Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 5 ÍSLENSKT ÆRKJÖT TIL PÓLLANDS OG LÍBANON — ríkissjóður borgar, hjálparstofnanir dreifa og bændur fá fullt verð Hverjar eru helstu framkvæmdir á vegum sveitSrfélagsins? „Viö stöndum í stórframkvæmd sem er aö leggja nýja aöveituæö fyrir vatnsveituna og endurbygging stíflu í Eyrardalsá. Gamla lögnin var um 20 ára gömul asbestlögn en sú nýja er úr plasti. Gróflega áætlaö- ur erkostnaöur viöþennanl. áfanga 1,2 milljónir króna. Verkinu er skipt í 3 áfanga og stefnt aö því að ljúka 1. áfangaíhaust.” Vegamálin? .^amgöngur á vetrum eru þokkalegar. Til Isafjaröar er þetta gott en í hina áttina eöa inn í Djúpið er ástandið öllu verra. Á næsta ári er áætlaö aö leggja bundið slitlag frá flugvellinum á Isafirði og að svoköll- uöu Amarnesi, gróft skotiö um 5—7 kílómetra leiö. Þaö munar um hvern kílómetra.” Þurfiö þiö mikiö aö sækja til Isa- fjarðar? „Já talsvert, ýmiskonar þjónustu, til dæmis fyrir togarann. Hér eru tvær nýlenduvöruverslanir, útibú frá Kaupfélagi Isfiröinga og einnig eru einkaaöilar meö verslun. Kaupfélag- iö er að stækka útibúið og hinir eru byrjaöir á grunnbyggingu aö nýju verlsunarhúsnæöi. Hér er lika nýtt bifreiðaverkstæöi og var mikil bót aö því.” Skólamálin? „Viö stöndum illa varöandi skóla- húsnæöi. Þaö er bæði gamalt og lélegt. Á boröinu eru teikningar aö nýjum skóla og viö erum nógu bjart- sýnir til aö stefna aö því að byrja á næsta ári. I skólanum eru nú 40 nemendur. Þaö hefur gengið svona og svona að fá starfsmenn aö skólanum. Viö höf- um skólastjóra og kennara með kennarapróf en tveir aörir hafa ekki tilskylda menntun. Og fyrst minnst er á skólamálin veröur aö nefna að hér er hópur á- hugamanna aö byggja leikskóla. Þaö húsernúorðiðfokhelt. Er einhver peningastofnun á staðnum, banki eöasparisjóöur? „Sparisjóð höfum við, þá þjónustu þarf ekki lengur aö sækja til Isa- fjaröar. Hann var stofnaður upp úr 1970, fór hægt af stað en hefur tekið miklum framförum síöustu ár og veriö mikil lyftistöng fyrir byggöar- lagiö.” Hafnarmálin? ,Jlöfnin er alveg þokkaleg. Hún hefur veriö í deiglunni síöasta áratug og mikið af fjármagni sveitarsjóðs fariö í hana og vegagerðina. Aöalgat- an er meö bundnu slitlagi. Hafnar- framkvæmdunum er lokið í bili en þær koma sjálfsagt aftur innan tveggja ára og þá meö gerð viðlegu- bryggju viðSuðurgarð. JBH „Heimur batnandifer” Islenskar málfreyjur fá góöan gest í heimsókn í næstu viku. Val Vamer, varaforseti fimmta svæðis Alþjóöa- samtaka málfreyja, veröur heiðurs- gestur á sameiginlegum fundi Mál- freyjudeildanna Ýr í Reykjavík og Iris í Hafnarfirði næstkomandi mánudags- kvöld, 18. október. „Heimur batnandi fer” verður stef fundarins sem haldinn verður í Slysa- varnahúsinu Hraunprýöi í Hafnarfiröi. Hefsthannkl. 20.30. Margar erlendar málfreyjur hafa heimsótt íslenskar deildir að undan- förnu, þar á meðal alheimsforseti sam- takanna, Norma Ewing. Hún kom hingað síðastliðið vor._-KMU. Vöruskemma Ríkis- skipaínotkun Hin nýja vöruskemma Skipaút- gerðar ríkisins á uppfyllingunni vestan við Hafnarbúöir verður formlega tekin í notkun á morgun, föstudag. Nýja vöruskemman leysir af hólmi bragga og skúra frá byrjun seinna stríös. Er húsiö um 2.600 fermetrar að flatarmáli, byggt úr forsteyptum einingum. Hönnuðir voru örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson, Verkfræðistofan Hönnun hf. og Raf- teikning hf. Byggingameistari var Páll Friðriksson. Rekstrarstofan í Kópa- vogi skipulagði vinnufyrirkomulag í skemmunni, einkum með tilliti til aö nýta kosti vörugáma. -KMU. Horfur eru á því aö Pólverjar og Líbanir muni leggja sér til munns íslenskt ærkjöt í vetur sér aö kostnaöarlausu. Fjárframlag