Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 4
4
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
Hin árlega könnun hafrannsóknarskipanna:
H VAÐ SEGJA1 Þ El IRU IIVI 1 N m IRSTÖÐl m IAI R?
Hinni árlegu könnun á fjölda og útbreiðslu
fiskseiða og ástandi sjávar, sem gerð var í
ágúst og september, láuk nýlega. Niður-
stöðurnar eru þær að árgangurinn frá 1982 af
þorski, ýsu, karfa og loðnu verði afar lélegur,
þar sem sáralítið hafi fundist af seiðum þess-
ara tegunda. Við bárum niðurstöðurnar undir
nokkra landsþekkta menn á sviði sjávarút-
vegsmála. Fara svör þeirra hér á eftir.
-JGH.
Klakið misheppnaðist
af náttúrunnar hendi
— álífur Jón Jónsson forstjóri
Hafrannsóknarstofnunarinnar
„Þaö er komin mikil reynsla á
þessar mælingar og ég tel þessar
niöurstöður eins marktækar og
áöur,” sagöi Jón Jónsson, forstjóri
Hafrannsóknarstofnunarinnar.
Aöspuröur sagði Jón aö menn teldu
klakið hafa misheppnast af náttúr-
unnar hendi fremur en aö
hrygningarstofnarnir væru of litlir.
Þó gæti lítill hrygningarstofn loðn-
unnar verið ein af skýringunum á
litlu seiöamagni hennar. Jón sagöi
einnig aö menn teldu eina aöal-
skýringuna á svo litlu seiðamagni nú
vera þá aö lítil fæöa heföi veriö í sjón-
um þegar lirfumar voru aö klekjast.
Jón kvaö ennfremur að sveiflur í
seiðamagni væru aö því leytinu
alvarlegri í dag en hér á árum áöur
þegar þorskurinn varö langlifari.
Hin aukna sókn hefði haft þau áhrif
aö eldri fiskur en 10 ára væri oröinn
sjaldgæfur. Og aö þaö væru ekki eins
margir árgangar í sjónum og áöur.
-JGH.
„Upplifað
lélega
árganga
áður”
— segir Ólafur
Gunnarsson hjá
Sfldarvinnslunni
á Neskaupstað
„Vonandi er þetta ekki alveg
svona slæmt en þaö hefur þó sýnt sig
að menn verða aö taka mark á þess-
um niðurstöðum,” sagði Olafur
Gunnarsson, forstjóri Síldarvinnsl-
unnar á Neskaupstaö.
„Viö höfum oft áöur upplifaö lé-
lega árganga og sveiflur til hins
verra eða betra eru alltaf fyrir
hendi. Auk þess vitum viö miklu
meira um þessa hluti nú en áöur og
eflaust höfum viö upplif aö lélegt klak
án þess aö viö vissum af því. Og sem
betur fer eigum viö stóran hrygn-
ingarstofn ennþá.
Viö höfum sífellt veriö aö auka
sjávarafla okkar á undanförnum
árum en auövitaö er útlitið slæmt ef
klak misheppnast nokkur ár í röð. Ef
þetta er hins vegar bara eitt ár, þarf
þetta ekki aö vera eins hættulegt,”
sagðiOlafurennfremur. -jgh
Hérer veiðin góð. Útiitið er hins vegar ekki bjart ef litið er tii klaks þessa árs. Það stendur þó vonandi tilbóta.
EJia bvrfti veruiena að berða sultarólina.
„Niður-
stöðurnar
eru
alvarlegar”
— segirVilhelm
Þorsteinsson hjá
Útgerðarfélagi
Akureyrar
„Þessar niðurstööur em út af fyrir
sig mjög alvarlegar,” sagöi Vilhelm
Þorsteinsson, forstjóri hjá Utgerðar-
félagiAkureyrar.
„Eg tek mark á þeim þótt þaö hafi
sýnt sig aö niðurstöður þessara
kannana hafi ekki alltaf staöist.”
Teluröu aö skýringa geti veriö aö
leita í því aö stofninn sé ofveiddur?
„Fiskifræöingamir tala um aö
náttúrulegu skilyrðin séu megin-
orsökin og ég er fyllilega sammála
þeim. Þaö hefur enda sýnt sig að
ástand sjávarins fyrir noröan land
og vestan hefur veriö annaö en á
undanfömum ámm. Sjórinn hefur
Jón Páll Halldórsson, forstjóri
Hraðfrystihúss Norðurtanga á Isa-
firöi, haföi þetta um niðurstööur
könnunarinnar að segja: „Auövitaö
eru svona fréttir alltaf uggvænlegar.
Og að vissu leyti komu niðurstööurn-
ar á óvart þótt enginn viti fyrirfram
hvemig klak heppnast hver ju sinni.
Þorsk- og ýsuveiðin samanstendur
veriö miklu kaldari. ”
— Þýöa niöurstöðumar svartnætti
fyrir íslenskan sjávarútveg?
„Þaö vona ég alls ekki,” sagöi Vil-
helmaölokum.
-JGH
af nokkrum árgöngum, þannig aö
þótt eitt ár misheppnist er engin
ástæða til aö örvænta. Útlitið í loðnu-
veiöunum er hins vegar dökkt, þar
sem loönan byggist aö mestu á
tveimur árgöngum. Það er því mjög
mikilvægt aö klak misheppnist ekki
þar.
