Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 3 Eriend aðild að byggingu stálbræðslu? — viðræðurmilli Stálfélagsins og erlendra aðila Nýlokið er viðræðum milli Stál- félagsins og erlendra aðila um f jár- mögnun og byggingu stálbræðslu. Um er að ræða þrjá erlenda aðila, breskt-kanadískt verkfræðifyrir- tæki, breskt verktakafyrirtæki og breska aöila á fjármálasviðinu. Rætt var um möguleika á útvegun búnaðar og frágangi á honum ásamt verulegri aðstoð við fjármögnun. 1 því sambandi þarf að athuga laga- legu hliðina gaumgæfilega, að sögn Jóhanns Jakobssonar, stjórnarfor- manns Stálfélagsins. Jóhann sagði ennfremur að gert væri ráð fyrir tæþlega 50%, eignaraðild tak- markaðan tíma eða 5 ár. Að þeim tíma liðnum færðist allt á íslenskar hendur. Jóhann sagði viðræöumar hafa verið mjög gagnlegar en ekki hefði verið gengið frá neinu. Báðir aðilar vissu nú um hvað væri að ræða, hvaö þyrfti að athuga og hverjir kostir væru á báða bóga. Ef af yrði gætu framkvæmdir við byggingu stál- bræðslunnar byrjað á fyrra helmingi næsta árs. Gert er ráð fyrir að innan mánaðar geti legið fyrir hvort af samningum verður eða ekki. - JBH. Ný slysaalda í Reykjavík: Piltur á vélhjóli aðist alvarlega Ungur piltur á vélhjóli siasaðist Fólksbílnum var ekið austur Hörgs- alvarlega í árekstri við fólksbíl í hlíðina en pilturinn kom á móti honum Hörgshlíðinni um klukkan tíu á þriðju- á vélhjólinu. I aflíðandi beygju á göt- dagsmorgun. Hann mun hafa hrygg- unni skall pilturinn beint framan á bíl- brotnað og viöbeinsbrotnaö auk inn. ökumann fólksbílsins sakaði ekki. annarrameiöslaerhannhlaut. Þá varð drengur fyrir bíl skammt VILDIGERA GUNN- AR AÐ FORSETA óbreytt st jórn á Alþingi Aldursforseti Alþingis, Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra, stjómaöi kosningu forseta sameinaðs Alþingis í gær og fékk atkvæði eins þingmanns í þaö embætti. Það dugði þó auðvitað skammt og var Jón Helgason kosinn með 50 atk væðum. Samflokksmenn Gunnars í ráðherra- stólum, Friðjón Þórðarson og Pálmi Jónsson, fengu raunar einnig sitt atkvæöið hvor, einnig fékk flokks- bróöir þeirra, Steinþór Gestsson, atkvæði en fjórir þingmenn gerðu ekki upp hug sinn og skiluöu auðu við forsetakjörið. Varaforsetar voru kosnir Karl Steinar Guönason með 50 atkvæðum og Steinþór Gestsson með 55 atkvæöum. Forsetakjör varð því það sama og í fyrra og eins í deildum. Sverrir Hermannsson er forseti neðri deildar og Helgi Seljan forseti efri deildar. -HERB. Fatasending til Sambíu — a vegum aðventista Aðventistar hafa sent fatasendingu til Sambíu. Hjálparstarf aðventista hefur alloft sent fatnað til nauðstaddra erlendis, m.a. til Afríku, en þetta er í fy rsta skipti sem sendur er f atnaður til Sambíu. Er þetta því eins konar tilraunasending. Lilja Sigurðardóttir, hjúkrunarfræð- ingur sem starfar á vegum samtak- anna í Sambíu, tekur á móti fatnaðin- um og ráðstafar honum. Hún hefur starfað um nokkuð langt skeið erlendis á vegum aðventista, fyrst í Tanzaníu, síðar í Kenya og nú í Sambíu. Hjálpar- starf aðventista vill koma á framfæri Tísku- sýning ídaghjá Kristjáni Siggeirs- syni Módel- samtökin munu sýna fatnaf á tískusýningu í verslun Kristjáns Siggeirssonar aö Laugavegi 13 í dag kl. 17. Sýndur verður fatnaður frá finnska fyrirtæk- inu Marimekko. Aðventistar hafa safnað töluverðu magni af fatnaði og sent til Sambíu. þakklæti til þeirra einstaklinga og fyrirtækja sem gefið hafa þau klæði sem nú hafa verið send utan. -ás. slas- vestan Lönguhlíöar um klukkan hálf- níu á þriðjudagsmorgun. Hann var aö fara yfir Miklubrautina og var kominn út á miðja götuna er hann varð fyrir bílnum. Hentist hann upp á vélarhlíf bíisins og féll síðan í götuna. Hann mun þó ekki hafa slasast alvarlega. Svo virðist sem ný slysaalda sé hafin því á mánudag urðu tuttugu og fimm árekstrar í Reykjavík og voru fimm manns fluttir slasaðir á Borgarspítal- ann. Og á þriðjudag urðu tuttugu árekstrar þar sem fjórir voru fluttir á slysadeild. 'JGH. SS' 1 bestu inniskórnir 21010. Venjulegir leikfímiskór, leður. Verð fri 140-167. Stmrðir fri nr. 35 21051. Leikfímiskór meO hæl, leður. Verð frá219—247kr. StærOir fri 35. 22030. Fimieikaskór, leður m /hrágúmmísóla. VerO fri 138 -170 kr. StærOir frá 31. Póstsendum. Sportvöruverzlun fngólfs Óskarssonar Klapparstíg 44. Simi 11783. AIRPORT Laugavegi 23 021015 HÖFUM OPNAÐ RÝMINGARSÖLU ÁII. HÆÐ ALLT AÐ 70% AFSL. OPIÐ 1 -6. Höfum opnað snyrti- og sólbaðs- miðstöð Vinnum með hinum frábæru frönsku snyrtivörum frá Sothys. Þær eru unnar úr lífrænum efnum, ofnæmisprófað- ar og án ilmefna. Veitum alla almenna snyrtiþjónustu og að auki bjóðum við uppáýmsa jíæmmiiWkrÞ^':-<ý ~ \ i meðferðarkúra, t. d.: ★ 3 skipta Sothys collagene intergral — rakakúr fyrir húð sem þomað hefurísólböðum sumarsins. ★ 5 skipta Sothys elastine — collagene kúr sem stuðlar að rakajafnvægi húðarinnar og gerir hana mjúka og fjað- urmagnaða. ★ 3—5 skipta Sothys biologicdl lifting — lífræn með- ferð sem hefur þéttandi (lifting) áhrif mýkir og styrkir húðina. ★ 8 skipta kúr fyrir bóluhúð — innifalin eru krem og hretnsimaskar til að nota heima meðan á meðferð stend- ur. ★ — að ógleymdum sólarbekkjunum og gufubaðinu. Verið velkomin EiríkaP. Sigurhannes, snyrtifrœðingur. V fönsunhf. ' SÓLBAÐS- OG SNYRTIMIÐSTÖD SKEIFAN 3C. ★ Orðabók menningarsjóðs fönsun, -ar, fansanlr kv. 1 þaS að íansa; list- ræn samsetning einstakra atrlða i eina heild (compositioj. 2 snyrting. JsÝrv7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.