Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1982, Qupperneq 16
DV. LAUGARDAGUR14. AGUST1982. Mats Wilander: Ærftuhi Bjjöms Borga tennisvell tntftn Skötuhjúin Mats og Annette eru að verða eftirlætismyndefn blaða um allan heim. lýst því yfir aö hann ætli ekki aö gifta sig fyrr en í fyrsta lagi þegar hann veröi þrítugur! Og Mats brosir þegar hann segir þetta og milljónirnar streyma inn á bankareikninginn hans. Kímnigáfan í lagi Mats Wilander er frá sænska smá- bænum Vaxjö i Smálöndum. Hann er yngstur þrigg ja bræöra og hefur leik- iö tennis frá því hann var smágutti meö f ööur sínum og bræörum. Mats er sagöur meö góöa kímni- gáfu, auðvelt sé aö umgangast hann og hann sé mjög hreinskilinn, hrein- skilnari en Bjöm landi hans, segja þeirsemtilþekkja. Annette fylgir honum eins og skugginn Fast sæti Björns Borg í slúðurdálk- um um heim allan, ætti aö vera víti til varnaðar fyrir Mats, en sá síðar- nefndi ku hins vegar kunna því ágæt- lega aö vera umtaisefni manna á meðal. Til dæmis mun hann hafa fundiö þaö út aö hann vekti meiri athygli ut- an tennisvallarins með konu sér viö hlið. Og þaö hefur hann. Hún heitir Annette og er 17 ára gömul, lagleg hnáta, litfríð og ljóshærö, bláeyg og mjög norræn í útliti. Ekki spillir að hún heitir Annette, fallegt nafn og svo sænskt! Kannski veröur hún frú Wilander meö tímanum, eftir 12 ár eðasvo. En Mats fer þó ekkert leynt með að hann er hamingjusamur meö Annette sinni. Hann heldur utan um hana hvenær sem færi gefst. Og hann segir hverjum sem heyra vill aö hann hafi boöiö henni til Parísar til aö vera viö opna heimsmeistaramót- iö. Hann býöur líka hverjum sem vill upp á hótelherbergi til sín til að sjá hvernig hann býr en heim til hans í Vaxjö fær enginn aö koma. Þar er þaö móðir hans, Karin, sem ræöur ríkjum: Hann er sautján ára og á góðri leið meö að veröa stjama. Þeir sem til þekkja segja aö hann sé arftaki Bjöms Borg á tennisvellinum. Ekki sízt nýveriö þegar hann vann óopin- bera heimsmeistaramótiö í tennis í París á dögunum eða FrenchOpen, eins og það er kallaö. Hann heitir Mats Wilander og er Svíi, eins og Björn Borg. Svíamir og reyndar fleiri em sýknt og heilagt aö líkja Mats við Björn en þjálfari þess fyrmefnda segir snúðugt: „Mats er bara Mats en enginn nýr Björn Borg.” „Ætla ekki að gifta mig fyrr en þrítugur" Mats varð ókrýndur konungur tennisvallarins og um leið heims- frægur á einni nóttu. A þeirri sömu nóttu var Birni Borg ýtt til hliöar. Engum sögum fer af því hvemig Björn hefur tekiö ósigrinum. Þrátt fyrir þetta er þeim samt líkt saman. Báöir eru þeir um 180 sentimetrar á hæð og svipaðir utan um sig. Þeir þykja líkir á velii enda eru þeir sagðir nota sömu takta á tennisvellinum. 1 einu aö minnsta kosti ber þeim þó á milli: Mats hefur Mats Wilander þykir mjög glæsilegur á volli og er honum spéð miklum frama á tennisvellinum á kostnað Björns Borg.,: „Það er Mats sem er orðinn fræg- ur, ekki við,” segirhún. „Þetta er mesti hamingjudagur í lífi mínu,” sagöi Mats eftir sigurinn í París. Og hann haföi ærna ástæöu til aö segja það því þar vann hann heimsins bezta tennisleikara, Argen- tínumanninn Guillermo Vilas. Átján þúsund áhorfendur fögnuðu honum ákaft, mörgum sinnum fleiri sjón- varpsáhorfendur brostu hans vegna og 400 þúsund sænskar krónur komu í hans hlut. Þaö munar um minna! Það er hverju oröi sannara aö sig- ur Mats kom öllum á óvart, ekki síður en þegar Bjöm Borg vann sömu keppni öllum aö óvörum 1974, þá aöeins 18 ára og yngsti sigurvegar- inn í sögunni. En Mats slær þaö met þvíhannerbaral7. Margt og mikið hefur verið skrifaö um Mats síðustu vikurnar. Og ekki aðeins vegna þess aö hann er 17 ára tennisleikari á heimsmælikvaröa heldur aö hann þykir aölaðandi, viö- mótsþýöur og vel uppalinn. Ahorf- endur flykk jast aö honum. Eins og hver annar sænskur strókur með áhuga á íþróttum Allir vilja lesa um og heyra eitt- hvað nýtt um Mats Wilander. Þaö hefur því komið til tals aö gefa út bók um hann! En þunn yrði sú bók því líf Mats er eins og hvers annars sænsks stráks, sem áhuga hefur á íþróttum. ÖU f jölskylda Mats spilar tennis og er pabbinn sagöur Uötækur. Og reyndar báöir bræöur hans, sem eru 23 og 27 ára. I upphafi var þaö pabb- inn sem dró synina daglega út á tennisvöU en fyrr en varöi var Mats orðinn aðaldriffjöörin. Annars hefur Mats Uka leikiö fótbolta fram að þessu og þykir hreint ekki svo slakur á því sviði. Mats fór þó snemma aö keppa í tennis og fyrr en varöi fór hann aö hasla sér vöU meðal vinningshaf- anna. Svíþjóð nægöi honum ekki og hann fór aö taka þátt í ýmsum keppnum í nærliggjandi löndum, og svo lá leiðin á alþjóðleg mót og eng- inn veit hvar þaö endar. ..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.