Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 1 m Ql 0j 0i 0j 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0ii 0i 0i 0i 0i 0i 0i mi óskar eftir blaðberum í tvö eftirtalin hverfi: SUÐURLANDSBRAUT, HÁTÚN. Uppplýsingar gefnar á afgreiðslu DV, Þverholti 11, sími27022. Útlönd Útlönd Útlönd KENNARA I STÆRÐFRÆÐI ' OG HAGFRÆOI Flensborgarskóla vantar stundakennara í eftir- taldar greinar: A. Þjóðhagfræði (12 stundir á viku) B. Stærðfræði (24—30 stundir á viku) Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092 eða 50560. Skólameistari. ■Lærið að fíjúga■ GOÐAR VELAR Skemmtilegt sport fyrir alla. Leitið upplýsinga ísíma 28970 FLUGKLUBBURINN H.F. Raykjavíkurflugvalli Skarjafjarðarmsgin Ath.: Opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 9—18. Stór og bjartur sýningarsalur — malbikað útisvæði. Borgartúni 24 Sími 13630 og 19514 Bilasala Bilaleiga Sýnishorn af bílum í sýningarsal: VERÐ KR. BMW 323 I 5 gíra, 6 cyl. mikið af aukahl. árg. '80 230.000 Saab 900 GLE, sjálfsk., árg. '80 190.000 Mazda 323,station árg. 79 90.000 Datsun Cherry GL, árg. '81 95.000 Simca 1100 XL, ekinn 17.000 km, árg. 79 80.000 Honda Accord, árg. 78 90.000 Volkswagen Derby, árg. 79 90.000 Range Rover, árg. 79 250.000 Range Rover, árg. 73 130.000 Bronco Ranger XLT, góð greiðslukjör, árg. 78 270.000 Mazda 929, árg.'81 130.000 Mazda 626,2000, árg. 79 90.000 BMW 518 með öllu, árg. '82 240.000 Fiat Polonez, ekinn 13.000 km, árg. '81 85.000 Benz 230, sjálfskipl ur, árg. 74 110.000 Nova Custom, „í sérffokki", árg. 78 155.000 Mercedes Benz 280 S, dekurbíll, árg. 73 195.000 Lada Canada, árg. '81 75.000 Vegna mikillar sölu, vantar allar gerðir nýlegra bifreiða á staðinn. Stjóm Italíu að falli komin Rikisstjóm italiu, hin 41. eftir síöari heimsstyrjöldina, er nú mjög hætt komin eftir að hinn valdamikli Sósialistaflokkur ákvað að draga sjö ráðherra sfna út úr rikisstjóminni, sera er ekki nema eins árs gömul. Giovanni Spadolini, forsætis- ráðherra ítalíu, flýgur í dag til Norður-italíu til að ræða yfirvofandi stjóraarkreppu við hinn aldna for- seta landsins, Sandro Pertini. Sósialistaflokkurinn, sem er næst- stærsti samstarfsflokkur forsætis- ráðherrans, á eftir kristflegum demókrötum, ákvað á flokksfundi í gærkvöldi að yfirgefa stjómina. Formlegar yfirlýsingar um það er vænzt eftir að stjóm flokksins hefur komið saman tU fundar i dag. Stjóraarkreppan varð eftir að efnahagsmálatUlögur er bomar voru fram af sósíaUstum vom óvænt feUd- ar í þinginu. Um þrjátíu þingmenn kristUegra demókrata bragðust stjóminni og greiddu atkvæði gegn tUlögunum. KristUegir demókratar sögðust í gærkvöldi ekki fylgjandi því að stjórain færi frá. Mikið er talið velta á viðræðum SpadoUnis og Pertinis forseta í dag. Kostnaðurinn skipti gyðingana engu máli —14,5 milljón dollara samkunduhús risið í Jerúsalem íol 01 (0 10 10 10 10 10 10 10 Í0 10 10 10 (0 10 10 0] 01 0] 01 01 01 01 01 0] 01 01 01 Menachem Begin, forsætisráöherra Israels, helgaði í fyrradag íburðarmikið samkunduhús í hjarta Jerúsalemborg- ar þeim sex miUjónum gyðinga, sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni í of- sóknum nasista gegn þeim. Sam- kunduhúsið kostaði hvorki meira né minna en 14,5 mUljónir dollara