ríkis- sjóös og vinna hjálparstofnana munu gera k jötg jafir þessar mögulegar. Framleiðsluráö landbúnaöarins Öldrunarráö Islands efnir til rit- geröasamkeppni meöal nemenda í f jölbrauta- og menntaskólum landsins. Ritgeröasamkeppnin hófst 10. október síðastliðinn og lýkur 10. nóvember. Hún er haldin í tilefni árs aldraðra. Þrjár bestu ritgeröirnar hljóta vinnur nú aö því aö koma kjöt- sendingunum í kring. Ríkisstjórnin leggur fram tíu milljónir króna í desember og ótiltekna fjárhæð eftir áramót til að þetta veröi kleift. Aö sögn Gunnars Guöbjartssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu- verðlaun. Fyrstu verðlaun eru ferö til Puerto Rico, önnur verölaun er Philips feröahljómflutningssamstæða og þriöju verölaun eru Sinclair pínutölva. Rétt til þátttöku hafa allir nemendur fjölbrauta- og menntaskóla, ráðsins, er gert ráð fyrir að bændur fái fullt markaðsverö fyrir kjötiö. Sagði Gunnar ekki ljóst um hve mikið magn yröi aö ræða. Þaö skýröist ekki fyrr en aö sláturtíð lokinni. Um nokkur hundruð tonn yröi örugglega aö ræöa, jafnvelalltaðeitt þúsundtonnum. aörir en þeir sem stunda nám í öldungadeildum. Þátttakendur eiga aö skila ritgeröum sínum til skólastjóra eöa þeirra sem skólastjórar velja til aö veita ritgeröunum viðtöku. Dómnefnd Öldrunarráðs Islands í keppninni er þannig skipuö: Halldór Rætt hefur verið um aö Rauði krossinn eöa Hjálparstofnun kirkjunnar, eöa jafnvel báöar stofn- anirnar, annist sendingu matvælanna og dreifingu. Rauöi krossinn hefur boöist tU aö taka aö sér flutningana og kostnaðinnaf þeim. -KMU. HaUdórsson prófessor, Runólfur Þórarinsson stjórnarráösfuUtrúi, og Siguröur Magnússon, fuUtrúi Öldrunarráðs Islands. Dómnefnd lýkur störfum fyrir 15. janúar næst- komandi. -JGH. vikuferð í beinu leigufíugi 21. - 27. Og nú er komið að því að endurnýja kynnin við París með hópferð í beinu leiguflugi frá fimmtudeginum 21. októbertil miðvikudagsins27. október. Oistverður á fyrsta flokks hóteli í hjarta borgarinnar og að sjálfsögðu verður efnt til ýmissa skoðunarferða til sögufrægra staða og bygginga. París erósvikin borg lífsgleði og glæsileika. Þar má á hverju kvöldi njóta lífsins á frábærum veitinga- og skemmtistöðum, kaupa fatnað sem óvíða finnstglæsi- legri og kynnast menningu sem á engan sinn líka. Kvöldstund á gangstéttarkaffihúsunum, gönguferð um Signubakka og breiðgöturnar auk heimsókna í hin eld- fjörugu stúdenta- og listamannahverfi - allt er þetta ómissandi þegar fjölskrúðugt mannlíf Parísar er skoðað.. Tilvaldar heimsóknir The Louvre Stærsta höll veraldar sem hýsir nú eitt glæsilegasta listasafn heims. Champs-Elysées Líklega nafntogaðasta breiðgata heims. Elffelturnlnn 307 metra hár. Við mælum með hádegisverði í Eiffel- turninum - í góðu skyggni er útsýnið stórkostlegt. Slgurboglnn Byggður til vitnis um sigurgöngu Napoleons. MÍnnis- merki óþekkta hermannsins stendur fast við. versallr Einstaklega glæsilegar byggingar reistar af Lúðviki 14. Pompldou-safnlð Nútímaleg og stórmerkileg menningarmiðstöð. Rauða myllan - Lidó Tveir víðfrægir næturklúbbar. Skemmtiatriðin eru stór- kostleg og andrúmsloftið heillandi. Mennlngln Óperur, ballettar, leikhús, tónleikar o.m.fl. á hverju kvöldi. Hotel Ambassador concord Ósvikið franskt fyrsta flokks hótel, staðsett við hlið óperunnar í hjarta borgarinnar. Iðandi mannlíf allt í kring - staðsetningin getur tæplega orðið betri! Öll herbergi með baðhergi og síma - og síðast en ekki síst gamalgrónum frönskum „sjarma". Verð aðeins kr. 7.680.- Innlfallð: Flug, gisting með morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Öldrunarráð íslands: Ritgerðasamkeppni í framhaldsskólum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.