Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 4
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST1982. 4 Álögð gjöld í Reykjanesumdæmi rúmar 995 milljónir kr. Garðbæingar greiöa að meðaltali hæstgjöld Álögö gjöld í Reykjanesumdæmi í ár nema samtals 995.573.391 kr. en námu í fyrra 608.843.987 kr. Er hækkunin milli ára63,5%. Þar af greiöa einstakl- ingar nú 834.019.265 kr. og lögaöilar og aðrir gjaldendur á lögaðilaskrá 161.554.126 kr. Álagning á einstaklinga hefur hækkaö um 64,2% frá því í fyrra og álagning á lögaöila um60,l%. Fjöldi framteljenda í ár var 40.397 og voru einstakúngar 38.687 en lögaðilar 1.710. -SA. Meðaltal álagðra gjalda á hvern einstakling eftir sveitarfélögum var sem hér segir. (Börn ekki meðtalin). Álögögjöld: meöaltal Kópavogur 21.748 Seltjamarnes 26.341 Garðabær 28.074 Hafnarfjöröur 21.496 Bessastaöahreppur 22.062 Mosfellshreppur 22.047 Keflavík 23.768 Grindavík 24.246 Njarövíkur 22.660 Hafnahreppiu- 19.312 Miöneshreppur 22.914 Geröahreppur 23.024 V atnsleysustrandarhr. 18.381 Kjalameshreppur 21.563 Kjósarhreppur 12.648 Álögð gjöld á Austurlandi rúm- ar200 milljónir Álögö gjöld í Austurlandsdæmi í ár hafa hækkað mest, eða um 81,9%. nema samtals rúmum 220 milljónum Eru þau í ár 2.997.450 kr. króna, samkvæmt álagningarskrá Aðstööugjöldin hafa einnig hækkaö umdæmisins. Þar af eru álögö gjöld mest hjá lögaöilum í Austurlands- á einstaklinga 175.245.154 kr. og hafa umdæmi. Þau eru í ár 11.889.410 kr. hækkaö um 63,4% frá því í fyrra. og nemur hækkunin 77,1%. Tekju- Álögð gjöld á börn eru 787.516 kr. og skattur á lögaöila er 6.735.705 kr. og hafa hækkaö um 74,5% og álögð gjöld hefur hækkað um 28,8% og eigna- á lögaðila eru 44.710.700 kr. og hafa skattur er 4.350.214 kr. og hefur hækkaöum62,7%. h£ekkaöum36,3%. Svo litið sé nánar á gjöld einstakl- Tekiö skal fram að hér er um inga þá er tekjuskattur samtals álagningu en ekki endanlega skatta 85.979.016 kr. og hefur hækkaö um ■etfræöa. Þá er einnig rétt aö fram ,65,2%. Utsvar hefur hækkað um komi.aö álagningarskrá umdæmis- 60,7% og er nú 74.721.980 og eigna- ins hefur ekki verið lögö fram og skattur er í ár 2.117.150 kr. og nemur verður ekki fyrr en 13. ágúst. hækkunin þar 62,3%. Aöstöðugjöld -SA. Eftirtaldir 15 einstaklingar þurfa að greiða hæst gjöld í Reykjanesumdæmi: Tekjuskattur Útsvar Aöstöðugjald Önnur gjöld Samtals 1. Olafur Björgúlfsson Tjamarstíg 10, Seltjarnar- nesi 980.296,- 217.140,- 100.791,- 1.298.227,- 2. Hörður A. Guðmundsson Hringbraut 46, Hafnarfirði 737.330,- 183.330,- 129.387,- 1.050.047,- 3. Guöbergur Ingólfsson Garöbraut 83, Gerðahreppi 523.785,- 135.360,- 121.870,- 163.532,- 944.547,- 4. Bcnedikt Sigurðsson Heiðarhorni 10, Keflavík 572.191,- 155.470,- 88.800,- 102.403,- 918.864,- 5. Pétur Auðunsson Hraunhvammi 8, Hafnarfirði 235.720,- 239.879,- 97.390,- 283.123,- 856.112,- 6. Gunnlaugur Sig. Sigurðsson Hlégerði 19, Kópavogi 