Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982. 19 Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp — Popp Fimmti þáttnr af o nýjnm erlencftum pftötnm Enn og aftur og einn ganginn til hef jum við brokkið um plötumarkað- inn í útlöndunum, sérstaklega þann breska, og athugum hvað er forvitni- legt væntanlegt þaðan á næstu dögum og vikum og ef til vill slæðast með skífur sem þegar hafa komið út en hafa litla umfjöllun fengið á Fróni til þessa. Hér ægir að venju öllu saman. Olíkir listamenn og litlar og stórar plötur, hvað innan um annað. Bustér Bloodwellel og félagar: bestulagaplata eða frumsamið efni? fyrstu breiðskífu í 3 ár. Hún heitir „Rough Diamonds”. Svipaða sögu er að segja af háðfuglunum Bad Manners. Þeir eiga þó í stappi við hljómplötufyrirtæki sitt sem viU gefa út bestulagaplötu fyrir jóUn. Lík- legra er þó að platan nýja verði meö frumsömdu efni. Gary Numan sendi nýlega frá sér lagið „White Boys And Heroes” á smáskífu. Sömuleiðis Joe Jackson en lagið hans heitir „Breaking Us In Two”. Breska maukið The Jam hyggur á útgáfu smáskífu með haustinu og nýja lagið þeirra mun Dúettinn Soft CeU nefnir nýjasta lagið sitt einfaldlega „What”. Sextettinn Haircut 100 nefnir sína smáskífu „Nobody’s Fool”. Breska súpergrúppan Asia sem hrökklaðist til BandarUcjanna í vinsældaleit hefur gefið út lagið „Only Time WUl TeU” (af breiðskífu sir.p.i) á smá- skífu. Hver man eftir breskri hljóm- sveit sem hét og heitir Brotherhood Of Man? „Cry Baby Cry” heitirnýja smáskífan þeirra. Það væri víst ráð að taka undir. Og nýja lagið hans Santana (og co) heitir „Oxun”. Frida rauðhæröa úr Abba kemst aö skarplegri niðurstöðu á nýju smá- Fyrir forvitna má geta þess að um þessar mundir er fjórða breiöskífa hennar að koma út undir nafninu „Brand Loyalty”. Og í tilefni af því aö hljómsveitin Simple Minds hefur skipt um útgáfufyrirtæki mun Nýja kompaníið gefa út allar f jórar breið- skifur hljómsveitarinnar á ný á sér- staklega lágum prísum. Skyldi slíkt ná tU klakans? Og fimmta breiðskíf- an er væntanleg á næstu vikum og Paul McCartney með nýja stóra fyrir jólin? Sem áður er upptalningin unnin úr bresku blöðunum Record Mirror og New Musical Express og nú hefur Melody Maker bæst í hópinn. Og er okkur þá ekkert að vanbúnaði. Paul McCartney gerir það ekki endasleppt. Þótt aðeins séu liönir UB40: ný breiðskífa. fáeinir mánuöir frá útkomu Tug Of War eru líkindi tU að ný plata komi út fyrir jólin. Upptökum er öllum lokiö (fóru fram um leið og Tug Of War) og aðeins er beðið eftir því að sala á Tug Of War fari að dragast saman. Engar líkur eru á pð svo verðií bráð. Hljómsveitin Bad Company sendir einhvern næstu daga frá sér sína Mike Rutherford: nýsólóplata. heita „The Bitterest PiU (I Have Ever Had To SwaUow) ”. Genesiskappinn Mike Rutherford hefur sent frá sér nýja sólóplötu sem heitir „Acting Very Strange”. Á henni eru átta lög og það telst til tíð- inda að trymbUl á plötunni er Stewart Copeland (Police). Og nú koma nokkrar Utlar sem allar komu út fyrir skömmu. Fyrsta skal telja Showaddywaddy og nýja lagiö þeirra er raunar gömul lumma sem heitir „Who Put The Bomp”. Haircut 100: engirasnar. skífunni sinni, nefnilega, ,4 Know There’s Something Going On”. Og gömlu rokkararnir í Nazareth eru ekki síður í frumlegum pælingum. Nýja lagið þeirra heitir „Love Leads To Madness”. Og skjótum inn í einni bandarískri. Quarterflash hafa gefið út lagið „Right Kind Of Love” (af fyrsta albúminu) á einni UtUU. TitiUagið úr Grease tvö heitir víst „Cool Rider” og það syngur söng- konan/leikkonan Michelle Pfeiffer ef einhver er einhverju nær. Lagið er komiö út á smáskifu. Um miðjan september er von á nýrri breiðskífu frá UB40 sem ein- hvern tímann átti að heimsækja okkur sællar minningar. Platan nýja heitir UB44. Góðar fréttir þaö. Á föstudegi fyrir viku skemmti okkur á skjánum nokkuð forvitnileg hljóm- sveit sem heitir The Blues Band. Siouxsie og félagar: breiðskifa. hún heitir „New Golden Dream”. Skotinn Gerry Rafferty er kominn á kreik eftir 2 ára doða og ný breið- skífa er væntanleg um miöjan næsta mánuö. Vinurinn virðist enn ekki vel vaknaður tU Ufsins því albúmið heitir „Sleepwalking”. SoftCell: What Og enn að Utlum. Nýjasta smá- skífa hinna nýrómantísku Depeche Mode heitir „Leave In SUence”. Bandaríski söngvarinn Warren Zevon sem lengi hefur sameinaö of- drykkju og ágæta tónUst í eitt er ein- hvers staðar á ferð með lagið „Let Nothing Come Between Us”. Hvort hann á þar viö mjöðinn og músíkina skal ósagt látið. Mike Oldfield hefur Utiö spáð í smáskífumar í gegnum árin en það er til marks um breyting- arnar úr þeirri átt að nýlega sendi hann frá sér smáskífu undir heitinu „Mistake”. Skyldi nafnið boða eitt- hvað? Diskófríkin í Shalamar sendu nýverið frá sér lagið „There It Is”. Hvað skyldi þaö nú vera? Og við tekur Kate Bush. Ný breiö- skifa frá henni sem ber nafniö „The Dreaming” er væntanleg í septem- ber og henni er lýst sem þeirri rugluöustu fráBushtUþessa. Loks er von á nýrri breiðskífu Siouxsie And the Banshees sem heitir „AKiss In The Dream House” en henni seinkaði af ýmsum orsökum fyrr á árinu. Að lokum má nefna að fyrir nokkrum dögum kom út þriðja breiðskífa Eyeless In Gaza sem við Frónbúar könnumst vel við. Breið- skífan heitir „Drumming The BeatingHeart”. Og við verðum að láta þetta nægja í bili. Annað bitastætt var ekki að finna í bresku blöðunum að sinni. Sem sagt búið í dag. -TT. WIIO AB HÆTTA? Breska stórhljómsveitin The Who er sögö vera i yfirvofandi hœttu. Og hver er sú hœtta? Jú, þeir eru víst að hœtta. Hljómsveitin heldur í tónleikaferð um Bandaríkin í haust og segja fróðir menn að það sé hin síðasta sinnar tegundar. Roger Daltrey er með allan hugann við kvikmyndir og Pete Townshend er orðinn hundleiður. Áður en Who hœttir mun þó koma út ein breiðskífa, lík- lega seint í haust. Sem kunnugt er hefur The Who verið ein allra vinsœlasta rokk- hljómsveit rokktímabilsins en hún var stofnuð í London árið 1964. Af einstökum afrekum hennar verður víst að telja rokkleikinn Tommy fyrstan upp. En nú er sem sagt gamanið búið í bili. -TT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.