-JGH.
„Þetta eru uggvæn-
legar fréttir”
— segir Jón Páll Halldórsson hjá Norður-
tanganum ísafirði
tím
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Endurtekið auðnuleysi vinstri stjóma
Ekki linnir átökum á vinnumark-
aði. Stööugt berast fréttir af verkföll-
um eöa væntanlegum verkföllum og
fiskiskipaflotinn er um þaö bil að
stöövast. Aldrei hefur slíkur allsherj-
ar órói rikt í þjóðfélaginu og þó er
aðeins lifaö á víxli, sem fékkst til 1.
desember, en þá byrja væntanlega
ný aUsherjarátök á launasviðinu.
Þessar staðreyndir hljóta að mæða
þungt á núverandi rikisstjórn. Henni
hlýtur að vera orðiö ljóst að vegna
skuldastööu viö útlönd liggur við
gjaldþroti og innanlands fæst ekki
friður deginum lengur. Þetta ástand
á siöan eftir að versna um aUan
helming um það bU sem jólamánuö-
ur gengur í garð. Spurningin er þvi
þessi: Ætlar rikisstjómin að sitja
þangað tU aUt er komið i rúst, eða
ætlar hún að forða sér úr þvi póli-
tiska þrotabúi, sem hún hefur kallað
yfir sig, þvi þriðja á rúmum tveimur
áratugum.
Þegar vinstri stjómin var við völd
á árunum 1956—’58 endaði samstarf-
ið með því að Hermann Jónasson, þá-
verandi forsætisráðherra, sagði af
sér með snöggum og eftirminnUeg-
um hætti eftir að Alþýðusambands-
þing hafði neitað að taka tUmæU
hans tU greina um frystingu visitölu
að hluta. Ríkisstjórnin 1971—1974 fór
frá vegna þess að ekkert réðist við
efnahagsmálin að undangengnum
verðbólgusamningum sem við súp-
um seyðið af enn. Og þriðja vinstri
stjórain, sem nú situr, virðist sokkin
dýpst í fen pólitiskra gjaldþrota, svo
að jafnvel er haft við orð að ekkert
nema þjóðstjóra, eða utanþings-
stjóra fái ráðið fram úr þeim gífur-
legu vandamálum, sem að steðja. Á
sama tima og þetta ástand ríkir eru
einstakir hópar í þjóðfélaginu enn á
fuUu að boða verkföU eða fara í verk-
föU alveg eins og einhver stór faðir
sitji i stól við Lækjartorg og geti það-
an greitt aUar þær kröfur, sem ráð-
litUr menn senda úr f jörstu horaum
landsins.
Sá baraaskapur og sú blinda, sem
hér ræður ferðinni, jafnast ekki á við
neitt sem okkur hefur hent áður á
þessari öld. Jafnvel matvæU eru nú
látin hækka daglega ofan á þá
óánægju sem ríkir meö kaup og kjör
og virðist orðin landlæg hvern dag
ársins, og ofan á fyrirsjáanlegar
aðgerðir 1. desember, eigi þá einhver
eftir þrek aflögu tU að fást við efna-
hagsdæmið. Hér er aðeins minnst á
staðreyndir, sem við blasa. En i
landi, þar sem hver mánuður er orð-
inn hættulegur efnahag okkar, getur
svo farið að ekki þurfi að biða cftir 1.
desember eftir nýjum yfirheUingum.
Það er Ijóst að svonefndar vinstri
stjórair eru þær hættulegustu sem
þjóðin getur kaUað yfir sig. Með því
að hafa kommúnista i ríkisstjóraum
hefur verið taUð að meiri vinnufriður
fengist i landinu. Þessu er alveg
öfugt farið og má nefna þær þrjár
vinstri stjórair, sem við höfum haft,
sem dæmi. Framsóknarflokkurinn
hefur gengiö flokka glaðastur tU
samstarfs við kommúnista í þau þrjú
skipti sem vinstri stjórair hafa verið
myndaðar. ForustuUð hans telur nú
vænlegast að ganga fram fyrir
skjöldu í friðarsamtökum, og má bú-
ast við að Menningar- og friðarsam-
tök kvenna megi taka bráðlega við
helftinni af meðUmum flokksins. Þá
hefur forustuUðið látið ómótmælt,
þegar helstu gapar Framsóknar
kaUa flokk sinn vinstri flokk og er
það umhugsunarefni fyrir þá Fram-
sóknarmenn sem hingað tU hafa
haldið að þeir væru staddir í
lýðræðislegum mUIiflokki.
Það er ljóst að stjóramálalífið í
landinu nálgast nú óöfluga þau mörk
sem flokkur, sem hefur byltingu í
stefnuskrá sinni, hlýtur að nýta. Þeir
stjórnmálamenn era meira en lítið
gæfusnauðir sem geta með opnum
augum leitt þjóð sina út í þær ógöng-
ur að almenningur kunni jafnvel að
telja „alræði öreiganna” betra en
samsteypustjórair þær sem hér hafa
setið. Endurteknar vinstri stjórair
hafa leitt þau ósköp yfir þjóðina, sem
við búum við í dag. Hjá þeim hefur
óreiðan verið helsta stefr umarkið.
Svarthöfði.