Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 11 Þriðju vikuna í röð er óbreytt staða á toppi allra vinsældalistanna og þó er hvergi sama lagið í efsta sæti! A Reykjavíkurlistanum er Steve Miller Band á toppnum með lagið „Abracadabra”, það komst efst í þriðja sætið í Lundúnum og er þar á niðurleið en í New York er það á uppleið og komið i þriðja sætið. I Lundúnum er „Fame” í efsta sætinu og þaö lag er líka í fimmta sæti Reykja- víkurlistans.-I New York er söngurinn úr Rocky III í efsta sætinu, „Eye Of The Tiger” með Survivor, — og þar er ekkert nýtt lag.. á lista! Á Reykjavíkurlistanum eru tvö ný lög, annað með Gap Band og hitt með Trio, í Lundúnum aðeins eitt nýtt lag, „I Second That Emotion” með Japan, sem er raunar orðið tveggja ára gamalt og því jafnaldra jjf'ame”. I ööru sætinu þar er lagið „Come On Eileen” með Dexy’s Midnight Runners, hefur tekið listann í fáum skrefum og fer nú úr niunda sæti í annað á einni viku; ekki væri goðgá að spá því toppnum aö viku liðinni, eða hvað? Ölíklegt er á hinn bóginn að breyting verði á toppnum í Reykjavík, Steve Miller er ógnvinsæll og hann gæti allt eins komizt á bandaríska toppinn með þennan fislétta rokksöng sinn, „Abraca- dabra”. -Gsal. ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. ( 1 ) ABRACADABRA.... 2. ( 3 ) MURPHY’ S LAW.. 3. (4) MUSIC AND LIGHTS.. 4. ( 2 ) THE OTHER WOMAN. 5. ( 6 ) FAME........... 6. ( 8 I BODY LANGUAGE. 7. ( - ) EARLY IN THE MORNING . . 8. ( - ) DADADA.......... 9. ( 7 ) MÓOIR........... 10. (5) LIVEITUP......... Steve Miller Band ............Cheri .....Imagination .. . Ray Parker Jr. . Irena Cara .... Queen ' . Gap Band ......Trio ......Egó .. Time Bandits LONDON 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1 ) FAME........ ( 9 ) COMEON EILEEN . . . ( 5 ) DON'TGO..... DRIVING IN MYCAR ( 6 ) ( 2 ) ( 4 ) ( 8 ) ( 3 ) ( 14) ( 7 ) ................Irena Cara . . . . Dexy' s Midnight Runners ...................Yazoo .................Madness DADADA...........................Trio SHY BOY....................Bananarama IT STARTED WITH A KISS.....Hot Chocolate ABRACADABRA.............Steve Miller Band I SECOND THAT EMOTION...........Japan A NIGHTTO REMEMBER...........Shalamar 1. (1) EYEOFTHETIGER.................Survivor 2. ( 3 ) HURTSOGOOD...............John Cougar 3. ( 5 ) ABRACADABRA..........Steve Miller Band 4. ( 4 I HOLD ME................Fleetwood Mac 5. ( 6 ) HARDTO SAY I' M SORRY.......Chicago 6. ( 2 ) ROSANNA........................Toto 7. ( 8 ) EVEN THE NIGHTS ARE BETTER.Air Supply 8. (10) KEEPTHE FIRE BURNIN'..REO Speedwagon 9. ( 9 ) ONLY THE LONELY..............Motels 10. (7) DON'T YOU WANTME.........Human League Kevin Rowland — leiðtogi Dexy's Midnight Runners leiðir hijómsveit sína úr niunda sæti brezka iistans upp iannað sætið með fiðlusönginn „ Come On Eiieen". Skáldkona ein benti á fyrir allmörgum árum að lífið væri tómir útúrsnúningar og frammígrip. Má satt vera, — og hvað frammígripin áhrærir þarf ekki annað en bregða sér á Laugar- dalsvöllinn á kappleik því þar er linnulaus