461.285,- 120.080,- 55.000,- 116.729,- 753.094,- 7. Ragnar Magnús Traustason Efstahjalla 15, Kópavogi 531.736,- 140.840,- 42.751,- 48.135,- 720.711,- 8. Hreggviður Hermannsson Smáratúni 19, Keflavík 523.785,- 134.900,- 50.205,- 708.890,- 9. Jón Skaftason Sunnubraut8, Kópavogi 450.458,- 130.770,- 29.601,- 610.829,- 10. Karl Sigurður Njálsson Melbraut 5, Gerðahreppi 241.448,- 71.060,- 89.590,- 122.013,- 524.111,- 11. Bjöm R. Alfreðsson Engihjalla 17, Kópavogi 341.754,- 93.330,- 9.890,- 50.361,- 495.335,- 12. Örn Kærnested Laugabakka, Mosfellshreppi 240.227,- 63.270,- 44.750,- 130.603,- 478.850,- 13. Jón Guðmundsson Hegranesi 24, Garðabæ 318.154,- 85.690,- 59.680,- 463.524,- 14. Sigurbjörn Bjarnason Borgarholtsbraut 76, Kópa- vogi 184.242,- 54.680,- 15.540,- 197.318,- 451.780,- 15. Matthías Ingibergsson Hrauntungu 5, Kópavogi 203.624,- 61.460,- 66.580,- 116.365,- 448.029,- Eftirtalin 13 fyrirtæki eru þau gjaldhæstu í Reykjanesumdæmi: Tckjuskattur Aðstöðugjald Samtals gjöld 1. tslenzkir aðalverktakar sf. Keflavíkurflugvclli 2. íslenzka álfélagið hf. 4.981.558,- 1.591.430,- 10.174.538,- Straumsvík, Hafnarfirði 3. Byggingavöruverzlun Kópa- vogs sf. 0,- 0,- 4.883.749,-1) Nýbýlavegi 8, Kópavogi 4. Varnarliöið 1.812.339,- 1.383.110,- 3.684.310,- Keflavikurflugvelli 5. Alafosshf. o,- 0,- 3.669.713,- Mosfellshreppi 6. Kópavogskaupstaður o,- 1.576.910,- 3.043.866,- Fannborg 2, Kópavogi 7. Miðneshf. 0,- 0,- 2.680.516,- Tjaraargötu 3, Miðneshreppi 8. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 130.000,- 528.600,- 2.191.129,- Vesturgötu 11, Hafnarfirði 9. Undirbf. saltv. á Reykjanesi o,- 0,- 1.841.684,- Keflavík 1.625.000,- 10. Byggingaverkt. Keflavikur hf. 10.000,- 1.665.150,- Keflavík 11. Stálvíkhf. 1.275.765,- 1.663.984,- Araarvogi, Garðabæ 12. Keflavik hf. 27.021,- 359.020,- 1.662.382,- Keflavík 13. Kaupfélag Suðurnesja 0,- 317.550,- 1.500.791,- Hafnargötu 62, Keflavík 180.088,- 541.890,- 1.293.727,- 1) Auk þess netnur framleiðslugjald ársins 1981 kr. 11.209.958,- og er því Islenzka álfélagið hf. raun- verulega hæsti gjaldandi. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Ljúft er að láta sig dreyma Þau stórtíöindi hafa gerst, að nefnd sem Hjörleifur Guttormsson skipaöi á sinum tima hefur komist langleiðina að þvi marki að skila niðurstöðum. Er hér átt við svokall- aöa Staðarvalsnefnd, sem sett var á laggirnar til að velja hentugan stað undir nýtt álver. Eftir að nefndar- menn höfðu talið íbúana á tiu stöðum á landinu útilokuðu þeir fimm staði. Síðan er haldinn blaðamannafundur og greint frá þvi að enn komi fimm staðir til greina. Nefndin muni halda áfram rannsóknum sínum þar til eft- ir standi bara einn staður — eða eng- inn? Nú er það í sjálfu sér saklaus skemmtan að halda uppi fjölmennri nefnd til að skoða staði undir nýtt ál- ver. Vel mætti hugsa sér að skipa næst nefnd til að kanna hentuga staði undir skotpalla til að