í byggingu. Samkunduhúsið, sem var tíu ár í byggingu, er risavaxið við hUð annarra samkunduhúsa í Israel. Um 17 hundmö eikarsæti eru um- hverfis sviðið í húsinu, sem er úr marmara og yfir því hangir þriggja og hálfs tonns ljósakróna úr látúni og krystal. Konur geta komizt upp á efri hæö hússins í lyftu sem er þannig hönnuð að hún fer sjálfkrafa af staö á fyrirfram ákveðnum tímum á „sabbatsdögum”, þ.e. hvUdardögum gyðinga, vegna þess að strangtrúaðir gyðingar setja ekki rafmagns- eða annan tæknibúnað í gang á hvUdardögum. Konum er ekki leyft að vera innan um karlmenn á neðri hæðinni. Eitt af fjölmörgu sem er sérstakt við þetta míkla samkunduhús er að þar er þess krafizt að karlmenn séu klæddir jökkum og gangi með hálsbindi. Hönnuðum hússins vora nær algjör- lega gefnar frjálsar hendur varöandi kostnað byggingarinnar, sökum mikilla gjafa frá auðugum gyðingum ériendis. Sir Isaac Wolfson, leiötogi brezka gyðingasamfélagsins, lét mest allra af hendi rakna viö samkunduhúsiö, alls átta mUljónir dollara. Menachem Begin forsætisráðherra, sem sjálfur er strangtrúaður gyðingur, helgaði hið nýja samkunduhús hinum sex milljónum gyðinga, sem létu lífið i síðari heimsstyrjöldinni í nasistaofsóknunum. Jörgensen reynir að ná víðtækri samstöðu Q](0(0Í0Í0Í0Í0Í0Í0Í0E]e]e]e1e)eIe]e1e]q]eD Anker Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur, mun í byrjun næsta mánaðar kalla saman alla flokka Þjóð- þingsins danska tU samningaviðræðna um hina efnahagslegu og pólitísku stöðu í landinu. Það er þingflokksfor- maður danskra sósíaldemókrata, Ritt Bjerregaard, sem skýrir frá þessu. Það er almenn ósk innan dönsku minnihlutaríkisstjórnarinnar að fleiri flokkar standi á bak við þær róttæku efnahagsráðstafanir sem nauðsynlegt er að grípa til í dönsku þjóöarbúi. Fram að þessu hafa það aðeins verið Sósíaliski þjóðarflokkurinn og Róttæki vinstri f lokkurinn sern staöiö hafa með stjóm Jörgensen auk að sjálfsögðu flokks hans sjálfs, Sósíaldemókrata- flokksins. Ritt Bjerregaard er ekki „aUt of bjartsýn” á samkomulag, eins og hún orðar það sjálf. „Það hefur verið óhemjulitUl samstarfsvilji hjá borg- aralegu flokkunum þegar um hefur veriö að ræða að gera annað og meira en að tate,” segir Bjerregaard. Henning Christophersen, leiðtogi Vinstri flokksins, hvatti tU þess nú í vikunni að ríkisstjórnin ynni meö flokkum til hægri í þinginu „í föstum meirUiluta”. Anker Jörgensen for- sætisráðherra vill hins vegar ekki úti- loka að þær efnahagsráðstafanir sem framundan eru verði innleiddar með breytUegum meirUiluta. Nýstárlegt f ram- boð á Bretlandi Tveir Bretar, karl og kona, hafa greint frá því áformi sínu að bjóða sig sameiginlega fram til eins þing- sætis. Ron Bailey og Mary Evans, sem bæði em stjóramálafræðingar, sögðu á fundi með fréttamönnum að það myndi leiða til aukinna afkasta að skipta starfi cins þingmanns niðnr á tvo menn, auk þess sem þingmönn- um gæfist þá aukinn tími fyrir fjöl- skyldur sínar. Þau Ron BaUey og Mary Evans bjóða sig fram fyrir Verkamannaflokkinn. Mary Evans er 36 ára gömul móðir frá London. Hún sagði: „AUir sem við höfum talað við telja þetta frá- bæra hugmynd. Hún kann að höfða tU mjög margra.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.