Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 6
DV. LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 Litíð inn í hljódbökagerd Blindrafélagslns: „Það hefur sýnt sig að hljóðbækur hjálpa blindu og sjónskertu fólki mjög tU að sætta sig við fötlun sína Þannig tel ég að þeir sjáifboðaliöar sem lesa fyrir okkur bækur inn á snældur, vinni ákaflega mikiö mannbót starf.” — Við erum stödd í hljóðbókagerö Blindrafélagsins í Reykjavík og það er Amþór Helgason starfsmaður hennar sem mælir þessi orð. Ætlunin er að fræðast lítillega um þá merku starfsemi sem innt er af hendi á þessum vinnustaö. Við gefum því Amþóri aftur orðið: Fyrsta skrefið að fá lesara „Þessi þáttur blindraþjónustunnar hófst í febrúarmánuði árið 1976. Þa’ var byrj að smátt meö einn man i. í hálf s - dagsstarfi. Þetta hefur svo sinan. saman hiaöiö utan á sig. Nú er svo komið að við hljóðbókagerðina em tveir menn í fullu starfi. Auk mín er það bróðir minn Gísli Helgason.” — Hvernig fer hljóöbókagerð fram? ,,Fyrsta skrefið er aö fá lesara, sem síðan ákveður sér bók til lestrar sem við fáum til útláns af Borgarbóka- safninu. Eftir að lesarinn hefur kynnt sér innihald bókarinnar um tíma, hefst sjálf hljóðritunin. Hún tekur um tíu klukkustundir ef um meöalbók er að ræða, sem samsvarar sjö snældum. Eftir að sjálfur upplesturinn er kominn á snældur er tekið til við aö fjölfalda efnið. Samkvæmt samningi okkar við rithöfunda höfiun við heimild til aö geia þrjú útiánseintök af hverri bók. Að aflokinni fjölföldun er fmm- upptakan tekin og skráö hér til varð- veislu í hljóöbókagerðinni. Loks eru allar upplýsingar um viökomandi bók skráðar með svartletri og blindraletri á hveri .hijóðbókjÞær eru svo sendar bókavörðum á hljóðbókasafni Borgar- bókasafnsins, þar sem þær eru til útláns.” Töluvert um að höfundar lesi úr eigin verkum — Hvemig hefur gengiö að fá lesara tU liðs við ykkur? „Við höfum aldrei verið í teljandi vandræðum með aö fá fólk til að lesa fyrir okkur. Við höfum aö vísu þurft að auglýsa endrum og eins eftir lesurum, en þær auglýsingar hafa líka ávallt skUaö mjög góðum árangri.” — Og getur hver maður gengiö hingað inn og fengið að lesa fyrir ykkur? „Já, við tökum á móti öllum sem á annað borð geta lesið skýrt og greini- lega. Þetta er raunar mest fólk úr hópi — Er eitthvað um það að höfundar lesiverksín? „Það er töluvert um það já. Og þykir okkur aö sjálfsögðu mikUl fengur að því.” oe fiölfaldar tU að mvnda níu SDolur í Anna Herskind var að lesa inn á snældu fyrir : menn bar að. Það tekur um tíu klukkustundir að lesa meðalbók inn á band, sem gerir sjö snældur. Ég held því að við séum vel á vegi stödd hvað tækniútbúnað snertir. leikmanna sem hefur lesið fyrir okkur, en vissulega lita leikarar líka stundum inn tU okkar. Þeir eru þó ennþá í minni- hluta. Þetta er sjálfboöavinna, eins og ég nefndi áöan, og við metum þá mjög mikUs sem vilja veita okkur liðsinni sittáþessusviöi.” Framíeiða hundrað og níutíu titla á ári — Hvað eru það margir til þessa sem lagt hafa ykkur lið við lestur bóka ? „A þeim sex árum sem hljóðbóka- geröin hefur starfað mun láta nærri aö Vinnuaðstaða er og mjög góð hérna, sem vissulega léttir okkur mikiö það starf sem við innum hér af hendi. ” — Þetta sagði Arnþór Helgason annar starfsmanna hljóöbókagerðar Blindrafélagsins, sem er tU húsa við Hamrahlíð 17 í Reykjavík. -SER. mikld maimbótastarf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.