Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGAKDAGUR14. AGCST1982. t Hallbjarnarstaðakambi er að fimia: JLetfar sjavardýra ttppi í miðjum hliðum! Tjörneslögin hafa veriö lærðum sem leik- um umhugsunarefni um margar aldir. Þau er einkum aö finna á strandlengjunni norö- ur af Húsavík, allt f rá Héðinshöföa í suðri til Valadalstorfu, ness austur af Breiðavík á Tjörnesi. Jarðlagaskipun þess- arar spildu er fyrir margt merkileg og iþó ekki enn til fulln- ustu könnuð. Ganga þar víðast háir bakkar í sjó fram. Þeir eru að mestu leyti úr mola- bergi er í öndverðu hefur myndazt undir sjávarborðinu eða á ströndinni. Það sýna steingerðar og hálf- steingerðar sæskeljar er í jarðlögunum liggja. Þetta eru elztu sjávarjarðlög sem þekkjast úr jarðlaga- skipun landsins. Sums staðar er þó gosgrjót í bökkunum, og enn fleiri jarðlög er hægt að greina þar, ólík að uppruna og að myndunarhætti, eins og til dæmis surtar- brand og aðrar gróður- leifar. í grein þeirri sem hér fer á eftir, verður lítillega tæpt á jarð- sögu og sérkennum þessara sæskelja sem nú finnast uppi í miðj- um hlíðum Tjörness og er þá að mestu stuðzt við heimildir fræði- manna sem um þessi mál hafa fjallað. Er þeirra getið aftast. -SER. Bakkarnir umhverfis Barminn (sem er allstórt vik inn i vestanvert Tjörnes) eru viðast um sjötiu til áttatíu metra háir og snarbrattir. Meginhlutí þeirra er úr hörðnuðu, lagskiptu molabergi. Molabergið sjálft skiptíst svo í sandsteinslög. - hin sérstæðu jarðlög á vesturhökkum T JÖIÍ \ ISS skoðuð r I •! i i I ll i 1 ' i I TJrýra. J3aja2t. Torfkilte? KéHing í Sanclhnlajtöna htyrztí hlutí Barmsíns eða viksins sem hafaldan hefur sorfið Inn I Tjörnes á milli harðra basaltnesanna. Handan raflínustauranna á myndinni er Hallbjarnarstaðakamb að finna, en um þá spildu og pau merkl- legujarðlög sem par er að finna fjallar greinin hór á siðunum. HtóUshöf&C^Í Þegar litiö er á kortið hér á síöunni, sést að stórt vik er að sverfast inn i Tjörnes. Þetta vik nefnist Barmur og markast af Stökkum í norðri og Héðinshöfða í suðri. Milli þessara nesa er að finna mjög miklar sjávarmynd- anir og verður einkum haldið sig við þetta svæði hér á eftir, þó vitanlega sé aö finna leifar sjávardýra og -gróð- urs víðar um Tjörnes. Inn undir SkjáffandafIjót Bakkamir umhverfis Barminn eru viðast um sjötiu til áttatiu metra háir i WSAVÍK Yfirh'tskort yfir pað svœði par sem skeljalög er að finna á Tjömesi. Hallbjamarstaðakambur er fyrír miðrimynd. og snarbrattir. Meginhluti þeirra er úr hö'rðnuðu, lagskiptu molabergi. ! Meginefni molabergsins er lag- skiptur sandsteinn. Honum hallar til norðurs og norðvesturs inn undir Skjálfandaflóa. Af þessum halla jarð- laganna leiðir að lag sem skoðað er einhvers staðar ofan til í bökkunum er nokkru norðar horfið niður í fjöru og allt undir sjávarborð. Ströndin milli Stakka og Héðins- höfða sýnir á skemmtilegan máta hið ólíka viðnám bergtegundanna gegn ágangi úthafsins. Andnesin og oddarn- ir eru alls staðar úr hörðu basalti, er býður briminu birginn, en milli þess- ara nesa er svo að finna molabergið sem í eðli sínu er mýkra og linara og lætur því fyrr undan haföldunni. Af þessum orsökum hefur vikið myndazt, sem eins og áður segir heitir Barmur. Kn nóg um það. Jurta-og sædýraleifar Víkjum að sjálfum sjávarlögunum og þeim jurta- og sædýraleifum sem þau geyma og ætla má helzta náttúru- undriö á Tjörnesi i jarösögulegum skilningi. Á þessum leifum byggist dómur okkar um aldur jarölaganna og um Iífsskilyrðin í hafinu við strendur landsins á þeim tima er lögin mynduð- ust. Til þess að skoða þessar dýra- og jurtaleifar skulum við koma okkur fyrir i Hallbjarnarstaðakambi, sem er að finna nokkuð norðarlega í Barmin- um. Þessa kambs mun nefnilega oftast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.