bendum börnum á þetta! Gengið GENGISSKRÁNING NR. 117 06. JÚL11982 KL. 09.15 j Eining kl. 12.00 K»up Sala Snla MR. 118 - 7.JÚLÍ 1982 KL 09.15. 1 Bandaríkjadollar 11,680 11,714 12,885 1 Storlingspund 19,967 20,025 22,027 1 Kanadadollar 9,021 9,047 9,951 1 Dönsk króna 1,3431 1,3470 1,4817 1 Norsk króna 1,8224 1,8227 2,0104 1 Sœnsk króna 1,8813 1,8868 2,0754 1 Finnskt mark 2,4399 2,4470 2,6917 1 Franskur franki 1,6730 1,6779 1,8456 1 Bolg. franki 0,2431 0,2438 0,2681 1 Svissn. franki 5,4637 5,4796 6,0275 1 Hollonzk florina 4,2052 4,2175 4,6392 1 V-Þýzkt mark 4,6441 4,6577 5,1234 1 ftöhk llra 0,00828 0,00831 0,00914 1 Austurr. Sch. 0,6601 0,6620 0,7282 1 Portug. Escudó 0,1376 0,1380 0,1518 1 Spánskur peseti 0,1035 0,1038 0,1141 1 Japansktyen 0,04504 0,04517 0,04908 1 írskt pund 16,010 16,057 17,662 SDR (sórstök 12,6513 12,6862 dráttarróttindi) 22/06 Simavarí vagna gangbakránlngar 22190. Tollgengi íjúni Sala Bandaríkiadollar USD 11,462 Sterlingspund GBP 19,617 Kanadadollar CAD 8,858 Dönsk króna DKK 1,3299 Norsk króna NOK 1,8138 Sœnsk króna SEK 1,8579 Finnskt mark FIM 2,3994 Franskur f ranki FRF 1,6560 Belgtskur franki BEC 0,2410 Svissn. franki CHF 5,3793 Holl. gyllini NLG 4,1612 Vestur-þýzkt mark DEM 4,5933 ítölsk llra ITL 0,00816 Austurr. sch. ATS 0,6518 Portúg. escudo PTE 0,1354 Spánskur peseti ESP 0,1018 Japansktyen JPY 0,04434 írskt pund IEP 15,786 SDR. (Sárstök 12,3857 dráttarróttindi) 25/8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.