Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 10
10 AGUR11. SEPTEMBER1982. / EEd SENDILL Á VÉLHJÓLI óskast sem fyrst, hálfan daginn eöa nokkra tíma á dag. Upplýsingar frá kl. 9—17 á Innheimtu- deild DV, Þverholti 11, sími 27022. VIÐSKIPTI Átt þú rétt á lífeyrissjóösláni, sem þú þarft ekki á aðhalda? Ef svo er, þá getum viö átt ábatasöm og örugg viöskipti. Sendu nafnið þitt til auglýsingadeildar DV í lokuðu umslagi, merkt: „Traust — Nr. 508” Þýskukennsla fyrir börn 7—12ára hefst laugardaginn 18. september kl. 10—12 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innritaö verður sama dag frá kl. 10. Innritunargjald er kr. 200.- Germania-Þýska bókasafnið. SAMKEPPNI Hreppsnefnd Hverageröis hefur ákveðiö aö efna til samkeppni um gerð byggðamerkis fyrir Hveragerði. Verðlaun fyrir bestu tillögu eru kr. 5.000. Áskilinn er réttur til að kaupa hvaða tillögu sem er. Tillögur skulu berast undirrituðum fyrir 15. október nk. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi. Hveragerði 10. september 1982. Sveitastjórinn, Hveragerði. ÓSKAR AÐ RÁÐA RÖSKA SENDLA UPPL. Á AFGREIÐSLUNNI ÞVERHOLT111 SÍMI27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.