Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 1
" ¦ í - Alþýdublaðið <«&eflö iit af AlþýðuflokkBnm. 1921 Laugardaginn 11, juní. 131. tölnbí. Þá er farið að leggja „heima- stjóraar'-dauninn af „Mogga", og þotti engum vonum fyrr. Þurfti enginn að spyrja: Hvaðan kennir þef þenna? Meðritstjórinn var tek- ian við fyrir niu nóttum. Það sem hleypti meðritstjóran- um af stað var greinin i Alþbl. á mánudaginn, þar sem fundið var að framkomu Jóas Magnús sonar í lántökumálinu eftir þvi sem um hana má dæma af þeim fregnum, sem hingað hafa borist. ¥ar þá eingöngu miðað við hina „opinberu tilkyaningu" frá danska sendiherrattum, sem Moggi hafði fflatt morguninn áður. Greinarkornið í Mogga, sem átti að vera svar til Alþb!., var nu ósköp vandræðalegt. Halda fróðir menn að það sé af því, hve meðritstjórinn er samvizku- samur í pólitískri málsvörn, en málstaðurina veili. Til þess þó að gefa honum færi á að verja mál sitt ofurlftið betur, er rétt að biðja bann að svara þessum spurningum: 1. Hvenær fói þingið „einhuga" stjðrainni að ieita láns fyrst og frernst í Danmörkuf Moggi segir að forsætisráðh. hafi ekki gert aaaað en þingið fói honum. 2. Eru líkur til að jafn heppi- legt sé að fá lán í Danmörku ög ¦t. d. i Englandi eða Ameríku? 3. Er það ekki dönskum auð> mönnum í hag að rígbinda verzl- ¦ua vora við Danmörku? 4. Er það þá ekki i þágu þeirra að taka lán einmitt i Danmörku, og með þeim skilyrðum sem binda verzlun vora þar, þótt hægt væri að fá ií.mð annarsstaðar? Eg segi að hægt hafi verið að íá lánið annarsstaðar, og vil eg íæra nokkur rök að því. íjvetur var hr. L. Kaaber banka- stjóri erlendis og þá fékk hann a. m. k. 4 miij. kr. lán í Engiandi. Titaskuíd kom stjórnin þar hvergi # Sjómannafélag Rvikur hcldur fuad á morgun, sunnudaginn 12. jútá, fcl. 4 Fjölmennið félagar! Stjörnin nærri. Hún vissi ekkert um það fyr en allir samningar voru gerð ir, og komið var til hennar tll þess að láta kana skrifa undir á- byrgð fyrir forms sakir. En þetta kom sér vel fyrir stjoraiaa. Þetta var dagana sem vantraustið var á ferðisni, og stjórnin varði síg hraustlega með þvi að nú væri búið að fá lán! En hán gat víst ekki um, hver hefði útvegað það. Nú skii eg ekki að forsætísráð- herrann sé slik grýla á erlenda fjármáiamenn, að hosram hefði ekki verið óhætt að tala við Eag- lendinga. En sé svo, þá megum við þakka hamingjuaaí fyrir að stjórnia kom ekki aærri lántök- mmi í vetur. Þar við bætist líka j að útlitið var miklu verra í vetur meðan L, Kaaber var erlendis en það er nú, Það var ait óvfstbæði um útgerð og verð á fiski. Nú er mikill fiskur hér til og söluhorfur heldur batnandi, að þvi er sagt er. Voru því meiri líkur til að lánið fengist sú en þá. Þá mi. benda á aanað. Norskir baakar vildu fá stórláa í Eng- landi fyrir nokkram dögum, eða um það leyti sem forsælisráðherra var á leið út. Það lán var bocfjð altfram á tveiranr Mnkknstnnð- nm. Þ'6 mun hagur Noregs sfzt vera betri en okkar. Þessi dæmi ættu að nægja. Hjalið um „slettur tií Dana" eru gömul andleg viðlög át „Lögréttu", sem nú er orðin káifur Mogga, En þau hitta ekkt. Alþbl. er ekki með neinar slettur til Dana. Danska þjóðin á euga sök á þvi, þótt stjóra vor ráði óvituríega. En ís- lenzkum lafnaðarmoKiiaum er mtaf- valdið ekkl að kærará, þótt erlení sé. Þeir uraa því «kki betur að láta daaska aaðnaeaa sitja yflr hag sfnnim éa ssleozka. En verst er þeim þó við þá, sem gerast híaupatíkw auðvafdssns, hvort seus það ere ritetjórar eða ráðherrar. BsjirstliriarineyKli. Þegar fouiö es- að sökkvs. Reykjavfkurbæ í .boiœíaust sMIda- fen, þegar útgjaldabyrðarnar eru orðnar svo þungar, að almenæing« ur fær ekki risið undir þeim„ þegar sýnilegt er að atvinnuleysi og suítur sverfur að möanum; jþá ætiar toefaingur bæjarstjórnarinu- ar að seífast að'dýrindis krása- veizlu, ekki á eigiss kostnað — nei, þ»f tíma þeír ekkí — heldur á kostnað tósaa, sem.altaí verða að spara við sig meira og meira braúðbitaan hálf þutran. Það eru verkfræðingarair í bæ|- aístjórniani með fyígiSslkum þenra sem ráða þessu. Og þetta er eða ætti að geta. verið öllum almean- ingi augijóst sýnishora af fjár- máiaráðdetld og fjá.nmáIaTáðveffldní þesrra. 'Má og raikið wera ef &ér er ekki komið /ast að þeiœ taSr- mörkuta, seaaí var-ða ^ið lög, i meðferð & fátækraíé. Þökk og foeiður sé þeim í bæ}» arstjórainffii, er börðast drengOega gegn haeyxljou, Framkoma þeirra fulUrúaffitt*t. 'tevora -asm 'sig, sbai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.