Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Blaðsíða 13
1982
diá
;ar.
íar-
r út
rtilf
inni
ileg
lit-
aun
m í
frá
pus
íett
nin
íní
XA
l 2
da-
og
eru
nu-
rða
DV. LAUGARDAGUR14. ÁGCST1982.
Þátttakendum í Sumarmyndakeppni DV 1982
er heimilt aö senda fleiri en eina mynd í keppn-
ina. Allar myndir skulu merktar meö nafni og
heimilisfangi höfundar á bakhliö hverrar mynd-
ar. Myndirnar skulu sendar ritstjórn DV, Síðu-
múla 12—14, 105 Reykjavík, merktar „Sumar-
mynd". Aríðandi er að hverri sendingu fylgi frí-
merkt umslag með utanáskrift til sendanda, svo
hægt verði að endursenda allar myndirnar.
I dómnefnd sumarmyndakeppninnar sitja þrír
valinkunnir menn, þeir Gunnar V. Andrésson
ljósmyndari DV, Gunnar Kvaran listfræðingur
og myndlistargagnrýnandi DV og Ragnar Th.
Sigurðsson ljósmyndari Vikunnar. Ncfndin
hefur þegar valið myndir til birtingar og mun að
lokum velja beztu myndina.
Sumarmyndefnin eru ákaflega mismunandi
eins og sjá má hér i opnunni. Hugmyndaríkan
ljósmyndara skortir aldrei myndefni og þessi
staðreynd er ein þeirra sem gera ljósmyndun
heillandi. Myndarleg verðlaun ættu að vera
mönnum hvatning til sumarmyndatöku. Nú er
um að gera að hef ja þátttöku i Sumarmynda-
keppni DV 1982 og senda blaðinu skemmtileg-
ustu mynd sumarsins.
-SKJ.
kið fyrirlífinu þegar grasið hefur
s/ mynd er nafnlaus en höfundur
fóttír.
13
Sumir eru óhressir á morgnana en það verður ekki sagt um fítfu stúikuna með sóleyjavöndinn og
heyrnartækin. Myndin af þessari kankvfsu stelpu heitir Góðan daginn og er eftir Jóhann Jánsson,
i tilverunni og þessi lítli ungi hefur fundiö dágott skjól.
ir, Ævar Guðmundsson, kaliar hana „í skjóli Carlsberg
Sólarlag setur lokapunkt við liðinn dag og þessi mynd heitir einmitt Sólarlag '82.
Hún er eftir Þröst Guðlaugsson.