Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 3
ALt> YÐUBLAÐIÐ 3 ttm ðaginn og vcgtu. M®ssmr * dómklrkjunni á morg un kl. II séra Bjarni Jónsson, ki. S séra Jóh. Þorkelsson. — t Frikirkjunni kl. 2. e. h. Ól. ölaís* son, kl. 5 séra Friðrik Hallgríms son. Barnagtúknmar hér í bænum íara hina árlegu skemtiför sína á morgun, sbr. augi. í biaðínu f gær. Lagt verður af stað frá Good Tempiarahúsinu og safuast þar saman um morgunicn kiukkan hálf tíu. Þatttaka er venjuiega mikii í þessum skemtiferðum, því bömunum þykir það holl og góð tíibreytni, að fa að koma út úr bæjarrykinu og leika sér þar með eftiriiti og aðstoð umsjónarmanna sinna. Spiliir það ekki til að tsæg- ar og ódýrar veitingar verða fáan- legar á staðnum. Y. K. F. Framsókn minnir verkakoaur á skemtiförina á morg un og von&st til að þær gleymi ekki að fjölmenna. Ungu stúlkurn- ar hafa lolað þeim eldri í félaginu að haida þeim vakandi. Muoið eftir nestihu Kaffi fæst á staðnum. Sæsímaslitin. í blaðmu í gær var þess getið til, að þau gætu staðið í ait að háifan mánuð, og var það miðað við fyrri reynzlu. Vitanlega v?.r þetta aðeins ágizk un, því ekki er hægt með neinni vissu að segja, hve lengi verður verið að gera við þetta. Skipið sera aðgerðina annast er væntan- legt til Færeyja kringum 17. þ. m. Til sex ára hefir Jón Magn ússon ráðið Eggert Claessen hæzta- réttarmálafi.mann, sem bankastjóra ísiandsbanka. Mætti af þvi ætla að forsætisráðherra, sem bæði er hiuthafi f b&nkanum og forseti bankaráðsins — eða ráðleysisins, sem sumir vilja kaila — ætli sér ekki að framfylgja lögunum um seðlaútgáluna, sem síðasta þing samþykti, af neinu óvenjulegu afii gegn íslandsbanka. Mun þessi bankastjóraskipun eitt af heiztu af- rekum, sem Jón hefir unnið í ut- anför sinni. íþröttamenn bæjarins láta all- mikið á sér béra um þessar mund- ir, en mest ber þó á ku .ttspyrn unni I dag er 10 ára afmæli 1 þróttavallarins, og verður þess minst með ailskonar íþróttum og fagnaði á vellinum. A morgun hefst II fl knattspyrnuvormót um bikar Vikings, og taka Víkingur, K. R og Valur þátt f þvf. Yegna laslelka varð Eggert Stefansson -*ð fresta söngskemtun sinni til morguns kl. 4, ef ske kynni að hann þá yrði laus við kvefið, sem stöðugt ásækir hann Knldatíð er stöðugt hin sama hér suaiunlauds Hefir undanfarið hríðað f Esjuna. Togarar, sem að vestan komu I gær, sögðu hafís- inn færast nær Vestfjörðum, og var hann í fyrradag 1—2 mflur undan Rit. „BSrsen^, blað danskra pen- ingamanna, heldur þvf fram í lahgri grein um fjármál íslands, að þeirri skoðun vaxi fylgi a ís- iandi að settur verði gengismunur á ísienzka krónu. Hvaðan blaðið hefir þessa visku er ekki gott að segja, nema ef sá góðí forsætis- ráðherra hefir gefið þetta í skyn, en hér hefir ekkert verið minst á þessi nýjustu ráð til a<? bæta úr fjárkreppunniil Hyggja sumir að hér sé aðeins verið að búa menn undir það, að lítið eða ekkert lán fáist í Danmörku, og má geta nærri að brúnin lyftist á íslenzku kaupsýslumönnunum, þegar þeir þurfa að fara að bæta 30 ^til 40 aurum ofais á hverja krónu sem þeir hafa iagt hér inn í íslands- banka, upp í viðskifti sín eriendis! Má með sanni segja, að mikil séu afrek Jóns, ef hann áorkar svo mikiu í ntanförinnil MJálparsteó Hjúkrunarféiagsins Lfkn er opin aem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. fe Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föatudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3— 4 e. h. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ölafur Friðriksson. Prentimiðjac Gutenberg, Rafmagnsleiðslup. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðamar og menn ættu ekki að draga iengur að iáta okkur leggja rafieiðsiur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið f tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljós. Sfmar 830 og 322. Páil Jónsson trúboði heldur samkomu antiað kvöíd kl. 81/* f Goodt-húsinu. Efni: Frá synd og dauða til hæztu dýrðar. — Allir velkomnir. Alþbi. er blað allrar alþýðu. Komið og gerið.hin hagfeídu kaup f »Von“. Nýkomið smjör, kæfa, skyr, egg, riklingur, harð fiskur, sahkjöt, meiis, epli, app- elsíaur, hrísgrjón, kaffi, export, hveiti nr. 1, rúgmjöl, haframjöl, sagogrjón, jarðeplamjöi, þurkaðir ávextir, niðursoðair ávextir bez' - f boígimú. — Eitthvsö lyrir a!.».. Síuii 448. — Virðingarfylist. —- Gunnai* B* Siguwðms* AlþM, kostar ! kr. á rsáiili. SkriJstoJa almennitigs, Skólavðrðustíg 3, tekur að sér innheimtu, annast um kaup og sölu, gerir sama- inga, skrifar stefnur og kæror, ræður fólk í allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslatm. Lánsfé tli bygglngar Aijsýib- hússlns er veltt móttaka I Ai- þýðubrauðgerðlnnl á Laugaveg ©!s. i afgreiðsiu Alþýðublaðsins, I brauðasólunnl á Vesturgötu 28 «g á skrlfstofu samningsviu Oagsbrúnar á Hafnarbakkanim, Styrklð fyrlrtækið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.