skjóta tungl- ferjum frá. Eflaust kæmi sitthvað fróðlegt út úr slíkri könnun. Þá mætti ennfremur skipa nefnd til könnunar á því hvar beri helst að planta döðlu- trjám eða gróðursetja vínvið. At- vinnubótavinna af þessu tagi meiðir engan vegna þess að hún er gjörsam- lega út í loftið. Eini gallinn er sá, að það eru skattborgaramir sem borga brúsann. En Hjörleifur hefur rök á reiðum höndum: Þessar álstaða- rannsóknir koma til með að spara peninga síðar — ef álverksmiðja verður byggð. En Staðarvalsnefndin hefur hins vegar ekki nokkra trú á aö það verði byggt nýtt álver. Telur slíkt raunar óráðlegt. Nefndin bendir á, að það sé eðlilegast að stækka það álver sem fyrir hendi er í landinu. Ef sú leið verði ekki farin, þá sé hagkvæmt aö reisa nýtt álver í Strausm vík við hlið þess sem fyrir er. En auðvitað er þetta bara persónu- legt álit nefndarmanna sem engum kemur við, þótt það hafi raunar dott- ið óvart upp úr þeim á blaðamanna- fundi, ef marka má málgagn iðnaðarráðherra. Staðarvalsnefnd mun því halda áfram rannsóknum sinum. Einn af þeim stöðum sem taldir eru koma til greina við valið er i Glæsibæjar- hreppi norðan Akureyrar. Hefur nefndin þegar komist að þeirri niður- stöðu, að sá staöur sé „mjög framar- lega” í Eyjafirði. Er ekki að efa, að þetta mun vekja verðskuldaða athygli norður þar. Hér eftir mun Glæsibæjarhreppur ekki nefndur á nafn nema tekið sé skýrt fram í leið- inni, að hreppurinn sé „mjög framarlega í Eyjafirði.” Samkvæmt þessari staðsetningu er Grímsey fremst fyrir framan Eyjafjörð og Geirsnef einna fremst í Elliðaám. Uppgötvanir sem þessar verða vart metnar til f jár og skráðar í annála. En hvort sem rætt er um stað- setningu álvers framarlega í Eyja- firði eða aftarlega á Reykjanesi þá er ljóst að skipa verður nýja nefnd þegar búið er að velja staðinn. Sú nefnd mun hafa það hlutverk að lesa tímaritið „Metal Bulletin” og kom- ast að þvi hvað fáist fyrir tonniö af áli. Einnig mun nefndin væntanlega kanna hvort einhverjir vilja kaupa ál. Þegar sú nefnd hefur lokið störf- um, eftir svona þrjú til fimm ár, þarf að skipa enn eina nefnd. Hún mun síðan skila áliti um hvort hagkvæmt verður að reisa álver eða ekki. Auð- vitað koma svo til ýmsar fleiri nefnd- ir kringum þetta mál. Til dæmis nefnd sem fjallar um væntanleg súrálsviðskipti. Þau viðskipti eru mjög eldfim eins og allir vita og varla á færi annarra en forstjóra Brunabótafélagsins að hafa þar yfir- umsjón. Ljúft er að láta sig dreyma, sagði í dægurlagatextanum um árið. Alkönnunardraumar Hjörleifs eru ljúfir þessa dagana. Það er eitthvað annaö en þær martraöir sem hrjá Ragnar Halldórsson vegna þess að álbirgðir hrannast upp þar sem eng- inn vill kaupa nema á einhverjum spottprisum. En það er auðvitað óþarfi fyrir Hjörleif að láta óþægileg- ar staðreyndir trufla ljúfa drauma um álver fremst og aftast á landinu. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.