stórskotahríð vall- arvarðar leiktímann allan; e.t.v. færi betur á því aö kalla það gjamm. Soddan tilkynningalestur um Pétra & Pála meðan sparkmenn Islands og annarra Ianda eru að kljást um tuöruna er gersamlega óþolandi. Aöra hverja mínútu eru einhverjir Guðjónar beðnir að koma niður til vallarvarða svo manni dettur í hug að þar vanti einlægt f jórða mann í bridds. Þegar þarf svo að nota hátalarakerfiö í boðlegum tilgangi, til að mynda í kynningu keppnisliða þá bregður ævinlega svo við að flestir hátalarar eru þöglir. Tónlist þola þeir ekki og raunar er Asia — iætur loks efsta sætið afhendi eftir margra vikna einokun. Bandaríkin (LP-plötur) Magnús Kjartansson — hljómsveit hans i tiunda sætimeð plötuna „Samkvæmt iæknisráði”. Ísland (LP-plötur) Laugardalsvöllurinn frægur með endemum f yrir þjóðsöngvana sem fátítt er að komist óbrenglaðir í eyru vallargesta ef á annað borð er réttur söngur á bandinu sem er nú barasta undir hælinn lagt. A sama tíma bítur sjónvarpið höfuðiö af skömm- ' inni, svitar sig viö æsUegar lýsingar á leikjum úr HM og spáir gáfulega að ItaUr séu sigurstranglegir! Aldrei fyrr í f jögurra ára sögu íslenzka vinsældalistans hafa innlendar plötur verið jafn ráðandi og þessa viku; þær eru átta af tíu mest seldu plötunum. Aðeins gúmmbandið þýzka og RoU- ingamir eru innflutt, en reyndar er einnig að finna útlend lög á safnplötunni ,,Á fuUu”, sem nú er sjöundu vikuna í röð á toppnum, og safnkassettunni ,,Á hjólum” sem Þorgeir & PaUi . hafa séð um. > -Gsal. Kid Creole ft the Coconuts — „ Tropocai Gangsters" enn á ný inn á brezka listann. Bretland (LP-plötur) 1. (3) 2. (1 ) 3. (7) 4. (6) 5. (8) 6. (12) 7. (9) 8. (4) 9. (2) 10. (32) Mirage............F/eetwood Mac Asia........................Asia Eye of the Tiger........Survivor American Fooi.......John Cougar Pictures af Eieven..Robert Plant Abracadabra .... Steve Miller Band Good Trouble.... REO Speedwagon TotolV......................Toto Ahvays on my Mind... Willie Nelson Daylight Again. Crosby, Stills fir Nash 1. ( 1) Á fullu..............Hinir ft þessir 2. (2 ) Tropical Dreams................... .............Goombay Dance Band 3. 15) Breyttir tímar.................Egó 4. f 4 ) Á hverju kvöldi . Björgvin Halldórss. 5. {11) StillLife...........Rolling Stones 1 6. (7) OkkarámiHi............Hinir£rþessir 7. ( - ) Á hjólum............Hinir & þessir 8. (3) ísl.alþýðulög'Gunnar Þórðarson o.fl. 9. ( 8 ) Manstu eftirþví... Erna, Eva £t Erna 10. (12) Samkvæmt læknisráði...............- .. Hljómsv. Magnúsar Kjartanssonar ' 1. ( 1) Fame...............Hinir £t þessir 2. (16) The Kids From Fame .. Hinir £r þessir 3. (1) The Lexicon of Love........ABC 4. (3) LoveandDancing................. ..........League Unlimited Orch. 5. ( 4 ) Avalon.............Roxy Music 6. ( 9 ) Complete Madness......Madness 7. (12) Tropical Gangsters............ .........Kid Creole £r the Coconuts 8. (5) PicturesAtEleven ____RobertPlant 9. (6 ) Concertin Central Park......... ...............Simon £r Garfunkel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.