Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1982, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST1982. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ég ætti kannski aö rífast einu sinni viö Gissa, svo ég fengi blóm, ha? hef tvo menn, sem vilja taka viö af mér. Huröasköfun. Sköfum upp og berum á útihurðir og annan harðviö. Falleg útihurö, fallegt hús. Verktakaþjónusta Stefáns Péturs- sonar, simi 11595. Innrömmun Innrömmun. Móttaka mynda alla daga frá kl. 14— 18. Orval af römmum. Vönduö vinna. Vinnustofan, Þverbrekku 8, (viö Vöröufell) Kópav. Innrömmunin, Álfheimum 6 innrammar hverskonar myndir, mál- verk og handavinnu, margar þykktir af kartoni, mikið úrval af rammalist- um, matt og venjulegt gler. Selur einn- ig fótóramma, hringramma, spor- öskjulagaða ramma, antikramma, ál- ramma og smellur. Innrömmunin, Álf- heimum 6, sími 86014. Barnagæzla 10—12 ára stúlka (ekki eldri) óskast til pössunar nokkur kvöld í viku. Veröur að eiga heima nálægt Skólavörðuholti. Sími 19842 á kvöldin. 12—13 ára stúlka óskast til aö gæta eins árs telpu milli kl. 2 og 5 á daginn. Bý á Víöimel 59, sími 17852. Óskum eftir barngóðri dagmömmu til aö gæta 2ja drengja, 1 árs allan dag- inn, 3 ára síðdegis. Er á Ægisborg f.h. Búum viö Flyðrugranda. Sími 19861. Stúlka eöa kona óskast til aö gæta tveggja barna á Austurlandi í 1—2 mánuöi eöa lengur. Uppl. í síma 78886 eftirkl. 17. Barngóð stúlka óskast til aö gæta 2ja ára drengs í mánuö, nálægt Arnarhrauni í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54259. Tek aö mér börn í igæzlu, er i Hafnarfirði (Hvömmun- ;um). Uppl. í síma 53634. Barnagæzla-húsnæöi. Stúlka óskast til aö gæta stelpu á fyrsta ári, fyrir móöur sem er í námi. Húsnæði getur fylgt, þar sem vinnutími er óreglulegur. Uppl. hjá Jóhönnu, sími 15184. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj- um vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig gluggaþvott. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli.TErum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningarstööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á iteppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017,77992 og 73143. OlafurHólm. Hreingerningaþjónu'sta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.